Íslendingur


Íslendingur - 03.02.1922, Blaðsíða 4

Íslendingur - 03.02.1922, Blaðsíða 4
20 ÍSLENDINOUR '5. tbl. Jacob Thorarensen Ak urey ri‘. í heildsölu: Prímusar, * rakvélar, rakhnífar, slípólar, hár- klippur, skósverta, skóáburður, fægilögur, gólf- fernis, vagnábyrður o. m. fl. Niðursoðin mjólk væntanleg með næstu skip- um. Gerið pantanir yðar sem fyrst. Sími 84. Símnefni »Thor«. !HBBBBBBBBBBBHBi£llB0BBBBHIIBaBBBIIiiBiilBBBIBBBNBBHBBBBnilB 1 s u m iají á& Jká JL fi. "í frá Miðjarðarhafinu er væntanlegur með gúfuskipi snemma í Maímánuði til f jf Carl Höepfners verzlunar ii Her med tilkyr.niat, aö aðalkjörskrár, bæöi tii niutbundinna og úhluíbundinna kosninga til Alþingis, yfir kjósendur í Akureyrar- * bæ, ájímabilinu frá 1. júlí 1922 til 30. jiíní 1923, að báðum dögum meðtöldum, liggja framrni — almennifigi íil sýnis á skrifstofu minni dagana 1.—15, febrúar þ. á. Kærum út af skránum sé skilað á skrifstofuna fyrir 22. febrúar . næstkomandi, Bæjarstjórinn á Akureyri 18. jan. 1922. Jón Sveinsson. Matvara og aðrar n au ðsynj avoru r komu nú með s.s. Goðafoss í Vacttum Cylinder- og Lagerolía b e z t u t e g u n d i rj, fást í H.f. Carl Höepfnersverzlun. Áskorun. Samkvæmt lögum nr. 72, 27. júní 1921, er hér með skor- að á alla þá, er telja sig eiga hlutbundin .réttindi yfir fasteign- um í Mýra- og Borgafjarðarsýelu. — þar í meðai réttindi yfir húsum, sein standa kunna á landi ánnars manns eða lóð, — svo og réttindi yfir skipum, sjálfsvörsluveði í lausafé eða önnur réttindi, sein þinglýsa þarf og bókuð eru í afsals- og veðmálabæk- ur, að tilkynna þau innan 18 mánaða frá útkomudegi þess eintaks Lögbirtingablaðsins, sem flytur áskorun þessa í fyrsta skifti, hér á skrifstofunni og skila hingað skjölum þeim, sem heimila réttindin, enda hafi þau skjöl ekki verið afhent á skrifstofu sýslunnar eft- ir 12. nóv. 1920. Sönnun fyrir eignarrétti skal færa með afsalsbréfi eða öðr- um skjölum, sein í þess stað koma eða vottorði sýslumanns um það, að eignin sé vitanleg eign aðilja. Sé hvorugra þessara gagna kosiur er aöilja réít.sö leita eignardóms að eigninni. Takmörkuð hlutbundin réttindi yfir fasteign skal sanna'með írumriíi skjals þess, sem réttindin eru skráð á,‘ ef grundvallar- reglur tilsk. 9. febr. 1798 og laga nr. 18, 4. nóv. 1887, 7. gr., taka til þess. Ef réttindin hafa verið skráð á skjal annars eðlis, má sanna þau fneð staðfestu eftirriti, en sé skjalið glatað, er rétt að leita ógildingardóms. Jafnframt er skorað á alla þá, sem hafa ívörzlum sínum gild- andi skrár eða önnur gildandi gögn, þar sem ákveðin eru landamerki milli jarða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, að skila þeim á skrif- stofu sýslunnar innan 18 mánaða frestsins, sem. áður er nefndur. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 26. júlí 1921. G. Björnsson. Skrá yfir gjaldskyldu manna til ellistyrkrarsjóðs Akureyrar á þessu ári liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni, frá 1—7. febr. þ. á., að báðum dögum meðtöldum. Kærur eða mótbárur út af skránni, sendist á skrifstofuna fyrir 15. s. m. Bæjarstjórinn á Akureyri 25. janúar 1922. Jón Sveinsson. Selskinn og KáSfskínn l kaupir ua Jirrilrður fyrii peninga' út í hölid. tggert Einarxsoti,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.