Íslendingur


Íslendingur - 14.08.1925, Blaðsíða 4

Íslendingur - 14.08.1925, Blaðsíða 4
4 ISLENDINGUR LESIÐ! Reynslan hefir sýnt að hvítu gúmmístígvéiin eru þau beztu, sem hafa fengist hér á Iandi. — Fást þau í öllum stærðum frá nr. 7—12 hjá undirrituðum. Verð kr. 30,00 til 31,50. — Reynið þau! Send gegn póstkröfu hvert á land, sein óskað er. M. H. Lyngdal. Ný skipakeðja, nokkrar lengdir til sölu. Verzlun Sn. Jónssonar. NÝI SÖIiUTURNlf VN í Haf narstræíi 1 0 4 verður opnaður á morgun og þar selt m. a.: Tóbaksvörur allskonar, vindlar og vindlingar. Sælgætisvörur, súkkulaði rnarg. teg. Confect, niðursoðnir ávextir, sveskjur og rúsínur. Maívæli niðursoðin svo sein: Beuf-carbonade, Oxe-carbonade, svínsflesk (Skinke) í ca. 6 kg. dósum, Leverpostej, Gulyas, fisk- bollur, »Fiskerand«, Hummer, Rejer, Sardínur, Lax, Ansjósur. Kálmeti niðursoðið svo sem: Hvítkál, Rauðkál, Blómkál, »Rauðbedur«, Asiur, Pickles, Grænar baunir, Capers, Spinat o. fl. Bökunarefni allskonar og kryddvörur. Leikföng ýmiskonar. Hreinlætisvörur svo sem: sápur, svampar, tannpaste, tann- burstar, burstar, hárgreiður, kambar, rakvélablöð og ilmvötn. Lítið inn í nýja turninn, og aðgætið vörurnar og verðið. Athugið! Á skóvinnustofu minni er alt af gert við gamlan skófaínað bæði úr gúmmí og leðri og vinna við það aðeins þaulvanir menn. Efni alt er vandað og svo vinna. — Gerið svo vel og byrjið viðskifti, ef þér liafið ekki byrjað þau áður, og munuð þér sannfærast um, að hvergi fæst beti i vinna, haldbetra efni, fljótari afgreiðsla eða sanngjarnara verð heldur en á skó- og gúmmívinnustofu minni. — Reynið viðskiftin! M. H. Lyngdal. Skófatnaður Nýkomin GÚMMÍSTÍGVÉIN alþektu, brúnu með gráu botnunum, allar stærðir. Verðið mun lægra en áður. Ennfremur Sandalar með hrá-gúmmíbotnum, Hedeboskór og strigaskór. Verzl. Brattahiíð. NOMA-sápur þykja öllum sápum betri. Sápuverksmiðjan NOMA A/S, Kaupmannahöfn. Eggerts M. Laxdals verður opin í síðasta sinn næstkoinandi sunnudag kl. 12—6 í barnaskóianum. il sölu M.k. »Velkom heim« frá Florö, með 50 hesta Hein-vél og með eða án síldarúthalds, er til sölu. Vætnanlegir kaupendur snúi sér til skipstjórans um borð í skipinu sem liggjur við Jacob- sens-bryggju á Siglufirði, eða norska konsúlatsins þar. B B SOIU Gúmmiskóíatnað er bezt að kaupa hjá mér, því að hann er bæði betri og ódýrari en annarsstaðar. Verkamannaskór nýkomnir, sterkari og voldugri en áður hefir þekst. Verðið lægra en áður. Páll Skúlason. M.b. »Elín« úr Hafnarfirði, sem nú er á Siglufirði, er til sölu með öliu tilheyrandi eftir 20. sept. n. k. Báturinn er 30 smálestir að stær,ð og hefir 60 hestafla Aipha-vél. Allar upplýs- ingar um bátinn og söluskilmála veitir Verzlunin Frón, Siglufirðí. M Afgreiðtim nú beint frá De Forenede Bryggerier Kaupmannahöfn, allar hinar góðu og gömlu öl-tegundir, svo sem: K. B. Pilsner Reform Maltextrakt K. B. Porter Central Maltextrakt K. B. Lageröl Export Dobbeltöl K. B. Skibsöl. O. /OHNSON & KAABER, Reykjavik. Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Timburverzlun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfwru. New Zebra Code. Útgerðarmenn! Utgerðin gengur bezt, ef VEIÐARFÆRIN eru frá O. Nilssen & Sen, Bergen. || papppfæpfty. 7fi3f3f3f3f?$,3f3£3fSpf?£3fiSf3f3p2f

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.