Sameiningin - 01.12.1909, Side 29
3 27
leytiS. Eg hafSi. yeriS ah feröast í verzlunarerindum vestr í landi'
undanfarnar vikur. En auövitaö ætlaöi eg hingaö heiny í borgina:
fvrir jólín. Eg hafði átt .mjög annríkt og varö.þvi. siðbúinn. Á:
É>orláÍcsmessu-kvöld. bjó eg um mig í svefnklefa í lestinni aö vestam
og hélt á staö frá Mörgan. :;Himininn var dimmr'og hríö nokkur jú.r
loíti, cn ekki bar eg..þó kvíö.boga fyrir feröinni. Skönmui eítir há-
degi næsta dag átti lestin að ná til borgarinnar, og var eg um kvöld-
ið aö yelta því fyrir mér í huganumj hvernig eg fengi nú veitt mér:
mesta hvíld og skemmtun í höfuðstaðnum um jólm. Eg hlakkaði
til að. koma aftr licim i menninguna og lífsþægindin. Þótt ekkert
væri annað tjí. hátíðabrigða en að fá að koma aftr til herbergjanna
minna notajegu hjá Játvarði gamla, þá var það út af fyrir sig full-
komið tilhlökkunarefni, eftir ;márgra vikna hrakning á milli lé-
legra gistihúsa víösvegar um Vestrland. Út frá þessum notalegú
hugsunum sofnaði eg seint, um kvöldið, og svaf vært... til, morguns. :
Mér brá heldr en; ekki í brún, þegar eg vaknaði um morguninn.
Fyrst af öllu tók eg eftir því, að óþolandi kuldi var í vagninum. Það
þotti m r hart, að haía ékki nœgan hita í klefanum íneöan eg var
að k'æða mig. Eg hringdi á þjóninn, og með venjulegri stór-
mennsku ferðalangs á fyrsta farrými mæltist eg til þess, að hann.
tryði mér fyrir því, áðr en eg kastaði honum út um gluggann,.
hvernig á því stoeði, að hann sæi ekki um, að heitt væri í yagninunn
Jú, hann trúði mér fyrir því, að í tvo tima hefði ekki fengizt hita-;
gufa frá grjfuvagninum, setn dró lestina, þvi öllum eimkraftinum
yrði nú að beita til þess að komast áfram í óveðrinu. Nú fór mér
e’kki að.'erð.a um sel. ,Eg kannaðist. dálítið við það að sitja fastr i;
járnbrautarvagni. I snjófönn út á eyðisléttu. Eg bjó roig sem bezt
eg gat og fór í skinnfóðraða yfirhöfn rnína. Gluggarnir voru hél-
aði", svo að ekki yarð. út séð. Eg gekk að vagndyrunum, opnaði
hurðina lítið eitt og horfði út. En ekki sá eg nema fáa faðma út.
frá brautinni fyrir hríð. Ofsastormr þyrlaði snjónum í háa loft
og keyrði hann saman í hr.úgur og skafla á jörðinni. Eg fann, að
lestin var nærri þyí íerðlaus og þóttist vita, að svo hefði snjórínn
hlaðizt á sporið, að það væri gufuvagninum ofrefli að brjótast á-
fram., Eg lokaði dyrum sem fljótast. Fór eg nú inn eftir vagn-
inum þangað sem samferðafólk mitt úr svefnvagninum sat í vagn-
stofunni. Það var ekki margt, og ekki var það hýrlegt á svip.
Garnall þingmaðr, feitr og bústinn, var þar með konu sína, yglda og
illlynda, og dóttur, glaðlega og góðlega að sjá. Þrír verzlunar-
erindsrekar voru. þar, einnig, Jielbláir af kulda og bólgnir af vonzku,
Eg settist niðr og.vafðj um mig kápunni. Ætlaði eg mér þó.rétt
bráðlega að standa upp aftr og ganga út í borðsalinn og freista,
hvort ekki fengist þar eitthv.að keypt innra manninum tjl nœringar.