Íslendingur - 12.08.1921, Blaðsíða 3
40. tbl.
ÍSLENDINOUR
151
102,096,43. Bókað eignarverð Gull-
íoss með áhöldum og varahlutum er
400,000 kr. Lagarfoss 767,637,01 og
Goðafoss 1,272,568,88.
Síðastliðið ár hefir verið gott fyrir
félagið þótt eigi jafnist það að neinu
leyti á við hag og afkomu t. d. D.
F. D. S. enda .ólíku verri aðstaða
hér heima. Um framtíðarhorfur félags-
ins farast stjórninni þannig orð.
»Félagið hefir nú starfað í 6 ár, óg
þrátt fyrir marga og mikla erfiðleika
undanfarin stríðsár, hefir þessu óska-
barni þjóðarinnar þó farnast vel, þ'að
sem af er. Því hefir græðst tiltölulega
ihikið fé, samtímis sem það stríðsárin
hefir verið bjargvættur landsins með
að-og tráflutninga. En það er nú svo,
að það er engu minni vandi að gæta
fengins fjár, en aíla þess. Horfurnar
fram undan eru síður en svo góðar.
Öll útgjöld hafa vaxið hröðum fetum,
og margfaldast á liðnum 6 árum, og
það er ekki útlit fyrir að þau lækki
að neinum mun á þessu ári. Jafnframt
verður að gera ráð fyrir miklum og
nauðsynlegum frádrætti á bókfærðum
hátt keyptiim eignum félagsins, sem
sé Goðafoss, Lagarfoss eftir viðgerð-
ina og nýja húsinu. Hinsvegar má
affur búast við, í lækkuðum flutnings-
gjöldum og minni flutningnm, að
tekjtirnar minki að miklum niuu. F*að
þarf því að viðhafa mikla varúð hag-
sýni og sparsemi ti) að koma félaginu
giftulsamlega yfir boða þá, sem brýtur
á framundan. Á þessu veltur blvera
félagsins og framtíð landsins að miklu
leyti. Og stjórnin vill endurtaka þessi
hér áður töluðu, en ekki of oft sögðu
orð:«
»Gleymið ekki hugsjóninni sem fyr-
ir þjóninni vakti við stofnun félagsins,
og heldur ekki því, á hve miklu það
veltur fyrir land og lýð, að halda við
og styðja þetta félag, sem er tákn
þess hve mikið má gera af fátækri og
fámennri þjóð, með sameiginlegum
kröfuni, sem mistakast rnundi, ef kraft-
arnir væru sundraðir.«
íslendingur vill taka undir þessi um-
mæli stjórnarinnar en vill eigi láta hjá
líða að láta í Ijósi undrun sfna yfir
því að félagið skyldi með tilliti til þess
útlits senr nú er, sjá sér fært að borga
10°/o til hluthafa og halda áfram þeim
fordæmingarverða óvana að gefa stór-
upphæðir til hinna og þessa stofnana.
Nú síðast gaf félagið 10 þús. kr. til
Heilsuhælissjóðs Norðurlands og er
gjöfin falleg og til góðs gefin, ef fé-
lagið sem slíkt varðaði nokkurn hlut
um heilsuhælið, en svo er ekki. Ein-
stakir menn meðal fundarmanna leggja
til að þetta verði gert og góðgerðar-
semi flestra hinna fundarmannanna
hefir svo yfirhöndina yfir forsjálni og
hyggindum að hún er samþykt.
íslendingur er samþykkur ummæl-
um Ragnars konsuls Ólafssonar í máli
þessu og óskar að slíkar ráðstafanir
og þessi komi framvegis frá stjórn fé-
lagsins en eigi ábyrgðarlitlum hlut-
höfum.
" OO
Ooðafoss
• Berlinske Tidende* segja fráreynslu-
för Goðafoss, hins nýja skips F.im-
skipafélagsins, sem farin var eigi fyrír
Kaupmenn og kaupfélög.
„Plantall-“Margarine,
frá Lever Brothers Ltd. Port Sunlight.
Sérlega Ijúffengt og geymist vel.
Birgðir fyrirliggjandi. — Lægsta heildsöluverð.
Espholin Co., Akureyri.
löngu. Segir blaðið, að skipið hafi
reynst vel í alla staði og fari nú að
hefja ferðir mííli íslands og Danmerk
ur. Goðafoss er flutnings og farþega-
skip. Vélin hefir 1200 hestöfl og hraði
skipsins er 12 mílur á vöku. Fyrsta
farrými er miðskipa og er þar rúin
fyrir 44 farþégja. Á miðþilfari er stór
og skrautlegur borðsalur, en vistlegur
reykskáli á efra þilfarinu.
