Íslendingur


Íslendingur - 04.08.1922, Blaðsíða 2

Íslendingur - 04.08.1922, Blaðsíða 2
124 ISLENDINOUR. 32. tbl. Viljum kaupa: un Lambskinn Selskinn Sundmaga / Verkaðan saltfisk, Nathan & Olsen. Stmfréitir frá útlöndum. Rvlk l gœr. Roald Amundsen hefir hœtt við flugið til norðurpólsins. Til ófriðar er að draga að nýju miUi Qrikkja og Tyritja, Hafa Qrikkir dregið saman 70 þás. hermama við tyrknesku landamcerin og er báist vlð innrds í Tyrkland á hverri stundu. Bandamenn hafa reynt að miðla mál- úm, en árangurslaust. Ni krefjasi þdr þess af Qrikkjum, afi ef dragl tii ófriðar, þú verði Konstantinópel lália afskiftalaus. Pví hefir Goitneiris forscetisrdðherra svarað á þá ieið, ttð markmið Qrikkja vari einmttt að taka Konstantinópel. Borgina Smyrna hafa Orikkir lýst sjálfstœða friborg andir símí vernd. Siðrþlngifi norska hefir snmþyht Spdaarsamttingana, sem dkveða 500 þús. Ittra skyldukaup af Spdnarvin■ utn, með 104 atkv, gegn 47. Frakkar vllja engar ivilmnir veita Pjóðverjam með skaðabótagreiðslurn- ar. Heflr Poincare forseti slmað stjórninní l Berlin, að «f kún greiðl tkkl 2 milj. sterlingspunda fyrir 15. þ. m. verði refsidkveeðam beyii i Rln- arlðndunum. Allsherjar verkfail og óeirðir d Iialla, svo að liggur við borgara- styrJOld. Facta heflr afiur tekið við stjórnartaumunum. Horfur afar i- skyggilegar. Stjórnin l Bayem heflr tilkynt þýxka ríklsstfórninni, að lögia til stuðntngs lýðveldinu gildi tkkt fyrir Bayern. Er þetía skoðað sem upp- reisi. Ríkiskanzlarian œtlar aðleggfa máUÖ fyrir rikisréttinn og er ésigur Bayern-síjórnarinnar þar fyrlrséður. Wartemberg, Hessen og Baden hafa samþykt að styðfa Bayern l ieilumm við Berlinar-stjórnina og hóta að kljáfa sig út ár alríkinu. Markið hrlðfellur og er komið niður i 72 aura hundraðið. Bandarikin hafa tánað Italia 1 ruiff, gullfranka. Innlendar símfregnir. Rvtk i geer. Kventnaður mistí eyrað við bifretö- arslys á þjóðkáUfiigm i gcer. Tvö hnndruð Abanmiagar hafa mótmœlt ndðun Ókifs Priðrikseonar. Aðalfundur Islandsbanka var á Laug- ardaginn. Samþykt áð úthMd Mit fttifum, engm arði í ár, <?« afsknja tapaöar skuldir, er nemi kr. 2,206,- 270,81. Endurskoðandi kosinn Bene- dikt Sveinsson, í stað Klemensar Jóns- sonar rdðherra. Magnús Quðmunds- son fyrv. ráðherra var einnig i vali. Tveir af Kveldúlfs togurunum era farnir d fiskiveiðar til Ameríku, Oíí Bæjarstjórnarfundur Jón Stefánsson tilnefndlnr Spánarvínsaii. Á fittidi bæjaretjérHarinaar sl. Priðju- dag gerðist sá sðgulegi atburðtir að bæjarsrtjórniu tilnsfudi Spánarvíneala fyrir kaupstaðinn og nærsveitirnar, eins og Rögltigerð Stjðrnarráðsins um söla og veitiugar spönsku vínauns melir fyrir. Höfðn Stjórnarráðiau borist 7 nmsókiiir uat vÍHgöluaa, en enginn veitingMtaðanna hér hafði sótt um veitingaleyfi og var því engí« ákvörð- un tekin af bæjarstjórnarinni þar að lútandi. Umsaekjaudur tun útsöluleyfið voru. Prú Anna Tómasdóttir. Höepfnereverzlun. Jóh. Ragúels kaupro. Jón StefáussoH fyrv. ritstj. Lárfls Thorarensen kaupm. Pétur Pétursson kaupm. Frú Thora Havsteen. Umraeður urðu miklar en fæstar “PPbyggilagar. Vildi Jakob Karlsioa að bsjarstjórnin vísaði raállnu frá sér og tilnefudi engau vínsala; kvað bezt að stjórnin bæri ein veg og vanda af skipnn vínsalans, Erlingur Friðjónsson vildi enga vtusölu, en ef ekki yrði bjá henni komist .vairi réttast að benda á mantt sem bæjarstjórninni þætti tfsi- legastur til að hafa vinaöluna á hendi. Hallgr. Jónsson kvað það ragmensku að þora ekki að gera upp á milli urasækjendanna, sjálfur væri bann f engum vafa hvern hann taldi starfan- um bezt vaxinn. Halldór Einarsson var einnig fastráðinn í því að tilnefna mann. Bæjarstjóri og Sig. E. Hlíðar hölluðust að tillðgu Jakobs og Sveinn Sigurjónsson að flestu leyti. Porsteinn Porsteinnss. kvað fyrir sér vaka að velja þann manninn, setn kezt mætti treysta til að »8múla« ekki, og sem ekhi misbyði tiltrú þeirri sem bæjarstjórnin sýndi með tilnefningunni, með því að selja önnur sterkari