Íslendingur


Íslendingur - 20.11.1936, Side 2

Íslendingur - 20.11.1936, Side 2
2 ÍSLENDINGUR skipulagi, ásamt þeim mönnum, sem fremst hafa staöið í þeirri bar- áttu, að veita heilbrigðu atvinnu- lífi mn í Dalvíkur-þorp — án þess að hafa nokkuð til samanburðar, um kosti og yfirburði annars skipu- lags — annað en hugðnæm heila- brot sjálfs sín, liann hagar sér eins og glópur, sem enn stendur á því stigi, sem þú hefir sjálfur kallaö: »Svartnætti vanþekkingarinnar«. f*ú talar um mikinn »úlfaþyt« í sambandi við stofnun »Vl,fél. Dalv.«. Ég man ekki eítir öðrum »þyt« í herbúðum íhaldsins, en nokkrum blaðagreinum, sem fóru á milli mín og stofnanda félagsins, kommúnist- ans A. Straumlands. En ef ég man rétt, þá fóru þeir leikar þannig, að ábyrgðarmaður »Verkamannsins«, varð að biðja lhaldið á Dalvik fyrir- gefningar á frumhlaupi og rógi A. Strl. á þehdur nafngreindum mönn- um. — Pá talar þú um »vaknandi frels- isbaráttu« ’alþýðunnar á Dalvík. En því ekki að kalla það frelsisstríð, til þess að gera frásögnina meira spennandi? Manstu nokkuð um það, hverjar voru aðal frelsislietj- urnar? Éað skyldu ekki hafa verið nokkrir uppfiosnaðir útgerðarmenn? Þú leiðréttir það, ef svo hefir eigi verið. Annars er það þér að kenna, ef þessar upplýsingar kynni e. t. v. að draga úr þeim helgiljóma, sem sagan og komandi kynslóðir myndu hafa sveipað um höfuð þessara ó- eigingjörnu fielsishetja. Má segja um þig, að höggur sá, er hlífa skyldi. fú talar um gott samstarí innan félagsins í öðru orðinu, en »tölu- verð átök* í hinu. )ú, það fóru töluverðar sögur af þessum »átök- um« fyrir kosviingarnar 1934, þeg- ar þið svifuð á milli »kommúnism- ans» og »socialismans«, þegar Ein- ar Olgeirsson og Ingólfur Jónsson »sátu yfir« ykkur 1 2 daga og Halldór Friðjónsson 3 daginn, — (Sumir töluðu um þóknun í því sambandi) Munu flestir hafa fylgt »Verkal.samb. Norðurlands*, eins og áður, en það réði þó úrslitum, að V. S. N. þótti eigí nægilega sterk- ur bakhjallur, ef til vinnudeilna kæmi, og var þvl samþykkt, með litlum meiri hluta, að ganga í Al- þýðusamb. ísl (Upplýsingar frá einum félagsmanni, ekki ósannorð- ari en þú). Ekki getur þú neitt um það, hversu alvarleg átökin hafa verið. en mér þykir það mjög að líkind- um, að þar hafi hin »karlmannlega ró alþýðunnar á Dalvík«, (sem þú kallar) fengið sig fullreynda. Sneiðina, sem þú réttir ung- mennafélögum (»vormönnum íhalds ins«), vil ég aðeins svara með því, að kommúnistum — eöa jaínaðarm. — hefir löngum veriö það þyrnir í augurn, að á meðal æskulýðs sveit- Móðir mín og fósturmóðir, Steinunn Guðmundsdóttir, frá Hrís- ey, andaðist í gær þann 19. þ. m. Elínbjörg Þorsteinsdóttir. Lilja Valdimarsdóttir. anna skuli enn finnast menn og konur, sem viJja starfa að þjóð- þrifamálum af óeigingjörnum hvöt um, og hafa þeir því notað hvert tækifæri til þess að ófrægja og kasta rýrð á félagssamtök þeirra, um leið og þeir hafa reynt að ginna ungmennaíélaga yfir til sín, En ég get fullvissað þig um það, að ung- mennafélagsskapnum, er meira lið að fámennum hóp góðra manna og kvenna, sem vita hvað þeir vilja, og stefna að göfugu marki, heldur en stórum hóp manna, sem nlaup- ast undan merkjum, þegar mest á ríður, og gerast leiksoppar í hönd- um pólitískra »braskara«, sem hrópa í sífellu: >Lifi kommúnisminn! Lifi Lenin! (sjá Söngvar Alþýðu bls. 36), en niður með íhaldið, — þótt vitanlegt sé, að innan »íhaldsins« séu margir af mætuStu og beztu sonum íslenzku þjóðarinnar. Pú telur þú, að »Vl.fél.