Íslendingur


Íslendingur - 03.05.1935, Blaðsíða 3

Íslendingur - 03.05.1935, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR S ELDAVÉLAR: I » M O R S Ö « »HUSKVARNA« »TJ EBJ E« eru fyrirliggj andi. Tómas Björnsson. Kosningin í útvarpsráð. í gærkvðldi voru tilkynnt úrslit kosninganna í útvarpsráðið og urðu þau þessi: A-listi 1902 atkvæði. B-listi 3276 - C-listi 1783 - og kom þannig hver listi sínum manninum að. Kosningu hlutu: Árni Friðriksson fiskifr. af B-lista. Pálmi Hannesson rektor af A lista. Jón Eyþórssnn veðurfr. af C-lista, Varamenn eftir sömu röð: Guðni Jónsson mag. art. Freysteinn Gunnarsson skólastj. Ragnar E. Kvaran skrifstofustj. Þingkosnir í útvarpsráðið eru Valtyr Stefánsson rftstjóri, Sigurður Baldvinsson póstmeistari og Pétur G. Guðmundsson afgreiðslumaður. Bíkisstjórnin á eftir aö skipa einn rnann í ráðið og verður hann for- maður þess. Úr heimahögum. 0- 0. P. 117538lh Kirkjan. Messað á sunnudaginn á Ak- ureyri kl. 2 e. h. L maí — hátíðadags verkamanna — var minnst viða á landinu, bæði af jafn- aðarmönnum og kommúnistum, þó ekki væri um sameiginleg hátíðahöld að ræða. llér á Akureyri bar öllu meira á komm- únistum. Gengu þeir i fylkingu um göt- urnar undir rauðum fánutn og kröfu- tnerkjum, en mjög var fylkingin fáliðuð °8 fullur helmingurinn konur og börn. R®ðuhöld fóru fram við Verklýðshúsiö °g um kvöldið, var samkoma í Sam- komuhúsinu. — Jafnaðarmenn höfðu bæki- stöðu sina í Nýja-Bíó. Messaði sóknar- presturinn þar kl. 2 siðd. og kirkjukórið song og var sá þátturinn tileinkaður sjómannastéttinni. — Kl. 5 hófst annar f)áttur- F1“tti þá Jóhann Frímann skóla- stjóri erindi, jón Norðfjörð skemmti með upplestri og Karlakór verkamanna söng. -KL 8>30 hófst svo þriðji og síðasti Péttur, með tsðuhöldum og Geysis-söng Búðum og skrifstofum var lokað frá s10í1- Jalnaóarmenn höfðu merkja- sölu á götunum til ágóða fyrir björgun- urskútusjóðinn. — í Reykjavik kvað all- ttikið að hátíðahöldum og höfðu jafnað- armenn útvarpið til umráða um kvöldið eftir fréftatima. Fluttu þar ræður séra Sigurður Einarsson og Haraldur Guð- mundsson ráðherra og Karlakór verka- manna söng nokkur lög, Islendinour. — störfum Alfreðs heitins Jónassonar, hér við biaðið, hefir verið skipt þannig að Þorvaldur Stefánsson er ráðinn auglýsingastjóri og Hallgrimur valdemarsson tekur aftur við afgreiðsl- Unnl og innheimtu áskriftargjaida Með- f'tstjóri verður enginn við blaðið fyrst uni sinn. Lík Alfreös heitins Jönassonar var fiutt héðan með Drangey á mánudaginn vestur fil Sauðárkróks og verður það jarðsett að Ríp. __ Aður en líkið var borið á skipsfjöl, fór kveðjuathöfn fram hér i kirkjunni. — FÍmmtUOUr varð Einar G. Jónasson oddviti Glæsibæjarhrepps á sumardaginn fyrsta, 25. f. m. — Heiinsóktu sveitungar hans hann um daginn og færðu honum að gjöf húsbúnað I stofu o. fl. gjafir, og beillaskeyti bárust honum vlða að. Var setið að fagnaði lengi dags. — Einar hefir verið barnakennari i Glæsibæjar- hreppi í 20 ár og oddviti hreppsrefndar I 16. Á hann miklum vinsældum að fagna í hreppnum og viða utan hans, því mað- urinn er hinn mætasti í hvivetna og af- haldinn af öllum er hann þekkja. Kantötukdr Akureyrar heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 6. maí kl. 8,30 siðd. — Áriðandi málefni. Pröf eru nú byrjuð I gagnfræðadeild Menntaskólans. Jönas Jönsson frá Hriflu varð fimm- tugur 1. maí. Stúkan IsafoItl-FJallkonan nr. 1 heldur fund I kvöld á venjulegum stað og líma. Á eftir þeim fundi verður haldinn stig- stúkufundur og kosnir fulltrúar á Stór- stúkuþing. Iflnaz Friedman, pólski pianosnillingur- inn, sein þessa dagana heldur hljóm- leika