Íslendingur


Íslendingur - 08.12.1916, Síða 2

Íslendingur - 08.12.1916, Síða 2
198 ISLENDINQUR 50. tbl t-*'*-*-* • • • • • • • • • • t •••••••••••••••••• • • « • • • Góðar og gagnlegar J ó 1 a g j a f i t ættu menn, sjálfum sjer í hag, að kaupa í BRAUNS VERSLUN. i'H S % ;o ^ ^ «> Mftj O j; C3 ■= E Aí ^ «o I ° Q £ .r |w ^ E <u o ^ 'O ? O Gullfallegar Manchetskyrtur viðurkendar hinar fallegustu í bænum Svart Alklæði ljómandi fallegt. Blá ágæt CHEVIOTT í Kjóla, Drengjaföt og karím. Spariföt. Karlmanna Waterproof- <ápur fleiri hundr Ágætt Flauel í gífurlegu úrvali. Loðhúfur og Skinnhúfur langbestar og ó- dýrastar hjá okkur. Ágæt Ullarteppi aðeins 5.75 stk. JVloire Millipiís í gullfallegum lit- um og mörgum tegundum. Kven Slifsi hvergi fallegri hvergi ódýrari ivergi meira úrval. Silkitau fjarska mikið úrval, hvergi betra eða ó- dýrara. Nærfatnaður allskonar, Kven Náttkjólar úr Fló- Drengjaföt í stærstu úrvaii. Karlm. PEYSUR, Drg. PEYSUR í afarmiklu úrvali. Impregnerede Karlmanna FRAKKAR, Göngustafir nýkomnir, afarstórt úrval. Siiki Vasaklútar mjög fallegir, stórt úrval. Silki Hálsklútar mikið úrval. K)ÓLPILS mjög snotur. VINDLAR í smákössum, stórt úrval. Manchetu- hnappar gullfallegir. *" O á cs •n o n> 5 £ n> rr. 5* °° sg tra ^ Q*l> c K £r g* !■§■ =r o' B CfQ cr S-^o < o« ■ Brauns verslun. Bald. Ryel. kolaverðið og horfur allar er þetta tnál, þótt skamt sje á veg komið, vel þess vert' að því sje gaumur gefinn, ekki síst af Akureyrarbúum Reynist akleiðið fær, sem endilega þarf að ransaka þegar snjóa leggur þarf að fá leyfi landeigandans, brjóta svo kolin og koma þeim upp á brúnina, sæta síðan lagi og nota ak- færið er best hentar. En þessi flutn- ingur verður svo dýr segja sumir. Já, víst getur hann skift allmörgum krónum á tonn samkvæmt stífasta kauptaksta. En hvernig skal meta, þegar um tvent er að velja, annað- hvort að búa við kulda og óhollan aöbúnað sökum kolaverðsins eða algjörðs kolaskorts, eða þá að leggja fram eigin krafta á atvinnulausum tíma til þess að afla sjer sjálfur þeirra lífsnauðsynjar sem eldsneyt- ið er? * * * Hingað til hefir lítið orð verið gert á mókolum á íslandi. Þau hafa að visu eöa svonefndur surtarbrand- ur fundist á allmörgum stöðum, en verið lítið notuð til eldsneytis. Ekki hafa heldur fræðimenn vorir gert sjer mikið far um að benda á þau til slíkra hluta. Alment er mönnum því ókunnugt um notagildi íslenzkra mókola og fæstum víst komið til hugar, að þar getum vjer átt fjár- sjóð fólginn. Afleiöingar heimsstyrjaldarinnar miklu, er valda afarveröi á eldsneyti og jafnvel hefting á kolaflutningi til landsins, hafa nú neytt menn til þess að lfta í kringum sig, svo nú er allvíða farið að brjóta í þessi lög til reynslu, og þessi Iitla reynsla virðist benda til, að mókol vor sjeu ekki lakari en víða annarstaðar, þar sem þau eru brotin í stórum stíl til notkunar. Góð mókol eru talin nálgast ljeleg steinkol aö hitagildi, en 1 kgr. af steinkolum er metið að geta fram- leitt 8000 hitaeiningar en 1 kgr. mó- kol 5700 hitaeiningar. Mókolamynd- anir finnast á ýmsum stöðum erlend- is; í Englandi, Danmörku, Svíþjóð, en einna mestar í Þýskalandi. Þar eru þau brotin í stórum stíl og not- uð einkum til iðnaðar og í járn- brautum. Um 1900 taldist svo til að ca. 9% af allri kolaframleiðslu í Evrópu væri mókol. Það er því langt frá að vera nokkuð sjerkenni- legt fyrir ísland, þótt tekið væri að brjóta hjer mókol til eldsneytis. Hver menningar-þjóð með jafnmiklum mókolalögum og ísland eflaust á, mundi telja sjer skylt að rannsaka þau til hlýtar, brjóta þau síðan og nota á sem hagfeldastan hátt. Jakob H. Llndal. Sjálfstæðisflokkurinn. Mælt er í Reykjavík að mestar líkur sjeu nú til þess, að sjálfstæð- isflokksbrotin, »Langsum» og „Þvers- um«, skríði nú saman og að góð samvinna takist, þrátt fyrir alt sem á undan er gengið. Verður þeirri fregn eflaust tekið með gleöi af öllum sönnum Sjálfstæðis- mönnum á landinu, Erlendar símfrjettir. Khöfn 30. nóv. Rúmenar halda undan hjá Aluta. Þjóðverjar fóru yfir Donau hjá Zimniza. Tvö Zeppilínsloftför hafa verið skotin niður á