« hafi eflzt mjbg. °g meðlimatala þess marg- faldazt, »svo nú megi heita að hver einasti verkamaður og sjómaður á Dalvík«, sé f félaginu. Fyrra atriðið skal ég ekki véfengja, en vil þó geta þess, að sú meðlimafjölgun, sem þú ta'.ar um, mun aðallega hafa orðið eftir að félagið gekk í Alþ.sambandið, og mönnum talin trú um, að meo aðstoð þess væri hægt að útiloka alla ófélagsbundna verkamenn frá vinnu. Að því er síðara atriðið snertir, skal það tekfð fram, að við 12 vél- báta, sem gengu hér til veiða í sumar, störfuðu 78—80 manns, þar aE munu vera 25 — 6 félagsbundnir, og 53—4 utanfélags. Sýna þessar tölur, að þú átt erfitt með að segja rélt frá. (meira). Aðalfandur verður haldinn í Sjáilstæiisfélasi flkureyrar laugard. 21. þ.m. kl. 8,30 e. h. í Verzlunarmannahúsinu. 1. Dagskrá samkvæmt félagslögum. 2. Lögreglumálin. F j ö 1 m e n n i ð ! Stjórnin, Arthur Gook er kominn heim úr sum- ardvöl í Etiglandi og heldur samkomu á Sjónarhæð n k. sunnudag kl. 5 e. h. Tómasi Björnssyni. Jarðræktarlögin nýju. Undirtektirhreppabúnaðarfélaga Þvi var snemma spáð. að bændur landsins myndu ekki verða sér- staklega hrifnir af sumum ákvæðum jarðræktarlaganna nýju, þegar þeir fengju lögin í hendur til gaum- gæfilegrar athugunar og yfirvegun- ar, enda þótt flutningsmenn þeirra og málsvarar, þættust knýja íram hinar helztu breytingar á gömlu lögunum af móðurlegri umhyggju fyrir hag bændanna og til þess að tryggja sem bezt beint ábrifavald HEILDSALA: Umbúöapappir, (20, 40, 57 og 90 cm). Maccaroni hvotfasodi Pvottablámi f’vottaduft Handsápur fl. teg. Ræstiduft Gljávax (bón) Skóáburður F'ægilögur o. m. fl. I. Brynjðllsson & Kvaran Akureyri. Leikfélag Akureyrar bændann* innan Búnaðarfélags ís- lands, með hinu nýja kosningafyrir- komulagi til Búnaðarþings. — En bændurnir sjálfir voru ekki kvadd- ir til ráða, né um þeirra álit spurt, áður en lögin voru sett. Nú eru spárnar að rætast. Bænd- ur eru að rumskast, Dómur þeirra á jarðræktarlögunum nýju er að birtast. Er hann mjög á einn veg í hreppabúnaðarfélögunum, þar sem til hefir spurzt. Mótmæli gep ýmsum ákvæðum I. og II. kafla Iaganna. Atkvæðatölur með eða móti, vit- um vér ekki alstaðar, en látum þó eftirfarándi lista birtast til athugun ar þeim, sem áhuga hafa á gangi málsins 1 sveitum laadsins: í Suður-Bingeyjarsýslu: Bf. Svalbarðsstrandarhr. 15 með 9 móti. í Eyjafjarðarsýslu: Bf, Öngulstaðahr. 36 með 19 móti. A Akureyri: Jaðræktarfél. Ak. 5 með 44 móti. í Dalasýslu: Bf. Saurbæjarhr. 8 með 10 móti. — Hvammshr, \ — Miðdalahr. nál. einróma móti. — Hörðudalshr, ' I Snæfellsnessýslu: Bf. Skógarstrandarhr. 2 með 14 móti. — Helgafellssveitar 1 — Fróðárhrepps [ einróma móti. I Árnessýslu: Bf. Gnúpsverjahr. 4með21móti. — Hrunamannahr. 26 — 29 — — Biskupstungnahr. 24 — 22 — í Rangárvallasýslu; Bf. Austur-Eyjafjalla | Vérul. meirihl, — Vestur-Líndeyja j móti. — Rangárvalla. Nál. einróma móti, — Holtamanna. 