Íslendingur


Íslendingur - 20.11.1936, Qupperneq 1

Íslendingur - 20.11.1936, Qupperneq 1
 Ritstjóri: Konráð Vilhjálmsson. — Sími 308. Afgreiðslum.: Lárus Thorarensen, Strandg. 39. XXII. árgangur. | Akureyri, 20. nóvember 1936. | 46. tölubl. v IT0K JARÐA. Á fyiri tímum, meðan íslenzkar jarðir voru bæ'ndaeignir aimennar en nú er orðið, og þá oftast skuld- lausar eignir, átti það sér lörigum stað, að einhverjir megandi aðilar t- d- kiikjan, áttu ítök í jarðir manna- ílökum var þannig varið, að ein hver gögn eða gæði jarðarinnar voru undanþegin eignarrétti og frjálsri meðferð jarðeiganda, er höfðu fallið í skaut einhverjum tík- ari aðila en jirðareiganda sjílf- um- Slík ítök voru aldrei vel þokk- uð- Bóndanum sárnaði að veia ekki eigandi og yfirráðandi jafnt yfir öllum gæðum jarðar sinnar. Lagðist oftast þaö orð á, að ílökin hefðu upphaflega verið ranglega eða með fjárdrætti unóan jörðinni höfð og voru þv/í jafnan illa séð af eiganda þeirrar jarðar, er ítakið lá í. Á síðari árum hefir ítökum þess- um fækkað mjög, og eiunálega að hverfa úr sögunni með breytti i og oættri löggjöf. Hafa bændur kunn að því vel og fagn ið þvi, að öðlast aftur og endurheimta forn og full gögn og gæði jarða sinna. En þótt furðulegt megi teljast, er nú á uppsiglingu með þjóð vorri ný löggjöf, sem endurvekur í fyllra stíl en nokkru sinni áður ítakafyrir- komulagið. Eins og kunnugt er, er sú skipun á orðin með jarðiæktar- lögum þeim, er afgreidd voru illu heilli af síðasta Alþmgi, að styrkt- arfé það, er bændur fá úr ríkissjóði til jarðabóta eífir ákvæðum í 17. gr, nefndia laga verður ekki þeirra eign, heldur skoðast, þegar það hefir verið lagt í umbót jarðarinnar, sem fylgijé, sem ekki getur geng- ið kaupuin og sölum og þá lík- lega ekki heldur reiknrzt jarðar- eiganda til skatts eða þegnskyldu. En við því atriði hetði ég ekki séð eða heyrt hreyft enn í ræðum eða ritum um löggjöf þessa, og hefir þó ekki varitaö, að um hana hafi verið rætt og ritað. Nú hafa farið fram útvaips um- ræður um Jarðræktarlögin, og þelta atriði borið mjög á góma. Stjórnar Siðar hafa varið það af kappi niiklu en andóísmenn núverandi lands- stjóinarar gert að því haiða hríð enn á ný ásamt öðrum fleirum ágöllum og villustigum nefndr i laga, sem f'es'.ir fara í þá átt að hnekkja lýðræði á sviði búnaðai- málanna, en auka þar urn í ílutun og yfirráð ríkisstjó natinnar. Pað má mikiö veia, ef úivaipsum ræður þessar hafa ekki opnað augu manna fyrir skriði því, er lög þes.-i gera út á þá braut að fæia tignir- táð bæridaeigna í landinu undir ríkið, en veikja sjálfseignar-iét inn, sem hefir þó hingað tii verið við uikenndur dýrmætur og eítirsóknar- verður, og hvatt menn mjög á seinni árum ti! aukinna umbóta á jörðum sínum Og það má furðu sæla, ef ræður þeirra Jóns í Síóra- dal, Porvaldar í Arnarbæli og Péturs Ottesen hafa ekki opnað augu e;n- hverra. hlustenda meðal íslenzkra sjálfseignaibænda, sem áður lýunna að hafa verið á báðum áttum, fyiir þessu kænlega herbragði jifnaðar- manna til að fikra sig upp á skaft- ið um eignarhald og umráð óðals jarða laridsins. Mun fleirum en þeim, er þetta ritar, hafa sýnzt má!