Íslendingur


Íslendingur - 04.08.1922, Blaðsíða 3

Íslendingur - 04.08.1922, Blaðsíða 3
32. tbl, ÍSLENDINGUR hans, né um að lækka refsingu Ólafs frá því, er hún var ákveðin í undir- réttardómnum. Reykjavík, 23. Júní 1922. Kristján Jónsson. Ath. ritstj. Drátturinn, sem orðið hefir á birt- ingu þessarar yfirlýsingar stafar af því, að »Morgunblaðið», sem hana flytur, hefir fyrst nýlega borist oss í hendur; því þótt kaupendur fái Morgunblaðið reglulega, er seuding þess til blað- anna hér í meiralagi seinfær. 03 Trausti á Hólum. Flestir Norðlendingar kannast við nafnið — og margir aðrir menn víðs- vegar um land. Pví fremur furðar mig það, að enginn af þeim mörgu, sem þektu manninn, skuli hafa furidið hvöt hjá sjer til að minnast hans opinber- lega — nú, þegar séð er fyrir endann á jarðlífsvist hans. Ekki er rú svo vel, að eg getl bætt dr þesau á viðunandi hátt. Til þess brestur mig tvent: nákvæma persónulega þekkingu á manmnum Qg skilríki til að draga skýrt og rétt fram höfuðdrættina úr lífssögu hans. Línur þéssar verða því aðeins að skoða3t sem vinsemdarvottur fjarlægs kunningja. Er þeim ekki ætlað að vefa víðtiekari en það, að aðrir fær- ari og betur settir komi á eftir og geri betur. Geirfinnur Trausti hét hann og var Friðfinnssou. Þingeyingur var hann að ætt og uppruna, fæddur og upp- alinn í Ljósavatnshreppi í Þiugeyjar- sýslu. Á þeim slóðum kvæntist hann og byrjaði sjálfstætt lífsstarf sem bóndi í sveitinni. Síðar bjó hann allmörg ár f Hálshreppi f sömu sýslu. Vorið 1905 tók hðtin skólahúsið á Hólum í Hjaitadal á leigu. Var hann bústjóri á staónum í 9 ár eða til vors 1914. Fá skilaði hann því af sér og fékk Hof í Hjaltadal til ábúðar (hluta af Hólaeigninni). Far dvaldi hann, þegar hann fyrir nokkrum misserum varð fyrir því áfalii að fá slag. Náði hann aldrei síðan fullkominnl heilsu, heldur ágerðist líkamsveiklunin, þar til lífs- þráðurinn slitnaði að fullu 11. Júlf síðastliðinn, Var hann þá á sextugasta aldursári (fæddur 18. maí 1862). Trausti sál. var með stærri mönnum á vöxt, frfður og föngulegur. Varð hann nokkuð feitur á síðari árum. Mundi flestum sýnast, að svo mynd- arleg og sterklég líkamsbygging mundi eigi hrörna svo snemma og hrynja saman, sem raun á varð. En svona gengur það stundum. Eftir því sem um er að gera um þá alþýðumenn, sem litla fræðslu hafa fengið, mátti telja Trausta sál. að mörgu vel færan mann. Hann var líka allmikið riðinn við opinber störf í öllum þeim aveitum, sem hann bjó í: hreppstjórn, hreppsnefndarstörf og sýslunefudar m. fl. Auk þess, sem hann var vel fær til þess konar starfa, komu hin persónu- legu einkenni hans þar mönnum og tnáleínuin að góðu haldi. Tillögur hatis voru ávöxtur ósérplægnisanda, inamtéðar og frjálslyndis og stcfndu því jafn.tu í þá áttina, sem hoiium skildist réttast. Trausti sál. var glaðvær í lund og skemtinn. Voru þau einkenni mjög rikjandi í fari hans og komu fram á heimili hans í viðræðum við gesti eða heimamenn, sem og á samkomutn og öðrum mannamótum. Og þó að hann iðkaði ekki mikið opinber ræðuhöld, var hann laginn á að búa hugsanir sínar í áheyrilegan og skemtandi búning. Hann var eigi ríkur maður, eins og það er kallað, en þó vel sjálfstæð- ur fjárhagslega og allmikið veitandi. Var hann gestrisinn, greiðugur 'og hjálpsamur. Nulu margir góðs af því. Konan hans, Kristjana Hallgrímsdóttir, og börn hans — þegar þau komust upp — voru honum líka samtaka í því að veita þeim, er að garði báru, og gera þeim dvölina sem ánægju- legasta, sem og að liðsinna öðrum út f frá, eftir því sem tækifæri og ástæð- ur voru til. Trausti sál. var