Íslendingur


Íslendingur - 04.08.1922, Blaðsíða 4

Íslendingur - 04.08.1922, Blaðsíða 4
Hjálpræðisherinn hefir ákveðið gönguferð í Vaglaskóg Sunnud. þ. 6. frá Laxamýri kl. 7V2 árd. Samkoma í skóginum. Vörusýning Noregsl922 Hin þriðja vörusýning Noregs verð- ur haldin i Kristjaníu vikuna frá 3. til 10. Sept. n. k. Tvær undangengnar sýningar hafa verið sóttar af milli 70 til 80 þús. manns, þar á meðal fjölda útlendra kaupmanna því ekkert gefur jafn gott tækifæri að kynnast norskum vörum og framleiðslu Noregs en þess- ar sýningar, þar sem því nær allar framleiðslu- og iðnaðarvörur landsins eru sýndar. íslenzkir kaupsýslumenn mundu að sjálfsögðu hafa hag af því að sækja sýningu þessa, co Yfirlýsing. Vegna sögu þeirrar, sem gengið hefir á Akureyri og í grendinni um, að sóknarnefnd MöðruvallaklaUsturs- kirkjusóknar hafi neitað hr. prófessor Haraldi Níelssyni um að tala hér I kirkjunni nú á síðustu ferð prófessors- ins hér nyrðra, viljum við undirritaðir lýsa því hér með yfir, að slíkt eru til- hæfulaus ósannindi, og virðast verstu tegundar, að eins til þess að sverta hlutaðeigandi sóknarnefnd með þvf að slá því fram, að hún neiti einhverjum mesta andans manni þessa lands um að tala i kirkju sinni. Pað skal og einnig tekið fram, að sóknarnefndinni og öllum þorra safn- aðarmanna hér er yndi og ánægja að því, að hlusta á prófessor H. N. En að ekki var gerð tilraun til að fá hann hingað út eftir kom til af því, að ann- ar ágætis andans maður — síra Jakob Kristinsson — var á ferðinni hér hjá okkur um sama leyti og var hann pantaður fyrir löngu síðan. f sóknarn. Möðruv.klausturskirkjusóknar. Stefán Marzson. Árni Björnsson. Valgeir Árnason. 17 tegnndir af kaffibrauði fæst í Verzl. Brattahlíð. Salt í fisk og síld langódýrast . hjá Ásgeir Péturssyni. Fjármark Víglundar Péturssonar, Brekkukoti Svarfaðardal, er: Vaglskorið aftan hægra. Blaðstýft aftan vinstra. Dðkkrauðiir Kandís er ódýrastur í Verzl. Brattahlíð. Steinolia, Cylinder- og Lagerolía, fyiirliggjandi hér og á Siglufirði. Asgeir Pétursson. Kartöflur fást beztar hjá P. Pétursson. Herbergi á bezta stað f bænum, og handa ein- hleypum, reglusömum karlmanni, er til leigu nu þegar og til 15. sept. Afgreiðslum. vísar á. V iðskiftin Bezt í V erzluninni Brattahlíð. Kartoflur góðar og ódýrar nýkomnar í Versl. J. E. Bergsveinssonar. Vatnsleiðslurör fást í Verzlun Sn. Jónssonar. Er að dómi allra, sem reynt hafa, það bezta sem til landsins flytst. Heildsölubirgðir venjulega fyrirliggjandi hjá O. Friðgeirssoh & Skúíason. — ný uppskera — fást í H.i Carl Höepfners verzlun. Merkið "BJdabuslca (féohiiepi&e) &ö p<3ö ep ó($ým&ta oó hpeinasta feft/ fdýrtfóinnl. Prentsmiðja Björns Jónssonar’ r\:„ \aa„i-1 -'ndings var 1. Júll. Borgið blaðið og léttið þeirri byrði

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.