Austur-Bretlandi. Friðarhreyfing mikil er í Banda- ríkjunum að undirlagi Þjóðverja. Khöfn 4. des. Miðveldaheri^nn á eftir 20 kíló- metra til Bukarest. Grikkir hafa neitað að láta af hendi stórskotaliðstæki hersins. Norski herragarðurinn Österaat er brunninn. í Danmörku hefir verið fyrirskip- að að blanda rúgbrauð með lh byggi. Khðfn 5. des. Orustur hjá Akropolis milli banda- manna og Grikkja. Miðveldin hafa rofið herlínu Rúm- ena. Þegnskylduvinna hefir verið lög- leidd í Þýskalandi, Stjórnarskifti í Englandi. Lloyd George hefir sagt af sjer. (Einkaskeyti >Morgunblaðsins). < Khöfn 29. nóv. Zeppilínsloftför hafa gert árás á England. Tvö þeirra voru skotin niður. Búlgarar hafa farið yfir Donau hjá Orechova. Þjóðverjar vinna á við Altreva. íbúarnir í Bukarest eru farnir að búa sig undir að yfirgefa borgina. Khöfn 30. nóv. Þjóðverjar eiga 40 kílómetra ó- farna til Bukarest. Rússar lina á sókninni í Buko' vina. Bandamenn vinna á í Serbíu. Jellicoe er orðinn yfirfoiingi alls breska flotans, en Beaty er tekinn við af honum. Nýir samningar eru komnir á milli Norðmanna og Þjóðverja. Khöfn 2. des. Þjóðverjar eiga 20 kílómetra ó- farna tii Bukarest. Grikkir neita að láta af hendi skotfæri sín og vopn. Khöfn 2. des. Bandamenn hafa sent flota til Aþenu til þess að taka þau hergögn, sem þeir hötðu krafist. Grískar her- sveitir veittu þeim mótspyrnu. Loks kom þeim Fourriet aðmírál og Constantín konungi saman um það, að Grikkir skyldu selja vopnin. Or- ustunni er þó enn ekki hætt. Þjóðverjar hafa unnið sigur við Argensur og tekið 6000 fanga. Khöfn (ódagsett). Sagt er, að Asquith muni fara frá völdum, en að Lloyd George muni verða eftirmaður hans. Khöfn (ódagsett). Asquith hefir sagt af sjer. Khöfn 6. nóv. Þjóðverjar hafa tekið Bukarest. Gáfu Rúmenar hana upp orustu- laust. (Einkaskeyti „ Höfuðstaðarins “.) Nokkur orð um Goðafoss-strandið. Svo margar sundurlausar og sund- urleitar fregnir um þetta strand ganga hjer um Akureyrarkaupstað, að mig langar til að leiðrjetta eitthvað af þeim með örfáum lfnum ef hægt væri. Jeg var einn af farþegum skipsins alla leið frá Vesturheimi, og gekk ferð- in að vestan að öliu leyti sem ákjós- anlegast. Þriðjudaginn þann 28. nóv. iagði skipið af stað frá Reýkjavík áleið- is norður um Iand, og var komið til ísafjarðar daginn eftir skömmu eftir að ditnt var orðið. Um kl. 12 um nótt- ina ljetti það akkerum; var þá kyrt veður og ljettskýjað, en virtist dimt til hafsins. Jeg svaf uppi í reyksal annars far- rýmis sökum sjóveiki. Ki. um 2V2 um nóttina vaknaði jeg snögglega af föst- um svefni. Gnauðaði þá stormkylja á skipinu, en sjór virtist vera næst- um kyr. Tók jeg þá eftir því, að það fenti inn um þakglugga salarins. Varð mjer það fyrst fyrir, að brölta á fæt- ur og loka giugganum. Gekk síðan til rúms míns aftur. Ekki hafði jeg legið þar nema skamma stund, þegar skips- skrúfan stöðvaðist snögglega. Liðu þá, að mjer fanst, einungis fá augnablik uns skipið tók 'niðri. Tókst jeg þá á Ioft í rúminu, enda hafði jeg þar skamma dvöl eftir það. Slíkum hnykk- jum og gauragangi verður naumast lýst með orðum. Færðust menn nú á flakk hver af öðrum og urðum við þess vör að vjelin gekk með fullum krafti aftur á bak og jókst riðan og hliðarsláttur skipsins til stórra muna, svo að fótum varð naumast fyrir sig komið, og hjelt hver sjer þar sem hann var kominn. Mun þetta hafa ver- ið reynt til þrautar, því eftir alllanga hríð bilaði annar ketill skipsins og gaus út gufan með miklum hávaða. Rjett um það ieyti sem skipið strand- aði rofaði til hríðinni og sást þá, að skipið var allnærri landi. Þar var stór- grýtt fjaran og hrikalegt fjall í sjó fram, þektu kunnugir menn þá strax, að þetta var Straumnes. Um morguninn í birtingu rjeðist 1. stýrimaður ásamt fimm öðrum í bát til landtöku í Að* alvík. Tókst þeim eftir mikla erfiðleika að ná landi skamt þaðan og gengu til bæja. Varð nú uppi fótur og fit í víkinni og brugðu við margir sjógarp- ar til bjargar. Var þegar hlaupið til að setja á flot vjeiabáta, en í þeim svifum gekk upp veðrið með afskap-

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.