að sjálfsögðu eigi gallalaus maður fremur en aðrir menn. En þrátt fyrir það vildi eg með fram- anskráðum línum minna á það, að yfirleitt munu samferðamenn hans hafa svo margs góðs að minnast og sakna, að þeir hljóti að blessa minn- ingu hans og hafa hana í heiðri. Seyðisfirði 20. Júní 1922. Slg. Sigurðsson (kennati). cc Rússneska grimdin. Maxim Oorki, rússneska skáldið fræga, hefir nýlega skrifað greinarflokka í ýms stórblöð Norðurálfunnar um rússnesku þjóðina. Ein af grcinum þessum er um hina rússnesku grimd. Eftir að hafa lesið hana getur maður ekki bor- ið honum á brýn, að hann reyni til að fegra landsmenn sína eða sýna þá 1 öðru ljósi en honum finst réttast. — Eg hefi séð, segir Oorki, og orðið að þola grirad mannanna. Ald- rei hefi eg þó skili ðtil fulls eðli hinn- ar mannlegu grimdar. Alt mitt líf hef- ir eú spurning legið á mér eins og mara: af hvaða hvöt sprettur hin mannlega grirad? Fyrir löngu las eg bók, sem reyndi að skýra það, að vaxandi framfarir mannanna stuðiuðu að því, að efla hina meðfæddu löngun þeirra til þess að kvelja hvern annan andlega og lík- amlega. Eg las þessa bók með gremju og trúði ekki hið minsta á það, sem haldin var fram í henni og gleymdi fljótlega efni hénnar. En — nú eftir hinn skelfilega trytl- ing styrjaldarinnar og drápshátíðir stjórnbyltingarinnar, mintist eg aftur og aftur þessarar bókar. Pó verð eg að taka það skýrt fram, að hin rúss- neska grimd sýnist ekki hafa tekið neiuum breytingum, hún hefi alt af verið eins. Rússneskir annálar frá byrjun 17. aldar geta þess sem dæmi um grimd þeirra tífna, að mummr þess sem hegna átti var fyltur með púðri, og síðan kvcikt í þvi. Enii fremur átli það sér stað, nð stungin voru göt á brjóst kvenmanua, reipi dregin í gegu um sárin og líkatninn síðan hengdur upp. Árin 1918 og 1919 kom þetta sama fyrir við Don og í Ural: »Rauðir« og »Hvítir« drápu hertekna menn með því að setja dinamitpatrónur í enda- þarm þeirra og kveikja sfðan í þeim. Eg hygg, að hið eina aameiginlega einkenni á Rússum og sem er alveg sérstakt fyrir þá, sé grimdin, í sama hlutfalii eins og t. d. »humor« er sérstakt iyndiseinkenui hinnar ensku þjóðar. Og það er sérstök tegund af grimd — það er harðneskjuteg rann- sókn á þolinmæði mannanna að þola þrautir é yztu snasir. Augljósasta einkenni hinnar rúsi- nesku þjóðar er hin margháttaða upp- fyndingasemi, hin djöfullegasta marg- breytni í aðferðunum til að kvelja. Eru þetta afleiðingar af vínnautn? Eg held, að rússneska þjóðin sé ekki spiltari af vinnautn en aðrar Evrópu- þjóðir, þó það bcri að játa, að áhrif vsns á sálarlífið munu vera meiri f Rússiaudi en annarsstaðar vegns þess, hve fæða alþýðunnar er verri en víðast apnars staðar. Hið eina, sem ég þori að fullyrða með vissu, að hefir aukið margbreytni grimdarinnar, það er Iesturinn á æfi- sögum hinna helgu píslavotta, en það er kœrasti lestur rússneskra bænda. — f sveitaþorpi f Stberíu fundu bændurnir upp þcasa aðferð: Þeir grófu raðir af gryfjum f jörðina og settu niður f þær á höfuðið nokkra fangaða herménn úr »rauða« hernum. Þeir létu fæturnar standa upp úr nið- ur að knjám, og stðan mokuðu þeir hægt og rólega ofan í holurnar og þjöpp- uðu moldinni vel að. Á eftir athuguðu þeir með mikilli forvitni fæturnar. Af krampateygjum þcim, sem fóru um fæturnar, þóttust þeir geta ráðið hver fanganna entist Iengst, í hverjum vær mest líf, hver dæi síðast. í héraðinu Traipbow, voru herteknir kommunistar negtdir fastir á tré, einn meter yfir jörðu, á þann hátt, að nagl- arnir voru aðeins reknir gegn um vinstri hönd og fót. Síðan skemtu bændurnir sér