4 atkv. meirhl. með. I Suður-Múlasýslu: Bf. Skriðdalshr. — 5 með 13 móti. — Breiðdalshr. — ~/s atkv. móti, — Vallahr. — 7 með 6 móti. — Norður-Valla — 7 með 5 móti, — Eskifjarðar Tillaga stjórnarliða felld með iöfnum atkvæðum. í Norður-Múlasýslu: Bf, Jökuldalshr, Yfirgnæfandi meiri hluti móti, — Tunguhr. — 5 með 17 móti. — Fellahr. — 5 með 17 niúti Fað' er eftirtektarvert, hvernig Austfirðingar snúast við þessari nýju lagasetningu, í kjördæmum fjármálaráðherra og Pálanna. HúsfriiSigurbjöru Jónasdóttir, kona Júlí- usar Ólafssonar fynum bónda í Hólshús- um í Eyjafirði andaðist að heimili sínu s. 1. sunnudagskvöld. Hún var nálægt sjötugu, myndar og atgerviskona. Guómundur Pétursson útgejðarmaður frá Akureyri, sem nú er staddur i Kaup- mannahöfn, varð sextugur 17. þ. m. er byrjað að æfa sjónleikinn »Dans- inn í Hruna* eftir Indriða Einarsson. Er leikrit þetta talið eitthvert veiga mesta rit þessa höfundar. Þar heíir hann að líkindum lagzt dýpst í list- inni og tekizt bezt. Til grundvaliar- leiksins liggur þjóðsaga sú í safni Jóns Árnasonar, er nefnist »Dansinn í Hruna*. Einnig liggja og ýmsar aðrar þjóðsagnir til grundvallar leik- ritinu, er gerist á fyrsta hluta 16. aldar og að efni til fjallar eink- um um vald kirkjunnar yíir hngsun manna og athöfnum á þessu tíma- bili, og bannfæt ingum hennar og hinni mögnuðu galdra- og þjóðtrú, er þá var mest ríkjandi. • Dansinn í Hruna« er stórfeng- legur leikur og inn í hann er fléti að fögru ástarælintýri, dönsum, söngv- um og annari »tnúsik« er gerir hann fjölbreytilegri en ella, Leikurinn hefir áður verið sýndur í Reykjavík 19-5 — 26, en hvergi annars staðar á landi hér, og veldur þar um, hve eriitt er aö koina hon- um á leiksvið á ýmsan hátt. Að Leikfél Ak, réðst, þrátt fyrir þdð, í að laka hann til sýningar nú er, að félagið telur sig eiga 20 ,ára af- mæli f vetur, ennfremur að það var svo heppið að geta fengið Ágúst Kvaran til að hafa leikstjórnina á hendi og leikur hann jafnframt aðal- hlutverkið, Ógautan, er hann lék áður 1 Reykjavík, og þótti takast með ágætum. Vegna langs æfingatíma og mikils leiksviðsútbúnaðar, verður ekki hægt að sýna leikinn fyr en upp úr næstn áramótum. — Er þess að.vænta, að bæjarbúar og aðrir, kunni að meta viðleitni fátæks leikféiags, er og nýtur mjög lítilfjörlegs opinbers styrks, er það ræðst í að koma á fót veigamikilli leiksýningu, með því að sækja leikinn vel, er þar að kemur. □ Rún 593611248 — Frl . . 1 0. 0. F. 11811208 * l 2/«. — O. BæJarstJórnarfundur var haldinn þriðju- daginh 17. þ. in. Voru þar samankomnir aliir bæjarfuiltrúarnir — öðru hvoru a.m.k. — Voru þar ýms bæjarmál til umræðu og ályktana, sein ekki eru tök á að geta um að þessu sinni. Skai aðeins tveggja getið: 1. „Jón Sveinsson kom fram með til- lögu uin aukastyrk úr bæjarsjóði til elli- launa handa þeim, sem hjá höfðu verið settirum elli styrk, og viðbótarstyrk handa tveimur, er honutn þótti hafa oflítið bor- ið úr býtum við úthlutun. Var tillaga þessi samþykkt ineð samhljóða atkvæð- urn. 2. Kosin var, samkvæmt ósk) frá Sjó- rnannafélagi Akureyrar og Verkam.fél. Akureyrar, 5 manna nefnd. til þess að rannsaka möguleika bæjarféiagsins til togaraútgerðar og kynna sér kaupkjör á 1—2 togurum, ef á þyrfti að halda. Skiþa þá nefnd: Axei Kristjánsson, Árni Jóhannsson. Jón Sólnes, Stefán Jónasson og Tryggvi Helgason. Óþarft er að gera sér von um skjótar framkvæmdir i máii þessu, þvi að mikils mun á vant, að meiri hluti bæjarstjórnar æski þess eða telji heppiiegt, eins og nú standa sakir, að bærinn hætti sér út í svo tvísýnt stórræði. — Fundurinn stóð frá kl. 4—11 e. h.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.