Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 18.01.1921, Blaðsíða 2

Íslendingur - 18.01.1921, Blaðsíða 2
ÍSLENÐINOUR 3. tbl. >íslendingur< kemur út á hverjum föstudegi og aukablöð þegar ástæða er til. Árgangurinn kostar sex krónur. Ojalddagi fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn skrifleg, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslu- manns fyrir 1. október. vélar eru því miður óvíða komnar. Búskapurinn verður ekki rekinn nema það afl fáist, sem hann þarfnast, en þetta afl er mannsaflið. Fæstir bændur eru svo liðaðir, að þeirra eig- in heimili leggi til nægilegan liðskost. þennan liðskost verða þeir því að kaupa að. Hans er frekast að leita í kauptúnum og sjávarþorpum landsins og hefir þó ekki fengist til starfans nema með illu. Eftirspurnin ætíð meiri en útboðíð. Bændur séð sér fært að gjalda það, sem upp var sett, af því byrlega blés. Hafði hækkun kaupgjaldsins þó numið á 6 árum 400 — 500°/o, eða kaup með öðrum orðum fjór- og fimmfaldast. Petta mætti í fljótu bragði virðast fjarstæða og landbúnaðinum ókleyft að standast útgjöld þessi. En svo varð þó ekki í raun og veru, því markaðsverð af- urðanna sté að sama skapi hlutfalls- lega. Kjöt og gærur hækkaði á þessu tímabili. En þessar vörur eru fluttar út og háðar erlendu markaðsverði. Markaðsverðið var í sjálfu sér óeðli- lega hátt, því gengi og óvanalegur matarskortur í Noregi öllu verði þessu. Aðrar afurðir bænda, ull og tólg, hækkuðu og nokkuð í verði, einkum tólgin, 400—500°/«- Tólgin er að mestu innlend markaðsvara, ásamt sméri og mjólk. Þessar vöiur hafa allar hækkað stórkostlega í verði, mest- megnis af kauphækkun verkafólksins. Bændur hlýtt góða gamla siðnum að selja í hlutföllum við það, sem nauð- syn og sanngirni kröfðu. »Verka- maðurinn« hallar því réttn máli, þar sem hann segir, að kauphækkun verka- fólks hafi hvergi hækkað verð á neyzlu- Símfréttir frá úilöndum. ’Rvik l dag. Ameriska hermálciráðuneytið leggur til, að herafli Banda- ríkjanna sé færður niður i 4 herdeildir (úr 10), 160000 manna. Bretar hafa boðið að lána Austurrik.i gegn veði í ýmsum þjóðeignum (listaverkum) 200 miljónir sterlingspunda í gulli til þess að verja rikið gjald- þroti. Frakkar hafa krafist, að Spa-samn'ingarnir vceru endur- nýjaðir, en Pjóðverjar neitað. Italir ha/a viðurkent Kon- stantin Grikkjakonung og hafa boðist til að skila Pjóðverjum einkaeignum innan 50000 lira. Öll höft úr gildi numin á kolautflutningi Englands við áramót. Samiimis hefir Dan- mörk upphafið allar dýrtíðar- ráðstafanir í sambandi við rekstur járnbrauta, hitun og lýsingu bœja og stórhýsa. Kosningar i öldungadeild franska þingsins nýfarnar fram. Ajturhaldsmenn mistu 4 sœti og róttækir jafnaðarmenn 9. Vinstri lýðveldismenn unnu 8 og hœgfara jafnaðarmenn 5. Deschanel, jyrrum forseti, var kosinn. Franska stjórnin hefir sagt af sér vegna deilunnar við þýzku stjórnina út af Spa- samningnum. »Berlingske Tid«, danska stjórnarblaðið, hejir stofnsett Ágúst fósefsson bæjarfulltrúi. C-listi: Magnús fónsson dócent. fón Ólafsson skipstjöri. Pórður Bjarnason stórkauprn. D-lisii: Pórður Sveinsson geðveikralœknir. Pórður Thoroddsen lœknir. Pórður Svelnsson stórkaupmaður. A-listinn og B-listinn taldir