við að horfa á hvernig þessir hálf-krossfestu menn böðuðu út hinum lausu limum. Einn fanga kvöldu menn á þennan hátt: gflt var skorið á tnagann, og þar tekinn út endi af görnunum, sá endi var negldur á tré eða síniastaur. Þar næst var fanginn rekinn í kring ura staurinn með spörkum og höggum, en á meðan var athugað hvernig görnin raktist út um opið á mag- anura. Á einum 6tað voru fangaðir liðsfor- ingjar klæddir úr öllum fötum, af báð- um öxlum þeirra voru síðan skoriu stykki af húðinni á stærð við axlaskraut þcirra og ennfremur var húðin fleigÍH af þar sem korðinn hékk og á lengd við hann og sömuleiðis önnur stykki á lengd við buxnaröndina gyltu. Á síðustu áruin hafa margir slíkir atburðir gerst og enn viðbjóðslegri, en eg skal ekki lýsa frekar þessöm blóðugu athöfuum. (Meira). cc Úr heimahögum. Biskttpinn yfir Jslandi, herra Jón Helga- söji dfc ibeok, kom ineð »Goðafoss« í vftiWhrferö hér uin sýsluna. Hér visiterar hanii á Sunmidaginn og byrjar með messu kl, 12 á hádegi. 125 Kotóaramr nýkominn. Ágæt skipakoh Verðið: lægst í bænum hjá Ásgeir Péturssyni. Slldveiðin gengur fremur treglega. Á Siglufirði eru komnar á land um 12 þús. tunnur, á Hjalteyri tæpar 4000, hér á Ak- ureyrf um 2000 tunnur og um 1000 tunn- ur samtals á öðrum upplagningastöðum hér við fjörðinn. Aflinn er því undir 20 þús. tnnnum enn þá. Hjáskapur. Á Laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum hér ungfrú Guðný Magnúsdóttir og Jón Banediktsson prentari. Hailgr. Kristltisson forstjóri kont land- veg sunnan úr Reykjavík á Miðvikudaginn. Fyrirlestarinn, sem sira Jakob Kristins- son hélt í Samkomuhúsinu á Sunnudag- inn var, nefndi hann »Ekki er alt sem sýnist*. Var hann ágætlega fluttur og þótti mikið tíl hans koma. »W/femoes« kom & Mánudaginn frá Englandi með steinolíu til Landsverzlun- ar. Fór um kvöldið. »Ooðafoss« kom um hádegi í dag að suiman. Fer aftur í fyrramálið. »AustanfarU, blað þeirra Seyðfirðinga, er eina blaðið, sem kemur út á Austur- landi. Tekið á móti áskriftum á skrif- stofu íslendings. Árgangurinn að eins 5 kr. »Cróin Jðrð< kallast kvikmynd, sem Bíó sýnir um þessar muudir óg er bygð á hinni heirasfrægu skáldsögu Knut Ham- suns »Markens Gröde«. Myndin er stór- inerkileg og ættu bæjarbúar að fjölmenna í Bló meðan hún er sýnd þar. Eggert Stefánsson söngvari syngur í Samkomuhúsinu kl. 8'/> í kvöld. Misprentanir. í reglugerðinni um Spán- arvinin í síðasta blaði í 9. gr. stendur: »Ef lyfsali glatar rétti sinum«, en á að vera: Ef veitingamaður o. s. frv. — í 3. aths. við svör H. N. stendur: »dauð- legar verur«, en á að vera: ódauðlegar verur. OO Utan úr heimi. \ Gutlfundur. Nýlega fór nokkur hópur manna frá Englandi til Brazilíu og er aðal- erindi þeirra að kanna Araguayan ána og sumar af þeim ám, sem renna í hana. Eru þessir menn sannfærðir um, að í farvegum áa þessara sé um að ræða feykimikinn auð í gulli og gim- steinum. Mælingamenn enskir, sem á þeim stöðvum^hafa verið, segjast ekki vera í minsta vafa um að svo tnikið gull sé í sandeyrunum meðfram ánni og i árbotninum, að það margborgi sig að vinna það. Einnig segjast þeir hafa fundið demanta í sumum af án- um, sem renna í Araguaya-ána. Með- fram ám þessum búa hinir svonefndu Rauðu Indíánar, eru þeir friðsamlegir og vittgjarnlegir. Og ennfremur segir eintJ þessi landmælingamaður, að hann vonist til að geta fundið kynþátt þann af Indfánum, sem sögur fara af að þar búi einhverstaðar og beri hálsmen sem þelr búa tii ár gullmolum, er þeir tíni upp einhverstaðar þar, sem nóg eí af þeim tnálmi,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.