í Reykjavik, er væntanlegur hingað til bæjarins á mánudaginn kemur og heldur hljómleika í Nýja-Bíó á mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiða- sala er þegar byrjuð. lönsköla Akureyrar var sagt upp 17.' f. m. 82 nemendur hafa stundað þar nám I vetur, þar af 32 iðnnemar. — 3 iðn- nemar, aliir úr 4. bekk skólans, Iuku burtfararprófi: hlutu þeir þessar aðal- einkunnir: Jón Sigurjónsson trésmiður, 8,13, Jónas Hallgrimsson ljósmyndasmið- ur, 5,94 og Sofús Jacobsen málari, 6,44. Hjúskapur. Nýlega voru gefin hér sam- an af bæjarfógeta ungfrú Kristin Sigur- jónsdóttir og Guðmundur Magnússon út- gerðarmaður, bæði til heimilis í Ólafsfirði. Dánardæour. Látin er á ísafirði jón S. Eðvald, konsúll. Varð heilablóðfall hon- um að bana. — Á miðvikudaginn fyrir skírdag, varð bráðkvaddur Simon Krist- jánsson bóndi að Ölvesgerði í Eyjafirði. Hann var uin sjötugt. Sumarblíöa hefir verið síðan á sumar- daginn fyrsta og leysir snjóa nú sein óðast. — Lítíl tveggja-herberja íbúð og einstakt herbergi til leigu, í Gránufélagsgötu 39 — frá 14. maí n. k. — — — — Herberoi til Ieigu, með aðgangi að baði og svölum. Upplysingar gefur Krístján Halldórsson, úrsmiður. íbúð. 4 stofur, eldhús og herbergitil leigu í Uvottahúsi Akureyrar. 1—2 íbúðir stærri og rninni, lausar á »Norðurpól< frá 14. maí. Konráð VUhjálmsson. Verzlun Noröiirland (Björn Björnsson frá Múla.) Sími: 188. — Box: 42. — Símn: Bangsi, Al-bezta fermingargjöíin er góð mynda- vél!,— Myndavélin vekur meir en augnabliks gleði. — Vel tekin mynd á góðri stund er geymd gleði. — Uppboð. Miðvikudaginn 15. þ. m., verður opinbert uppboð, haldið að Sellandi í Fnjóskadal, og byrjar kl. 1 e. h. Þar verður selt, ef viðunandi boö fæst, 2 góðar kýr, 3o ær, 15 gemlingar, 2 hrútar, 5 geitur, eldavél, skilvinda og margskonar búsáhöld. — Langur gjaldfrestur, Sigurbjörg Benediktsdóttir. „Friður á jörðu“ Oratorium eflir Björgvin Guðinundsson. Fetta tónverk Björgvins Guð- mundssonur við Ijóðaflokk Guð- mundar heitins Guðmundssonar, »Friður á jörðuc var sungið af Kantötukór Akureyrar undir stjórn tónskáldsins, 28. og 29. f. m. — Fyrsti og fjórði þáttur sungnir. Um þessa tónsmíði Björgvins er ég ekki dómbær, en um mikið verk er hér að ræða og nýjung fyrir allan almenning því »Oratoriur« eru lítl þekktar meðal okkar íslendinga. — Um sönginn er það aftur á móti það að ,segja að hann tókst yíirleitt vel; var hann hreinn og samfeldur. Helzt skorti á styikleika hjá »bass- anum«. Einsöngvarar voru: Helga Jónsdóttir, Hreinn Pálsson, Hermann Stefánsson, Sigurjón Sæmundsson og Skjölduh Hlíðar, og við hljóðfærin: frú Forbjörg Halldórs frá Höfnum, ungfrú Fanney Guðmundsdóttir og Sveinn Bjarman. 'Kantötukór Akureyrar telur um 60 manns, mest óvant söngfólk. Er það því ekki lítið verk sem söng- stjórinn hefir orðið áð leggia í æfingar og kennslu til þess að ná þeim árangri sem söngurinn bar vott um. Áheyrandi Tvö herbergi M til leigu á góðum stað í bænum, Uppl. í síma 39. K.A. K.A. TENNIS. Þeir félagar, sem ætla að æfa tennis í sumar, gefi sig fram við Hermann Stefánsson fyrir 10. maí. Sími 248, daglega frá 1—2. Eftir 10. maí verður óráðstafaður æfingatímí látinn utanfélagsfólki í té. Tnn til leigu. Brynleifur Tobiasson. Til leigu frá 14. maí, lítil íbúð fyrir barnlaust fólk; eða herbergi fyrir einhleypa. — Upplýsingar í ODDAGÖTU 5 (uppi). Til sölu með tækifærisverði, bóka- skápur, servant og skáp- grammofonn. — — — Árni /ónasson, E ið sv al 1 ag ötu 20. Herbergi til leigu í Strandgötu 49. — Upplýs- ingar gefur Oddur Einarsson. — s f m i 2. Ábyrgðarm.: Ounnl. Tr. Jónsson. Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.