Íslendingur


Íslendingur - 29.12.1916, Qupperneq 4

Íslendingur - 29.12.1916, Qupperneq 4
212 I5LENDINQUR 53. tbl • • ••••••••••• Bæjarstjórnar- Gilkynning. kosning. J Laugardaginn þ. 6. janúar næstkomandi fer fram kosning á 4 bæjarfulltrúum til næstu þriggja ára. Kjörfundur haldinn í Goodtemplarhúsinu og byrjar kl. 12 á hádegi. Listar yfir fulltrúaefni sendist formanni kjör- stjórnarinnar ekki síðar en tveimur sólarhringurn fyrir kjörfund. Kjörstjórn ytkureyrarkaupstaðar. Vepjna sívaxandi dýrtíðar, hefir framkvæmdarstjórn Klseðaverksmiðjunn- ar „Oefjun" séð sig til neydda á fundi 22. desember 1916 að hækka vinnulaun og söluverð á vörutegundum þeim, sem verksmiðjan framleið- ir, sem hér segir: Vinnulaun á kembing, spuna, tuskutæting, pófi, lóskurði, gagneiming og ferging 20 °/o. Á dúkum 10 — 15%. Hækkun þessi er miðuð við verðlista veiksmiðjunnar frá 1. apríl 1916, sem heldur sér að öðru leyti óbreyttur. Vinnulaunin verða lækkuð aftur, svo fljótt sem verðið á vörutegundum þeim lækkar, sem verksmiðjan notar við framleiðsluna. Akureyri 27. desember 1916. ppa. Klæðaverksmiðjan „Gefjun". Verksmiðjufélagið á Akureyri, Limit. Jónas Þórarinsson. Maskínuolía, Lagerolía og Cylinderolía fyrirliggjandi. Hið íslenska steinolíuhlutafjelag. Vaínsveitan. Benjamín Benjamínsson járnsmiður á Oddeyri hefir verið ráðinn umsjónarmaður vatnsveitunnar næsta ár, Ef vatnsveitan bilar innanhúss eða ut- an eru bæjarbúar beðnir að gera honum þegar viðvart um það. Bæjarfógeti Akureyrar 28, des. 1916. ' 9áll Cinarsson. Allir þeir, sem enn skulda versluninni „Eyjafjorður eru hjer með vinsamlega beðnir að borga eða semja um skuldir sínar við mig undirritaðan fyrir 20. janúar næstkomandi. jafnframt skal þess getið, að verslunin eftir- leiðis lánar ekki út vörur til lengri tíma nema gegn fullri tryggingu. Akureyri 27. desember 1916. Kiistjdn Ainason. Versiunin „Eyjafjörður” þakkar öllum viðskiftamönnum sínum kærlega fyrir viðskiftin á gamla árinu og óskar þeim jafn- framt góðs og gleðilegs nýárs. Prentsmiðja Odds Björnssonar

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.