- staður og málfærsla nefndra ræðu marma ólíkt meiia að skapi íslenzk- urn bænda-hugsunannætti, eftir því sem hann hefir hingað til verið — ef hanr. er ekki aldauða með þjóð inni, heldur en hinir þreyíandi mál- fæislu vafningar svokallaðra jafnað- armanna til að flækja málið. Eftir þessar umræður og greinar Ólafs Jónss mar framkvæmdarsijóra, sem hefir manna bezt um inálið I skdfað og jafnan haft rök að mæla, má vænta þe s, að hin nýju jörð ræktaWög, í þeirri mynd sem þau nú eru, verði ckki langlíf í landinu. Opið bréf til Valdimars Jóhannsson- ar trá Dalvík (nú á Kenn- araskólanu vii Reykjavík). Framhald. Eg hefi að þessu litið svo á að úlgerðarmenn væru hluti af alþýð- unni á Dalvík, og ég hygg, að margir verkamenn muni viðurkenna að útgerðarmennirnir hafi ekki verið tápminnsti hluti verkalýðsins á Dal vík. Pví enn má siá þí menn, sem höfðu hér útgerð fyrir ‘25 - 30 ár um, vinna nætur og daga, sýknt og heilagt, þegar þú og þínir likar ganga stífir og stroknir um göt- urnar. Og hver er svo árangurinn aí 30 ára erfiði og ðhyggjum? Hversu margir eru þeir útgeíðarmenn sem hafa borið meir úr býtum, en sem svarar því, er þið jafnaðarmenn kallið: »frumstæðustu lífsnauðsynjar«, og ekki það, og veit ég þð eigi tii, að þeir hafi yiirleitt liíað í neinum vellystingum Mérer þvíspurn, hvarerþá >kaup- kúgunin1, arðránið og »hermdar verkin«, sem fratnin h.fi verið á alþýðunni í sambandi við útgerð manna ? Ég ætla mér ekki að fara fiekar út í hin einstöku sakaratriði, þ ir eð ég vænti þess, að þú eigir eftir að rökstyðja mál þitt — því hefiiðu nefnilega alvég gleymt —• og geri ég þá ráð fyrir, að þú gerir grein | fyrir því, hvort þú i ádeilu þinni átt við útgerðarmenn almennt, eða aðeins einstöku menn, og þá hverja. Pví þðtt grein þín beri það með sér, að hugrekki þitt sé ekki á marga fiska, þá er ósennilegt, að þig bresti kjaik til þess að nefna nöfri —- þegar þú hefir Alþýðu- sambandið að bakhjalli. Ég finn þó ástæðu til að taka það fram, að öðru sóknaratriðinu þarftu ekki að svara nema að hálfu leyti, því það liggur í augutn uppi, að þeir einir geta miðlað, sem get- una hafa, en að því er »andlegar nauðsynjar< snertir, þá hafið þið jafnaðarmenu aldrei verið og verðið aldrei aflögufærir, og þeir ykkar, sem komizt hafa yfir fé á misjafn- lega heiðarlegan hátt, myndu aldrei tíma að miðla af því soltnum með- bræðrum sínum. Áður en ég lýk þessu máli mínu, vildi ég leggja fyrir þig nokkrar spurningar: Ef nú ástandið í at- vinnulífi Dalvíkur væri eius og þú lýsir því, hvernig skýrir þú þrð fyrirbrigði, að fólkinu fjölgar hér með ári hverju? Og því fluttir þú úr sveitinni til Dalvíkur, en ekki t. d. tit Hafnarfjarðar eða ísafj., þar sem »drottinvald íhaldsi ís er alveg brostið<, og þar sem þú gazt verið óhultur fyrir »hinunt lævísleg- ustu hermdarverkum baktjaldamann- anna<. Eða því fórstu (blátt áfram) ekki alla leið til Rússlands, þar sem kommúnistum þykir jafn gott að vera, eins og Grautar-Halla á Gulaþingi? Par heíði ekki verið »véíengdur réttur þinn til að setja verð á yinnu þína<. En mér er spurn, hvenær og hverjir hafa vé- fimgt þenna rétt ykkar verkamanna? Pað heli ég aldrei gert, en ég heíi mótmælt og mótmæli enn því handa- .hóísvaldi, scm