Fréttablaðið - 09.07.2011, Page 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Helgarblað
spottið 12
9. júlí 2011
158. tölublað 11. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Matur l Allt l Allt atvinna
Félögin Alcan, Landsbankinn, Landsvirkjun, Síminn og Íslandsbanki hafa stofnað þekkingarsetur
um samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi. Þekkingarsetrið hefur það að markmiði að auka þekkingu
og efla getu fyrirtækja til að sýna samfélagslega ábyrgð.
Óskað er eftir starfsmanni í starf framkvæmdastjóra setursins. Framkvæmdastjóri verður fyrst um
sinn eini starfsmaður setursins.
FRAMKVÆMDASTJÓRI ÞEKKINGARSETURS UM SAMFÉLAGSLEGA ÁBYRGÐ
Umsóknarfresturinn er til og með 24. júlí.
Helstu verkefni
þekkingarsetursins
rannsóknarverkefna tengd samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja og samstarfs við rannsakendur
Persónueinkenni/hegðunareinkenni
Hæfniskröfur
fyrirtækja æskileg
Norðurlandamáli
Umsóknir skulu sendar á netfangið ragnam@skipti.is
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
MYND/SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR
Mao, listakona og þúsundþjalasmiður, skapar og gerir allt sem mögulegt er:
Sk í
Skátafélagið Landnemar býður upp á fjöl-skyldudagskrá í Viðey í dag. Þar munu skátarnir reisa frumbyggjaþorp og gefst gestum tækifæri til að læra að bjarga sér að hætti þeirra. Á morgun er markmiðið að reyna að slá Íslandsmet og jafn-vel heimsmet í flugdrekaflugi. Sjá nánar á www.gerumeitthvad.is.
Mikið úrval af
fallegum skóm
og töskum
Gæði & Glæsileiki
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
Meira í leiðinni
WWW.N1.IS
VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTA
BLAÐSINS UM MA
T ]
júlí 2011
Feta og fersk
jarðarber
Sumarlegt salat að h
ætti mat-
reiðslumanna veiting
ahússins 73.
SÍÐA 6
Lífrænt
lostæti
Marentza Poulsen
töfrar fram veislu
úr garðinum.
SÍÐA 2
Ástríða er besta kryd
dið
Hjónin Gísli Egill Hr
afnsson og Inga Els
a
Bergþórsdóttir elda
af alúð og natni.
SKEMMTUM OKKUR
INNANLANDS
FLUGFELAG.IS
Mamma henti mér út
Kolbeinn Sigþórsson
ætlaði sér alltaf að verða
knattspyrnumaður.
fótbolti 18
FANGELSISMÁL Fjölmargir brota-
menn sem hlotið hafa dóma
ganga lausir þar sem ekki er
rúm fyrir þá til afplánunar í
fangelsum landsins. Sem dæmi
má nefna að þrír dæmdir kyn-
ferðisbrotamenn eru enn lausir
en ættu ef ástandið væri eðlilegt
að vera að afplána dóma sína nú.
Um tvo menn er að ræða sem
dæmdir hafa verið fyrir nauðgun
og einn sem dæmdur hefur verið
fyrir kynferðis brot gegn barni,
samkvæmt upp lýsingum frá
Fangelsismála stofnun ríkisins.
Á fjórða tug dæmdra ofbeldis-
manna gengur laus, á áttunda
tug manna sem brotið hafa gegn
fíkniefnalöggjöfinni og rúm-
lega fjörutíu menn sem dæmd-
ir hafa verið fyrir þjófnaði og
auðgunar brot bíða afplánunar.
Sautján ofbeldis mannanna hafa
verið fundnir sekir um árás sem
valdið hefur stórfelldu líkams-
eða heilsutjóni.
„Staðan í fangelsunum eins
og hún er nú veldur því að við
veigrum okkur oft við að gefa út
handtökubeiðnir,“ segir Erlendur
S. Baldursson, afbrotafræðingur
hjá Fangelsismálastofnun.
Ráðherrar hafa ekki komið
sér saman um hvaða leið skuli
farin við fjármögnun fang-
elsisins. Innanríkis ráðherra,
Ögmundur Jónasson, hefur sagt
að hann vilji að framkvæmd-
in sé fjármögnuð af ríkinu. Það
væri ódýrari kostur en að einka-
aðilar fjármagni verkið. Jóhanna
Sigurðar dóttir forsætisráðherra
segir hins vegar að bjóða eigi
fjármögnunina út, það flýti fram-
kvæmdum mest.
„Við gætum tekið ákvörðun
strax á morgun ef samstaða næð-
ist um þessa fjármögnunar leið,“
segir Jóhanna.
- jss, kóp / sjá síðu 6
Ofbeldismenn ganga lausir
Deilur í ríkisstjórn um fjármögnun nýs fangelsis tefja fyrir framkvæmdum. Tugir ofbeldismanna ganga
lausir vegna plássleysis. Gætum tekið ákvörðun um útboð á morgun ef sátt næst, segir forsætisráðherra.
Fjöll, fossar og
fögur náttúra
Áhugaverð afþreying
í Borgarfirði
ferðalög 28
Eins og hrúts-
pungur í
framan
Steinda
finnst
krakkar
skemmtilega
hreinskilnir.
krakkasíða 36
Líf og fjör í
Reykjadal
fólk 20
Harry Potter
ævintýrinu lýkur
bíó 26
Sumarlegir réttir
6
310 brotamenn eru á
boðunarlista
Ofbeldisbrot 36
Fíkniefnabrot 74
Kynferðisbrot 13
Auðgunarbrot 42
Umferðarlagabrot 132
Annað 13
Alls 310
Svona er staðan nú samkvæmt
upplýsingum Fangelsismálastofnunar.
STREÐAÐ Í SÓLINNI Þátttakendur í spinning-tíma í World Class í Ögurhvarfi nýttu sér veðurblíðina í hádeginu gær og færðu tímann út í
sólina. Þátttakendur luku tímanum í svitakófi enda æfingin erfið og sólin heit. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR