Íslendingur - 31.07.1925, Page 3
ÍSLENDINGUR
3
Innílegt þakklæti vottum við
öllum þeim, er á einn eða annau
hátt sýndu okkur samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför
Hjartar sál. Guðmundssonar.
Akureyri 31. júlí 1925.
Aðstandendurnir.
Or heimahögum.
Sítdveiðin enn þá mjög stopul. Alls
saltað á öllum veiðistöðvum til siðustu
vikuloka 36,698 tunnur, en til saina tíma
í fyrra 41,468 tunnur.
Sóknarpresturinn, séra Geir Sæmunds-
son, er kominn heim úr sumarfríi sinu.
Sig. S. Skagfeldt syngur annað kvöld
í Samkomuhúsinu. Er þetta kveðjusöng-
ur Skagfeldts, því hann er á förum til
útlanda. Syngur hann að þessu sinni
mestmegnis íslenzk lög og kostar að-
gangurinn að söngnum aðeins eina krónu
í petta skiftið. Söngurinn byrjar kl. 9
um kvöldið.
Adam Poulsen, leikhússtjóri við úiileik-
húsið í Kaupmannahöfn, hafði ákveðið,
að koma í upplestrarferð hingað norður
fyrir land í sumar. Ætlaði hann um Ieið
að leika aðalhlutverkið í hinum hugð-
næma gamla leik „Ambrosius", sem Leik-
félag Akureyrar var byrjað á að æfa.
En vegna ófyrirsjáanlegra atvika verður
ekkert úr þvi, að leikhússtjórinn komi.
Er það mjög leitt, þvi að margir hugs-
uðu gott til komu hans.
Sigfús Blöndahl, aðalkonsúll Þjóðverja,
og frú hans komu hingað með „Goða-
foss“ síðast. Fóru þau ásamt bróður
konsúlsins, Sighv. Blöndahl, er komið
hafði landveg að sunnan, austur til Detti-
foss og Ásbyrgis og komu úr þvi ferða-
lagi á sunnudagimi. Frúin héll suður
með „ísland", cn þeir bræður héldu suð-
ur landveg á miðvikudaginn.
Stefán Thorarensen lyfsali og frú hans
eru gestkomandi hér i bænuin.
Augnlœknirinn, Helgi Skúlason, dvelur
hér í bænum og tekur á nióti sjúklingum
til 6. næsta mánaður.
Bió. Sú breyting verður nú á sýning-
um í Bíó, að tvö „prógröm" verða hér
eftir sýnd á viku, og sýningakvöldin 4,
í stað 3. Verður hver mynd aðeins sýnd
tvisvar. Ný mynd Iaugardagskvöld og
saina mynd aftur sunnudagskvöld, og svo
ný mynd aftur miðvikudagskvöld og sama
mynd fimtudagskvöld. Fimtudagskvöldin
eru þannig nýju sýningakvöldin.
Kaffibrensla Reykjavikur býður bæjar-
búum upp á kaffidrykkju í bæjarstjórnar-
salnum í dag, frá kl. 3—7 og 8—11 e. h.
Er boðið gert til þess, að sanna gæði
kaffibætisins „Sóley“.
Heyskúffa Isfelds. Um nokkur undan-
farin ár hefir ísfeld Guðmundsson á Galla-
læk verið að vinna að uppfyndingu og
smíði á heyskúffu, en svo er verkfæri
kallað, sem sett er í samband vfð sláttu-
vél og rakar heyinu jafnóðum og það
Iosnar. Nú þykir svo frá verkfærinu
gengið, að það sé orðið fullkomið og
vinni verk sitt vel, eins og dómur þeirra
manna sýnir, er Búnaðarfél. íslands kvaddi
til að dæma um heyskúffuna:
„í dag höfum við undirritaðir athugað
heyskúffu ísfelds Guðmundssonar og séð
hana notaða. Virðist okkur heyskúffan
vel nothæf, með lítilsháttar aðgerðum.
Fjaðrir þær, sem hrifan gengur á, toldu
illa á réttum stað, vegna þess að búið
er að breyta staðnum, án þess nægilega
væri umbúið. Með þvi að laga þetta, og
það ætti að vera auðvelt, getum við ekki
annað séð en að skúffan sé vel nothæf.
Til þess að losa heyið úr skúffunni þarf
að stöðva hestana, en það er lítil töf og
ætti ekki að vera til skaða, þar sem
hestarnir þurfa að kasta mæðinni við og
við hvort sem er. Teljum við áhald þetta
mjög þarft og þess vert, að verðlaun séu
veitt fyrir uppfundingu þessa.
p. t. Steinsstöðum 19. júli 1925.
Bernliarð Stefánsson. Brynjólfur Sveinss.
Friðbj. Björnsson."
Reglugerð
um sölu áfengis til lyfja.
Enn er komin út ný reglugerð um
þefta efni. Er hún sett með ráði land-
læknis og staðfest af Stjórnarráðinu.
Meðal ákvæða er þetta:
Læknar sem lyfsölurétt hafa skulu
fá löggiltar áfengistegundir gegn sund-
urliðaöri kaupbeiðni. Smáskamfalæknar
geta og fengið 3 lítra af spiritus á ári.
Lyfsalar og læknar mega ekki selja
spiritus, hvorki blandaðan öðrum efn-
um né óblandaðan til neins annzrs en
lækninga, sjúkdómsrannsókna og ann-
ara læknisvísinda, svo og til iðnþarfa.
