Sameiningin - 01.12.1909, Side 28
32Ó
í huga menntaöra og menntunarlausra manna (af þjóö vorrij er
kirkjan oröin aö tómum skugga.
„En i nýja testamentinu er kirkjan ekki neinn skuggi; hún er
þar undirstaða og meginstoð sannleikans, mUsteriö helga, líkami
Krists, brúör Krists.
„Eitthvað, sem því samsvarar, hlýtr kirkjan aö veröa einnig i
meðvitund vorri, svo fran arlega sem kristindómr vor á aö geta náö
heilsustyrk þeim og mætti, sem hann haföi fyrr um.rl
Meö tilliti til íslands og vorrar þjóöar má eins og nú er orðiö
ástandiö segja hið sama; því naumast hefir ríkiskirkju-fyrirkomu-
lagið nokkursstaöar á byggðu bóli veraldar jafn-almennt og óskap:
lega ruglað hugmyndum manna um kirkju Krists eins og einmitt hja
islendingum; þaö sést bezt nú, eftir að nýja guðfrœÖin með andatrú
og öðrum villudómi er þar komin til sögunnar.
Endrminningar.
Jólásaga eftir Grím Grimsson.
Hún er eitthvað notalegri jólanóttin þessi en sú í fyrra.
Hótfyndinn væri sá maðr, sem ekki léti sér vel lynda herbergin
rnin. Og hótfyndnir þykjum við stundum ferðalangarnir, og eftir-
gangssamir við gestgjáfann. En ekki get eg kosið mér notalegri hí-
býli en herbergin mín tvö liér hjá Játvarðí tnínum gamla. Eett'a
hefi eg komizt næst því að eignast heimili, þótt leigu-heimili sé það.
Skyldi nokkuð annars vera hœft í þessu gumi ,um heimilisgleði ?
Það kynni þá helzt að vera börnin. Undarlegt, hvaö manni finnst
stundum allt veröa tómt í kring um sig. Sleppum þvi. Fimmtugr
feröalangf ætti aö vera vaxinn upp' úr draúmórum. Bezt að kveikja
í vindli og hvíla sig. Nei, undarlegt er þaö, hvað manni getr fund:
izt vera tómlegt ! Og þaö enda á gistihúsi t stórri borg.
Bíöum við. — Bréfiö hennar Grétu ! . .
Qft er eg búinn aö lesa þaö. Nú skal eg þó lesa þaö enn á ný.
Það skal vera jólanætr-lestrinn minn,
Aumingja Gréta! Nú hefði hún verið tíu ára. Já, niu ára
gömul sagðist hún vera, þegár við kynntumst á aðfangadagskvöld í
fyrra.
y ... . . * * * .
Hvílikr munr á veörinu nú og í fyrra! Seint mun mönnum úf
minni líða það ógnar-óveðr, sem gekk ýfir allt VestrlándíÍS um jóla-