Íslendingur


Íslendingur - 09.08.1922, Page 4

Íslendingur - 09.08.1922, Page 4
129 ISLENDINOUR 33. tbl. Knattspyrnnmét fyrir Eyjafjaröar og Ringeyjarsýslur hefst 9. September næstk. á Akmeyri. Kept verður um verðlaunagrip, sem er silfurhnöttur. Rátttöku umsókn sé komin til einhvers undirritaðs fyrir 3. September. F. h, Knattspyrnufélagsins »Magnic Hermann Stefánsson. F. h. U. M. F. A. Gunnar Sigurgeirsson. Oli Hertervig. Utfirðingar! í dag er yðar hagnaðarstund upprunnin! Vér höfum fengið mikið af allskonar framúrskarandi vönduð- um vefnaðarvörum, hreinlætisvörum og járnvörum og ýmsu fleira. Vörur þessar seljum vér mjög sanngjörnu verði eftir gæðum. Útfirðingar! Reynið yðar verzlun. Verzlunin „MERCATOR“ Hjalteyri. E.s. „¥ilIeraoes“ fer frá Reykjavík um 8. Agúst í strandferð austur og norður um land. Akureyri 7. Agúst 1922. Afgreiðslan. Tilkynnin Viðskiftamönnum vorum tilkynnist hértneð, að vér í sumar og haust munum kaupa fyrir eigin reikning og selja í umboðssölu allar sjávarafurðir: Purran og blaut-saltaðan fisk, saltaða síld, sundmaga og lýsi og borga hæsta markaðsverð. Vér höfum útvegað oss beztu erlend sambönd. Reynið og þér munuð sannfærast. Verslunin „MERCATOR“, Hjalteyri. Agæt kol verða seld á Hafnarbryggjunni. Verð 68 kr. pr. tonn. Aðeins Miðvikudag og Fimtudag. Eftir það verða þau flutt í geymslu og þá seld á 73 kr. tonnið. Akureyri 8. Ágúst 1922. VERZL. „HAMBORG“ AKUREYRI. Tunnubotnar fást í Verzl. Jóns E. Bergsveinssonar. Gjalddagi Islendings var 1. Júlí. Borgið blaðið og léttið þeirri byrði af samvizkunni. Austanfari, eiHa blaðið, sem kemur út á Austur- landi, — Fjölbreytt og skemtileg^ ritaðv — Árgangurinn aðeins 5 kr. Fæst á skrifstofu íslendings. Gerist kaupendur hans. V iðskiftin Bezt Drekkið öl Hinar Ijúffengu öltegundir frá De Forenede Bryggerier, Khöfn. Pilsner og Central Malt fæst í Tuliniusverzlun. Métorskip til söln. Tveggja ára gamalt mótorskip, ca. 26 smálestir að stærð, sterkbygt og í ágætu standi, er til sölu, mjög ódýrt gegn borgun uin leið. Skipið hefir 44 hesta Gideo-nmótor í bezta ásigkomulagi. Nánari upplýsingar gefur. O. Tynes, Siglufirði. Gaddavir áltaf fyrirliggjandi hjá Verzlun Sn. Jónssonar. V erzluninni Brattahlíð. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.