Alt fyrsta farrými er mjög vandað
að öllum frágangi. Aftur í skipinu er
annað farrými, og er þar rúm fyrir
27 farþegja. Raflýsing er í öllu skip-
inu og loftskeytaútbúnaður. Allur frá-
gangur er eins ogál.flokks farþegja-
skipum.
OO
Gimsteinar „Dags“.
Það er fyrir löngu orðið kunnugt,
að Dagur safnar gimsteinum. Gim-
steinar þessir eru rangfærslur blaðsins
og fáfræði í viðskiftamálum. Fyrir
skömmu lét blaðið falla ummæli í þá
átt, að ef lán það væri tekið, sem
talað hefir verið um að fengist í Dan-
mörku, og notað til lúkningar verzl-
unarskuldum landsmanna, þá væri það
sama og ríkið tæki að sér ábyrgð á
verzlunarskuldum kaupmanna. Retta
er auðvitað hin mesta fjarstæða. Kaup-
menn hafa þegar goldið þær skuldir,
sem um er að ræða, inn í banka hér
og viðkomandi banki er þá auðvitað
skyldugur til að standa skil á upphæð-
unum, nema öðruvísi sé sérstaklega
ákveðið. Ríkisábyrgðin, ef um nokkra
slíka væri að tala, yrði þá fyrir bank-
ana sjálfa, en ekki þá kaupmenn eða
kaupfélög, sem borgað hefðu kröfur
sínar inn í þá.
Nokkru síðar fer blaðið að tala um
olíu í sambandi við olíusendingu þá,
sem Landsverzlun fjekk með »Borg«
síðast, og lætur á sér skiljast, að enn
verði þeir, sem hafa haft horn í síðu
Landsverzlunar, að kyngja þeim um-
mælum. Sannleikurinn í þessu máli
er sá, að allar stærri verzlanir bæjar-
ins hafa fengið meiri og núnni birgðir
af olíu, og vegna þeirrar olíu hefir
verið hægt að reka útveginn. Að sjálf-
sögðu á Landsverzlun þakklæti skilið
fyrir þær vörur, sem hún flytur inn,
að svo miklu leyti sem það er þakk-
lætisvert að byrgja upp af vörum, en
gífuryrði »Dags« um þetta Cru, eins
og fleira í því blaði, að mestu stað-
lausir stafir.
OC
Dýrtfðin.
Nýkomin Hagtíðindi flytja að vanda
yfirlit yfir stnásöluverð áýmsumnauð-
synjum á síðasta ársfjórðungi ásamt
samanburði við fyrri tínia. Yfirlit
þelta sýnir yfirleitt lækkun, hvort sem *
miðað er við 1. apríl eða júlí í fyrra.
Einstaka vörutegund hefir hækkað í
verði, nefnilega bankabygg, rúsínur,
kaffibætir, súkkulaði, mjólk og nauta-
kjöt, sem alt er heldur dýrara nú, en
það var 1. júlí í fyrra, þó eigi muni
það miklu. En hins vegar hafa ýms-
ar nauðsynjar lækkað mjög mikið í
verði á sama tímabili, hrísgrjón úr 2
kr. niður í 83 aura, sagogrjón úr 2.03
niður í 1.01, kartöflumjöl álíka mikið,
kandís úr 3.57 í 1.99, melís úr 4.07
í 1.75, kaffi úr 4.00 í 2.72, saltfiskur
úr 1.50 í 1,03 og kol úr 48 kr. í
25.60 skippundið. Ressar tegundir
hafa fallið mest í veiði, en aðrar að
nokkrum mun.
í samandregnu yfirliti er birt hlut-
fallið í hundraðstölum milli vöruverðs-
ins fyrir stríðið og þess, sem var 1.
júlí þ. á. Verðhækkunin nemur á
brauði 300°/o, á kornvöruin 231%.
á kálmeti 265%, á sykri 302%, á
kaffi, te og súkkulaði 115°/o, á feit-
tneti, mjólk, osti og eggjum 279%,
á kjöti 364°/o, á fiski \94®/o, á sápu
og sóda 356% og á síeinolíu og kol-
um 367%. Á síðasta ári hefir lækk-
unin orðið mest á steinolíu og kolum
38%, á sykri 32%, á fiski 28°/o og
kornvörum 27%. Hafa vörur þannig
lækkað alt að þriðjungi á síðasta ári.