vissir að koma efstu mönnum sinum að. Annars óvíst um úrslit. Prestssetrið á Stað i Grunnavík brunnið til kaldra kola. Mannbjörg varð með naumindum. Skaðinn met- inn 20,000 krónur. *Ingólfur«, mótorskip, sem Loftur Loftsson á Akranesi á, rak á land i Sandgerði og skemdist að nokkru. Landsstjórnin leggur fram frumvarp i þinginu um einkasölu á kornmat. Beri landið allan kostnað og leggist hann á vöruna ásamt 5°/o álagningu. Sömuleiðis leggur landsstjórnin fram frumvarp um einkasölu á tó- baki. Hafa kaupmenn i Reykjavík hafið eindregin mótmœli. co S i g I i n g a r. , w Gullfoss kom hingað siðdegis á laúgardaginn fullur af fólki. Meðal far- þega var Magnus Kristjánsson alþm. og Sigurður Skagfeld. Héðan fara á skipinu Ragar Ólafsson, Rögnvaldur Snorrason og frú, Anton Jónsson, Rórhallur Bjarnarson prentari, Einar Haraldsson frá Einarsstöðum í Reykjadal og Einar Jónsson prentari (tveir þeir síðast töldu áleiðis til Ame- rfku) og ef til vill fleiri. 33 AKUREYRI Skemdir. Sunnanhlákan, sem kom á laugardaginn, hefir gert hér allmiklar skemdir. ísinn, sem var á pollinum, leysti og rak ofviðrið hann upp á Oddeyrartangann með svo miklu afli, að syðstu skipin, »Hektor< og >Róbert«, duttu á hliðina og skemdust að nokkru. Þriðja skipið, Hvítingur, færðist á stykkj- unum um rúma kjalarbreidd. Ofveður þetta hefir ennfremur gert miklar skemdir á Suðurlandi. Eins og, sjá má af grein í blaðinu í dag, hafði Framtíðin boð inni síðastliðið fimtudagskvöld. Var margt til mannfagn- aðar. Salurinn ágætlega skreyttur, enda húsaskipun góð innra. Er bænum mikill sómi að starfsemi Framtíðarinnar og mörg- um fátækum myndi finnast skarð fyrir skildi nyti hennar eigi við. Bœjarstjórnarkosningarnar fóru fram, eins og lögskipað hafði verið, á fimtudag. Voru þær illa sóttar, því einungis 50°/o atkvæðisbærra kjösenda greiddu atkvæði. Kosningar þessar féllu þannig, að A-listinn fékk 190 atkv. B-listnn — 161 — C-listinn — 179 — 20 seðlar voru ógildir Atkvzði féllu þannig á fulltrúaefnin: A-listi: Hallgrimur Jónsson 1608/< atkv. Jngimar Eydal 131’/> Gisli Magnússon 116'/» — Guðbjörn Björnsson 51'/4 — B-listi: Halldóra Bjarnadóttir 145'/< atkv. Kristín Eggertsdóttir 129 — C-listi: O. C. Thorarensen 168‘/< atkv. Stefán Jónasson 135 — Anton Jónsson 90'/s — Guðm. Pétursson 47’/* — Kosningu hlutu því í bæjaistjórn: O. C. Thorarensen 168'/* atkv. Hallgrímur Jónsson 160»/4 — Halldóra Bjarnad. 145'/« — Ingimar Eydal 131'/* — Jakob Karlsson sjálfkjörinn. í bókasafnsnefndina var kosið munnlega og hlutu kosningu Vald. Steffensen læknir og Stefán Stefánsson verzlunarmaður. Valdimar með 356 atkv. og Stefán með 174 atkvæði. Endurskoðendur bæjarreikninganna voru sjálfkjörnir: Kristján Arnason kaupm. og Tómas Björnsson verzlunarm. »15/d« — húsið við Strandgötu, hefir eig- andi þess, Anton Jónsson útgerðarmaður, selt Jóni Laxdal stórkaupmanni í Reykjavík. Er sagt að Laxdal ætli að setja þar á stofn smérlíkisverksmiðju með vorinu. Það er þarft fyrirtæki, eykur iðnað í bænum og svo er mjög mikill munur á því, að geta stöðugt fengið nýtt srr.érlíki daglega, eða verða að éta það gamalt. 