Íslendingur


Íslendingur - 28.05.1926, Blaðsíða 4

Íslendingur - 28.05.1926, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINQUR Buick-biHinn Á. i3. — Hjaltalínsbíllinn, — á aðeins einn sinn iíka í bænum. Skemti- Iegustu og þægilegustu ferðirnar eru í Buick-bíl. Biðjið um Hjaltalínsbílinn í síma 186. Beztu kartöfiurnar og sömuleiðis flestar aðrar nauðsynjavörur af beztu tegund, en við lægsta verði gegn peningagreiðslu, selja (kútter) frá Reykjavík til sölu, stærð ca. 80 tonn með 65 hk. mótor, skipið er í ágætu standi, með legufærum og öðrum útbúnaði. Síldarútbúnaður getur fylgt, nema nótabátar. Skipið er sterkt, bygt úr eik. Nánari upplýsingar hjá Magnúsi GuÖmundssyni, Skipasmíðastöð Reykjavíkur. Hinar samein. íslenzku verzlanir, Oddeyri. Takið eftir! Pegar ykkur vantar fólksflutningsbíl, þá hringið upp síma- númer 7, í húsi Bjarna Einarssonar. Akureyri 21. maí 1926. Magnús Bjarnason bílstfóri. Til konungskomnnnar. Með því að meirihluti bæjarstjórnarinnar hefir ekki bannað að flagga við konungskomuna, þá skal upplýst, að nokkur íslenzk flögg eru til sölu hjá okkur og einnig mikið af óáfengu öli, sem að sjálfsögðu verður þörf fyrir við það tækifæri. Hinar samein. íslenzku verzlanir, Oddeyri. S a 11. Hefi birgðir af salti á Oddeyrartanga, sem er af ágætri tegund, hreint og fínt, gott í fisk sem kjöt. Get selt það á alla viðkomustaði strandferðaskipanna, eða með leiguskipum, ef um mikla sölu er að ræða. Saltið selst aðeins í tonnatali. Axel Kristjánsson. Áðalfundur Verksmiðjufélagsins á Akureyri verður haldinn laugardaginn 10. júlí næstkomandi í fundarsal bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar og hefst kl. 1. e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Akureyri 27. maí 1926. Stjórnin. >Holmen« á Siglufirði er til Ieigu yfir komandi síldarvertíð. Stöðinni fylgja 3 bryggjur, (og söltunaráhöld ef óskað er), og húsnæði fyrir ca. 60 manns. Tilboð sendist til Hjálmars Tryggvasonar Dagverðareyri. Dtsæðiskartöflur mjög góðar en ódýrar fást í Höepfnersverzlun. Verslunin Brattahlíð selur mjög ódýrt Alklæðnað karlmanna og Verkamannaföt. „Bláa Bandið” , reyktar um alt landið. Beztu cigarettur. sem hingað til hafa tengist fyrir 50 aura pakkinn. Cigarettuveski fást ókeypis og í þeim er miði, sem segir, yður hvernig þeir, sem reykja >Bláa Bandið<, hafa tækifæri til að vinna 1200 krónur. Biðjið aðeins um „Bláa Bandið” Hann reykir tuttugustu hverja cigarettu ókeypis. Athugið miðana í pökkunum. Hráolíu-hreyflllinn „GREI,, frá A. Gullowsen A/S, Oslo er tvígengisvél, traustbygð úr úrvals- efni, óbrotin, gangviss og olíuspör. Hefir hverfistillir, aðskiljanleg ramms- stykki og heilt botnhylki. Er hitaður með glóðarhaus, en!'fæst líka með rafkveikju. Skrúfan' með sviftiblöð- um eða snarvend. Hreyflarnir fást í öllum stærðum, til hverskonar notk- unar á sjó og landi. Kvenhjólhestur til sölu með tækifærisverði. Georg Jónsson. Nýr möttull með skinnkanti til sölu. R. v. á. Prent9tniðja Björns Jónssonar. Til sölu Mótorbátur 9 smálestir með 14 hesta Dan-vél. Báturinn úr eik í mjög góðu standi. Upplýsingar gefur Helgi Pálsson, við Höefpnersverzlun á Akureyri. Einnig fást margskonar akkers-, nóta- og lóðaspil af nýjustu og fullkomnustu gerð. Hreyflasmiðja Gullowsens er hin elzta og langstærsta í Noregi. Hefir þegar smíðað yfir 4000 vélar og hlotið yfir 30 verðlaun frá ýmsra landa sýningum. Biðjið um verðlista með myndum og fáið tilboð, áður en þér fest- ið kaup annarsstaðar. Ábyggilegir umboðsmenn óskast. Aðalumboð fyrir ísland hefir P. A. Ólafsson, Reykjavík. Símnefni; Pedro,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.