Fréttablaðið - 20.06.2011, Blaðsíða 16
20. júní 2011 2
Icelandair og Hönnunarmiðstöð Íslands standa fyrir keppni um hönnun á nýjum
matarumbúðum fyrir Icelandair. Lokafrestur til að skila inn tillögum rennur út fimmtu-
daginn 15. september klukkan 12. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag er að finna á
heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar, www.honnunarmidstod.is.
■ Léttari gardínur. Ef þung
gluggatjöld eru fyrir stofu-
glugganum sem áttu að ein-
angra heimi l ið í vetrar-
kuldanum er ekki úr vegi að
skipta þeim út fyrir þynnri gerð.
Hægt er að fá létt og góð efni í
vefnaðarvöruverslunum sem
má geyma á milli ára og ódýr-
ari gerðir má til að mynda fá hjá
Rúmfatalagernum, IKEA og Ilvu.
■ Blóm inn í stofu. Í þrjá til fjóra
mánuði á ári geta Íslendingar
nálgast ókeypis blóm og er um
að gera að nýta sér það. Fíflar
er þar jafnvel fyrirtaks skraut;
nokkrir saman í fallegum vasa
gefa þeir heimilinu frjálslegt
og náttúrulegt yfirbragð. Þá
er hvönnin ákaflega falleg og
í stóra vasa er fallegt að raða
háum hvönnum. Ekki má gleyma
að hægt er að nálgast vallhumal
í þurrum brekkum.
■ Drykkir, ávextir og lifandi
litir. Salöt, ávaxtakokkteilar og
lit ríkir drykkir tilheyra sumr-
inu og með því að nota litríkar
matvörur til að útbúa eitthvað
á hverjum degi verður heimilið
örlítið fallegra. Þannig má byrja
hvern morgunn á því að skera
ferska ávexti út í heitt te og útbúa
límonaði seinnipartinn og spara
ekki gular sítrónur í könnuna.
■ Einföldum hlutum skipt út.
Púðar eru dæmi um muni sem
auðvelt er að færa í sumarleg-
an búning án mikillar fyrir-
hafnar. Til þess þarf einungis
að eiga nokkur sett af púða-
veri, í haust- og vetrarlitum
og svo í glaðlegri sumar-
legum tónum. Það sama má
segja um borðdúka, visku-
stykki, gluggatjöld og rúm-
teppi.
■ Litlu atriðin. Smá frísk-
legur sumarblær, sem
sprauta má
yfir heimil-
ið í formi
híbýla-
ilms,
getur gert
gæfumun-
inn til að færa
sumar ið heim
í hús. Ekki má
Sumarið heim
Í STOFU
Þrátt fyrir betri tíð og hækkandi
hitastig er víst ekki hjá því komist
að dvelja eitthvað innandyra yfir
íslenska sumartímann. En þá má
líka létta yfirbragð heimilisins með
ýmsum ráðum.
Léttar gardínur leyfa sumarbirtunni að flæða um stofuna.
Sniðugt er að nýta sér þann stutta tíma
sem hægt er að skreyta heimilið með
blómum án kostnaðar og tína þau villtu.
OFNAR:
HELLUBORÐ
KERAMIKBORÐ
SPAN
UR:
HÁFAR:
UPPÞVOTTAVÉLAR:
FRÁBÆRT
TILBOÐ
Fæst í Bónus og Inspired,
Keflavíkurflugvelli
HOLLUR
BITAFISKUR
+ 80% prótín
Fiskneysla er góð
fyrir heilabúið
Litríkir réttir og
drykkir spila stórt
hlutverk á sumrin. heldur gleyma að pakka dökkum
kertum niður, pakka niður vetrar-
fötunum og koma öllu sem tengist
snjó og kulda fyrir í geymslunni.
Veturinn kemur ekki nándar
nærri strax og rýmið stækkar
með minna dóti. juliam@frettabladid.is
Híbýlailmi
með sumar-
angan má fá
víða í blóma-
verslunum, í
úðaformi eða
sem reykelsi.
Fljótlegt er að skipta um
ver á púðunum í stofunni og
klæða þá í appelsínugult.