03 Bruninn á Stað í Grunnavík. íslendingi hafa borist nákvæmar fréttir um brunann á heimili séra Jón- mundar. Séra Jónmundur var að heim- an, þegar bruninn varð. Hafði hann verið búinn að vera burtu í 22 daga og var fólk orðið hrætt um hann. Heima voru einungfs kona hans og drengur, vinnumaður og aðkomukona nieð 2 börn. Um nóttina vakriaði drengurinn og kvartaði um reykjar- svælu. Vaknaði þá alt fólkið og var þá eldur kominn í húsið. Leituðu kon- ur og börn sér hælis í fjósi, sem var við húsið en vinnumaður hljóp til næstu bæja til að ná í aðstoð. Varð því lítið um björgun fjárhluta og það því fremur, sem fólkinu heima gerð- ist ólíft í fjósinu vegna svælu. Dreng- urinn, sonur Jónmundar, fylgdi því móður sinni út í fjárhús sem nærri var og kom aftur að sækja aðkomu- stúlkuna. Neitaði hún fyrst að fara og kvaðst mundi fyrirberast í fjósinu, en lét þó loks undan. Lina lifandi veran, sem inni brann, var hvolpur, sem fólk- inu hafði láðst að taka með sér, þegar það yfirgaf húsið. Bruni þessi er mjög tilfinnanlegur skaði fyrir séra Jóumund. Húsið var nýlega reist og er metið ásamt öðru tjóni af eldinum 20 þúsund krónur. 30 Landstjórnin hefir tilkynt verðlækkun á kolum svo um munar. Kostar smálestin nú 200 krónur en áður 300. Hefði mátt fyrri vera, munu margir segja. Sykur hefir og sömuleiðis Iækkað í verði. Hveiti að nokkru og stein- olía um 4 krónur tunnan. Er gert ráð fýrir nýrri verðlækkun svo um munar með vorinu. OO vörum. Til sönnunar þessu býður íslendingur »staðfestar yfirlýsingar bænda um, að kauphækkunin ein sé það, sem valdi þvi, að svona sé kom- ið með verðið á sveitaafurðum í kaupstöðunum. — Falli kaupgjaldið mun hitt og óðar falla í beinum hlut- föllum þar við.« Pá kemur annar liður þessa máls, en hann er um kaup manna hér nyrðra og syðra. Telur »Verkamaðurinn«, þótt merkilegt sé, kaup sjómanna hærra þar en hér. í fyrsta lagi er kaup sjómanna syðra sannanlega minna en hér — 1000 kr. fyrir 4 J/2 mánuð móti 12 — 1400 fyrir hlutfallslegan vinnutíma hér (vélamenn ýmsir 1800 — 2200). í öðru lagi er kaup þeírra hlutfallslega minna, þegar þess er gætt, að þeir vinna á hættulegasta og versta árstíma og mættu þar af leið- andi hafa nokkuð fyrir snúð sinn. { þriðja lagi er vinnufrekja og sjósókn miWtr'meiri þar en hér, svo sjómenn- irnir mættu hafa nokkru hærra kaup þar. Kaup við önnur störf munu svip- uð hér og þar. f*ó rista margir verka- manna breiðan þveng af hrygglengju útgerðarmanna á Siglufirði á sumrin. Er framkoma sumra þeirra þá nærri heiðarleg, en ekki meir. Önnur andmæli við grein þessari koma afðar. fréttastofu i Berlín með aðstoð norskra, sœnskra og finskra blaða. Persneskir auðmenn semja við Bolchevikka. Borgaralið ýmsra hafnar- bœja í Pýzkalandi, Bremenog Cuxhaven, hejir neitað að leggja niður vopn. Innlendar símfréttir. Rvík i dag. Hæstiréttur hefir dœmt i Leó-mál- inu: Elias Holm dœmdur i 2l/2 árs betrunarhússvist, Geir Pálsson í 2 ár og Hallgrimur Finnsson l 3 ár. Við Elías hefir verið bœtt '/2 ári, en sami timi dreginn af Geir. Dómi undir- réttar þannig nokkuð breytt. Pingmannaefni Reykjavíkur eru: A-listi: fón Porláksson verkfræðingur. Einar H. Kvaran rithöfundur. Ólafur Thors framkvœmdarsijóri. B-listi: Jón Baldvinsson framkvœmdarstj. Ingimar fónsson cemd. theat.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.