í skýrslunni er talið, að vöruverð
hafi að tneðaUali hækkað um 270°/o
síðan strtðið byrjaði, en meðallækkun
á síðasta ári er talin vera 17%, én
20% á síðustu fimm ársfjórðunguin
og 4% á síðasta ársfjórðungi. En
séu matvörur einar taldar, er verð-
hækkunin síðan fyrir stríð 259°/o. Er
þetta svipuð niðurstaða og er hjá ná-
grannaþjóðunum. Reir vöruflokkar,
sem mest hafa fallið í verði, hafa aldrei
verið taldir með í skýrslunni, svo sem
vefnaðarvara og skófatnaður, En eitt
mesta dýrtíðarbölið, húsnæðisleysið,
helst óhindrað, en húsaleigan er til-
finnanlegur útgjaldaliður. En nú eru
byggingarefni, eiukum timbur, farið að
falla stórum í verði, svo að væntan-
lega verður á næstunni farið að byggja
aftur, þó miklum .vaidkvæðum sé
bundið, einkum vegna hins mikla
vinnulaunakostnaðar við húsasmíðar.
»Mbl.«
Saltfiskskaup.
Kaupum fullverkaðan stórfisk
háu verði nú þegar.
Afhending í haust.
Espho/in Co.
Rúmstæði og madressa
til sölu með tækifærisverði.
Afgr. vísar á.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.
Fréttir
>- •
eru engar í blaðinu í dag, og veldur
það, að Reykjavíkurblöðin hafa'engar
fregnir fengið frá útlöndum. Sæsím-
inn er þó óslitinn, og mun því ekk-
ert hafa skeð í útlöndum af því, er
tíðindamanni blaðanna þótti vert að
senda.
CO
AKUREYRI
Aage Meyer Benedictsen hélt fyrirlestra
þá, sem getið var um í síðasta blaði, um
»Evrópu hina nýju« og »Armeníu«. Báðir
fyrirlestrarnir voru vel og skörulega fluttir,
eins og við mátii búast, og vel sóttir eftir
atvikum. Hr. Benediktcen hefir verið veð-
, urteptur hér í bænum. Býst hann við að
fara héðan austur í Mývatnssveit, .þegar
veður leyfir.
Gestir. Eggert Laxdal, hinn gamli, góð-
kunni Akureyrarborgari, er nýkominn
hingað til stuttrar dvalar. Hann kom að
sunnan með einum Kveldúlfs-togaranum.
Sömuleiðis eru þeir báðir á ferð hér í
bænum Hallgrímur framkvæmdarstjóri
Kristinsson og Guðbrandur Magnússon
kaupfélagsstjóri, fyrrum ritstjóri »Tímans«
Guðm. Bergsson póstmeistari fór fyrir
nokkrum dögum fyrir hönd landsstjórnar-
innar til Siglufjarðar til þess að meta og
yfirlíta hús það, sem landsstjórnin hafði í
huga áð kaupa af Jósep Blöndal fyrv.
stöðvarstjóra. Eftir því, sem póstmeistari
hefir skýrt oss frá, varð niðurstaðan sú,
að húsið var keypt fyrir upphæð þá, sem
á því lá,, og er því landsstjórnin hér eftir
réttur eigandi hússins. Nýi stöðvarstjórinn,
Otto Jörgensen, á Siglufirði, er hýlega
tekinn við embættinu.
Sildveiðin gengur illa það sem af er.
Kveldúlfs-togararnir á Hjalteyri fengu í
gær 700 tunnur og Helgi magri 250.
Norsk skip á Siglufirði höfðu fengið um
800 tunnur. Hingað hefir engin sild kom-
ið enn, nema Hjalteyrin með rúmar 100
tunnur og Jakob með tæpar 50. Jakob
liggur hér inni- með brotið skrúfublað.
OG
Heilbrigð skynsemi.
• XI.
Samansetningur Dags um hlutafélög
og samábyrgðina, hefir fengið mönn-
um mikillar furðu. Sem kunnugt er
hélt Dagur því fram að ábyrgðin gæti
ekki látið til sín taka í öðrum félög-
um, fyr en félagið sem f hlut á, »hef-
ir goldið siun síðasta eyri, þ. e. hVer
maður í félaginu.«
Petta er nú víst svo mikil fjarstæða
að samábyrgðarinnar gætir líklega því
nær á hverju ári t. d. við verðjöfnuð
á afurðasölu félaganna. Að ábyrgð
hvérs félags sé jöfn þeim hagnaði,
sém hlotist getur, kemur málinu auð;