með hótunum um útilokun ftá vinnu, vill neyða ó félagsbundr.a verkamenn inn í félags- skap, sem þeim er að ýmsu leyti ógeðfelldur. Og mér er ennfremu.r spurn: Hvernig stendur á því, að því viðar sem »drottinvald íhalds- ins brestu; , þess háværari verða raddirnar um sult og öt birgð verka- lýðsins, og þess ákveðnari kröfurn ar um atvinnubótayinnu og hjálp ríkis- og bæjarsjóðs' til handa verka- lýðnum? Frá mínu sjónarmiði er sulturinn og örbirgðin eðlileg afl úðing af »umbótastai fsemi< og kenningum ykkar Maixista. Er þ tð ekki sorg- legur vottur um hámark stjórnmála- spillingar og hræsni ykkar alþýðu leiðtoganna, að því fleiri stoðum, sem kippt er undan aðalbjargræðis vegi þjóðarinnar, og því meir, sem sverfur að verkaíýðnum í atvinnu málum, þess kampakátari verðið þið, og bi ópið — hoppandi eins og hanar á skíihaug — út yfir lands byggðina: >S/a, drottinvald ihaldsins er hvar- vetna að bresta, og dögun er í Málverkasýning Freymóðs Jóhannssonar í Kaupmaimahöfn. Um hana barst íslendingi nýlega svohljóðandi bréf frá ritara sýningar- innar: K.höfn 30. okt. 1936. Blaðið »íslendingur<, Akureyri. Pessa dagana blaktir hinn íslenzki fáni í skini haustsólarinnar á Nýja- Kóngstorgi framan við .veglegustu sýningarhöll Kaupmannahafnar »Charlottenborg«. En þar hefir nú hinn kunni islenzki málari, Frey- móður Jóhannsson stóra sýningu íslenskra mynda og málverka. Fyrsta daginn var þar saman kom- inn fjöldi af stórmennum borgarinn- ar með Stauning forsætisráðherra og Btilow kammerheria í broddi íylkingar. Aðsóknin hefir hingað til verið ágæt og sala málverka geng- ið mjög viðunandi, — Meðal annars hafa þessi málverk verið seld: »Studiehoved«, — kaupandi O. Strandberg prentari. »Öræfajökull«, — kaupandi Óli Vilhjálmsson full- trúi S, í. S. »Utsýn frá llrafnagjá* og sömul. slærsta mynd sýningarinnar: »Frá íslenzkum firði, — l^upandi West- ergaard herragarðs-ráðsmaður á Espe við Skelskön »Frá ÍVngvöllum^, kaupandi Jón Helgason kaupmaður. , Sýningunni lýkur mánud, 2, nóv. Eg mur.di vera þaitklátur, ef þér gætuð þessa í heiðruðu blaði yðar. Með mikilli virðingu C. A. Tusholt, ritaii sýningar FVeymóðs jóhanns- sonar á »Charlottenborg«. nánd<- Á Seyðisí., Hafnarf. og ísaf. er >drottinvald íhaldsins« alveg brostið, og þar hafa Marxistar feng- ið tækifæri til að reyna kosti og yfirburði hins nýja skipulags, um nokkurra ára skeið, og niðurstaðan helir orðið eins og vænta mátti: Vuxandi örbirgð og skuldir einstak- linga og bæjarfélags, og verkalýð- urinn llúið; beíir heldur kosið helj- argreipar íhaldsins, en blíðuatlot socialista. Finnst þér nú ekki, Valdi- mar, að þessar staðreyndir séu hálfgerðar örlagaglettur við ykkur jafnaðarmenn? Heldurðu ekki, að svo talar.di staðreyndir muni smám saman sannfæra alþýðu manna* um það, að menn, sem láta stjórnast af er- lendum öfgakenningum, lítt samrým- anlegum íslenzkum staðháttum og atvinnulífi, hljóti fyrr eða síðar, að valda atvarlegu böli og truflun eðlilegs atvinnulífs? Ég hika ekki við að fullyrða, að sá maður, sem skrifar eins og þú gerir, sem fordæmir og fellir þung- an dóm yfir sinni fortið og ríkjand.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.