vfnföng í blóra við Spánarvfuin. Mátti skilja á rseðu- mauni að sá, aem tilasfninguna ætti að fá, yrði að vera eugilhreinn og þannig gerðan mattn hafði uæðum. fundið í hóp umsskjendanna. Prjár tillögur höfðu komið fram; fiá Erlingi FriðiétmyjM, svohljóðaadi: a) Bæjmstíórnin' er því tuótfarfíií, að settur sé útsölu- eða veitmgastað- Kjötsalt nýkomið hér til Akureyrar. Ásgeir Pétursson. HEILLAÐUR. Eftir Róbert Service* Pað berast hljóð frá óbygðunum — hundrað undra hljóða, — hlusta góða! Óttastu? Pú hjúfrar þig að mér. Pér glitra tár á vanga, í draum þú grætur, góða. Öeturðu heyrt raddirnar, sem kaila mig frá þér? Pær biðja mig að skilja við þig, nótt og dag þær nauða, á norðanvindum senda þær bænaópin síu. Pú skilur hvað þær kveða ávalt, dag og nótt til dauða. »Pú drógst hann frá oss, sendu ’ann aftur!* kaila þær til þín. Peir veiða mig, þeir seiða mig þeir ógna og undra staðir. Pá alla heyri ég kalla, sem þeir hafðu vit og mál, mig toga út í óbygðirnar risajökla raðir, sem rísa eins og verðir við norðurheimskauts-ál. Peir sakna minna elda, sem lét ag áður lýsa, í landabygð, þar sem mannleg vera fæti ei áðof sté, er einn mfns liðs eg fór á þeirra fund um leiðir ísa. — Peir fögnuðu mér sem bróður. — Pá í anda nú eg sé. Eg heyri bljóð utn fjöllin, og hamradísa köllin, þau heilla mig þau lokka, — ag er varnarlaus sem barn. Mér er heitt nm hjartarætur, því eg heyri’ um daga og nætur þá huldu rödd, sém dregur út á eyðimörk og hjarn. Eg get ei kvait þig, góða, því hugurinn harma skyggir, eg hleyp því frá þér soíandi, Ó, vertu um æfi kvöddl Eg vcit að það er rangt af mér, og guð veit hvað það hryggir, en hann er sá sem kallar og eg vtirð að hlýða hans rödd. E. A. *) Róbert Service er höfúðskáld Canada, kvæði hans eru flest ura Yukon og Alaska og lifið þar. ur á Akureyri, en sjái ríkisstjórn- in sér ekki fært annað en að hafa útsölustað hér, leggur bæjsr- stjórnin tii að (eyða fyrir nafniuu) sé falið að hafa söluna með höndum. b) Frá Sveini Sigurjónssyni: Bæjartítjórniu iýsir i»ér raeð yflr að hún er alveg mótfallin því, að saia og veitingar vína sé hér, og skorar þvi á ríkisstjórnina, ef hún sér sér fært, að hiutast til um að vfnandi og veitingar verði ekki hér f bænum c) Frá Jakob Karlssyni: Útaf reglugerð dóms- og kirkju- máiaráðuneytisins frá 18. Júli 1922, um sólu og veitingar vína, sem flytja má til landsins, samkvæmt tilskipun nr. 10 frá 31. Mai 1922, samþykkir bæjarstjórn Akureyrar að veita engum sérstökum með- mæii til að hafa söiu og veiting- ar vinanna raeð höndum liér á staðnum. Tillaga Erlings (a) var samþykt með 5 atkv. gegn 3, og hinar þar með fallaar. Bæjarstjóri bað að bókfæra að hann væri mótfaliinn a eg b tillögunum. Næet fór fraia ieynileg atkvæða- greiðsla mn vínsalann og hlaut til- nefninguua Jón Steíánsson fyrv. ritstj. með 6 atkv. Jóh. JRagúels fékk 1 afkv. óg Lárfls Thtrnrréuseu t. Prír bæjar- fulltrúar tjarverandi, Prátt fyrir það þó atkvæðagr. vxtri leynileg var það strax kunnugt að: Jón kusuj Erlingnr, Halldór, Svéinu, Jakob, Hallgrímur og Þorsteinn Þor- steinsson. Halidóra Bjarnadóttir greiddl Lárusi atkv. sitt og Sig E. Hlíðar kaus Jóh. Ragúels. Önnur mál, sem komu fyrir bæjar* stjórnina að þessu sinni, vora nefnda- skýrslur, sem lítð var rætt wn og lít- ið var á að græða. CO Yfirlýsing. Morgunblaðið skýrir frá því í dag í grein með yfírskriftiimi »Hneykslis- förin,« að blaðið íslendingur á Akar- eyri, — en blað þetta hefi eg ekki 9éð — hafi 16. þessa mátaaðar sagt ítarlega frá erindisrekstrl Ólafs Frið- fikssonar þar, og meðal annars til- greint úr fyrirlestri Ólafs, sem hann hélt þar í Samkomuhúsinu, þá frá- sögn hans, að sumir dómendurnir (o: í hæstarétti) hafi viljað kvaða upp sýkttudótH yfír sér og félögnm sínum (d: í máli hans í vetur, sem nú er orðið kunnugt um alt iand). Útaf þessu steá því yfklýs^ að eng- inft dóínendanna i hæstarétti getði t:l- iögu um aO sýkna Qíaf og íélaga

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.