Er læknum stranglega bannað að af-
henda eða ávisa áfengi í þeim tilgangi
að það verði öðruvísi notað. Ekkeit
áfengi má láta út úr lyfjabúð nema
eftir lyfseðli eða löglegri beiðni. inú
verður það uppvíst að einhver önnur
áfeng |yf en koniak, spiritus eða vín,
eru höfð til neyzlu og má þá ákveða
að sama regla skuli um þau gilda og
taka fram hve miklu megi ávísaísenn.
í lyfjabúðinni skulu vera tvær bæk-
ur: Vinnustofubók, er sýnir öll lyf
sem gerð eru og áfengi er í og hversu
mikið fer í þau af spiritus; og Eyðslu-
bók þar sem mánaðarlega er í ritað
hve mikið hefir selst af vínum og
öðru áfengi. Fylgja henni allir áfeng-
islyfseðlar. Læknar út um land þurfa
ekki að hafa annað en eyðslubók.
Áfengislyfseðlar skulu út gefnir á
sérstök eyðublöð og má aldrei ávísa
meru í einu en 210 gr. af spiritus,
'/2 fl. af koníakki eða 1 fl. af víni,
og eigi sama viðtakanda aftur fyr en
eítir 3 nætur. He:milt er þó að ávísa
meiru handa skipum, eða ef sjúklingur
er langt að og læknir þekkir hann að
því, að haun muni ekki nota áfengið
til nautnar.
Heilbrigðisstjórnin ákveður árlega
hve mikið áfengi af hverri tegund hver
lyfjabúð geti fengið mest og hvað
læknar út. um land geti fengið mest
á ári.
QO
Vín nauðsynlegt tll lækninga.
Læknafélag Bandaríkjanna" liélt ný-
verið ársþing sitt í Atlant c Gty, N. J.
Gerði þingið m. a. þá yfirlýsingu, að
áfengi væri nauðsynlegt til lækninga
við ýmsum sjúkdómum, og samþykti
áskorun til þings og stjórnar að breyta
bannlögunum þannig, að læknum veit-
ist heimild lil þess að gefa út lyfseðla
uppá áfengi eftir því sem þeim þurfa
þykir, í stað þess að nú hafa þeir að-
eins heimild til ■'a potls af vínanda
með 10 daga millibili.
©<§>
Gengi peninga hjá bönkum í dag.
Sterlingspund . . kr. 26,25
Dollar .... — 5,42
Svensk króna . . — 145,26
Norsk króna . . — 99,94
Dönsk króna . . — 123,53
Fyrirliggjðndi:
Fiskábreiður (præsenninger)
Fiskumbúðastrigi (hessian)
Bindigarn
Saumgarn.
Kavl Nikulásson.
Manntalsþing
fyrir Akureyrarkaupstað verður sett og haldið í
bæjarstjórnarsalnum í Samkomuhúsinu föstudag-
inn 7. ágúst kl. 1 e. h.
Bæjarfógetinn.
B æ j a r b ú a r!
Til þess að sanna, að íslenzki kaffibætirinn »Sóley« sé eins
góður og bezti útlendur kaffibætir, bjóðum við yður til kaffi-
drykkju í bæjarstjórnarsal Samkomuhússins föstudaginn 31. þ. m.
(í dag). Kaffi verður veitt frá kl. 3—7 og 8—11 e. m.
Óskað er eftir, að sem flestir komi til kaffidrykkjunnar.
pt. Akureyri 29. júlí 1925
f. h. Kaffibrenslu Reykjavíkur
Jón Bjarnar s o n .
Ma
i
<
(
i
Munið, að
,,B U I C K
• 6
er skemtilegasti og bezti bíllinn á Akureyri.
Gísli Árnason,
bílstjóri.
Sími ,80 (hjá M. H. Lyngdal).
nýkomið í
Strandgötu 2 3.
T. t. Consum kr. 5,00 kg. Hushold-
nings kr. 4,00 kg. Ergo kr. 1,75 pk.
20 tegundir átsúkkulaði frá 0,18 stk.
O ...III...............
1 Karlmannanærfst í
f þunn,
f nýkomin
Brauns Verzlun. i
W . %
.....................
í verksmiðjur og verkstæði
»Kronos« Titanhvítan
heldur sér hreinni og hvitri í mörg ár.
„Dekkar“ vel, létt i notkun.
Umboðsmenn:
Árni Jónsson, Reykjavík
(Suöur- og Vesturland).
Bræðumir Espholin, Akureyri
(Noröut- og Austurland).
..........................
J Smekkbuxur í
§ (Overalls) |
| nýkomnar |
f Brauns Verzlun. f
<§>,"'ilHii."...........
Auglýsing.
Tapast hefir grár hestur, nýafrakað-
ur. Mark: Sneiðrifað fr. hangfj. fr.
hægra, hálftaf fr. vinstra. Finnandi er
beðinn að koma honum í Lundargötu 2.
Ólafur Guðmundsson.
Góðar
handsápur
eiga að vera mjúkar,
hafa þægilegan ilm og
fara vel með húðina.
— Alla þessa kosta hafa
Hreins handsápur og
eru auk þess íslenzkar,—
Gjalddagi íslendings
var
15. juni.