Sameiningin - 01.12.1909, Page 33
33i
inginn á silfrdiski og eg lagði bankaseSil á diskinn. Gréta tók finnn
smápeninga úr vasaklútnum sínum.
;iSko, eg á 23 cent. HvaS kostar matrinn ?“
Hún var svo ánœgg yfir þessu sjálfstœöi sínu, aö eg gat ekki
fengið af mér að svifta hana því. Eg deplaði augum til þjónsins.
„Tíu cent“—svaraöi hann henni. Og hún borga'ði þau meö mikilli
gleöi. Eg stakk dollar i Iófa þjónsins um leið og eg stó'ð upp. Hann
með svertingjablóöið í æðunum, og eg með blóð gamallar höf'Singja-
ættar, höfðum orðið brœör viS þessa máltíö.
Nú fórum viS inn til fólksins í hinum vagninum. Eg kom
Grétu fyrir í sem bezt sæti og gat loksins fengiS hana til aS leyía
mér að vefja loSkápunni minni utan um hana. Svo sátum viS og
töluSum saman margt og mikiö. FólkiS fór aS veita okkr meiri
og meiri eftirtekt, og fleiri og fleiri söfnuSust utan urn okkr, og
smátt og smátt urSu menn glaöir og kátir, og allir vildu tala viö
Grétu og leika viS hana.
MeSan þetta gjörSist, hafSi óveðrið úti farið versnandi og snjó-
fannirnar hlaSizt hærri og harSari á brautina. Áfram haföi lestinni
miðaS mjög lítiS. Ekki haföi hún þó orðið föst enn þá. HvaS
eftir annaS var þó að því kom.iS. En i hvert skifti hafSi vélar-
stjórinn getað ýtt lestinni aftr á bak, er hún komst ekki gegn um
skafi, og rennt svo á skaflinn með nieira afli. Stundum höfSu
lestarmennirnir orðiS að moka göng gegn um skaflana. Áfram
höfðum viS þannig fœrzt hverja rníluna eftir aöra. Nú heyrðum
viS blásið hátt og lengi, og aS vörmu spori kom lestarstjórinn inn í
vagninn til okkar og fœrði okkr þær góðu fréttir, að við værum
komin aS járnbrautarstöSinni í Kalmar.
Ekki reyndist okkr þaS þó mikill ánœgju-auki aS koma til
Kalmar. AS sönnu var þar býsna-stór járnbrautarskáli og nœgr
hiti. En þá eru líka talin lífsþægindin þar. ÞorpiS sjálft stendr
hálfa mílu vegar frá brautarskálanum. Þar eru fáeinar sölubúSir.
en gistihús ekki teljandi. Ekkert var kvikt fyrir i skálanum nema
umsjónarmaSrinn og símritinn. ÞaS fengum viö fyrst af öllu aö
vita, aS engin lest hefSi náS þangaS urn daginn og síminn væri slit-
inn, svo ekkert fréttist lengra aö. Allar lestir væri „týndar“ og
ómögulegt aS segja, hvenær takast myndi aS komast áfram. Enginn
var því annars kostr en aS setjast aö þarna í skálanum og bíða þess.
aS veSrinu slotaði og tundrplógarnir „opnuöu“ brautina.
Til bráöabirgSa var okkr svo mikil nautn að því að fá hitann,
að viS undum hag okkar all-vel. En er leiS á daginn, fórum viS
aS finna til hungrs og áhyggju út af matarleysi. Um miSaftansbi!
skutum viS á ráðstefnu, og varS sú niðrstaSa hennar, aS eg baS
dóttur þingmannsins fyrir Grétu, valdi meS mér fimm álitlega menn