Fréttablaðið - 09.07.2011, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 09.07.2011, Blaðsíða 10
9. júlí 2011 LAUGARDAGUR10 FRÉTTASKÝRING: Öðrum áfanga rammaáætlunar lokið Niðurstöður 2. áfanga rammaáætlunar voru afhentar iðnaðarráðherra á miðvikudag. Þar er að finna lista yfir virkjana- kosti og verndarsvæði ásamt greiningu á aðferðafræði nefndar innar. Áætlunin hefur verið nokkuð umdeild og umhverfissinnar óttast stórsókn virkjanasinna. Ekki er sátt um málið á milli ríkisstjórnarflokkanna. Vinna við rammaáætlun hófst á vettvangi náttúruverndarráðs. Þá var hugmyndafræðin sú að lista upp þau svæði sem ekki mætti hrófla við vegna náttúrugildis þeirra. Vinnan færðist síðar til iðnaðarráðu- neytisins og nú hefur 2. áfanga verið skilað. Þar er að finna lista yfir þá virkjanakosti sem verkefnis- stjórnin metur hæfa og einn- ig hvaða svæði beri að vernda. Styr hefur staðið um áætlunina um langt skeið og má segja að í honum kristallist þau tvö viðhorf sem löngum hafa einkennt viðhorf Íslendinga gagnvart náttúrunni; verndunar- og nýtingarsjónarmið. Stjórnarflokkana hefur greint á um málið og vilji til verndunar er mun ríkari hjá Vinstrihreyfing- unni – grænu framboði en Sam- fylkingunni. 66 virkjanakostir Torfajökulssvæðið og Kerlingar- Umdeild rammaáætlun að fæðast Betri þjónusta í Vörðunni Varðan er vildarþjónusta fyrir viðskiptavini Landsbankans. persónulega þjónustu og fríðindi fyrir heildarviðskipti. Virkjunarkostir og vernduð svæði 2. áfangi rammaáætlunar 00 00 Vernduð svæði Vatnsaflskostir Jarðhitakostir Skýringar 1 2 3 4 5 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 2425 26 27 28 2930 31 33 32 39 36 37 38 6263 68 78 83 82 81 91 92 93 94 95 96 97 99 100 101 8079 61 34 35 7 6 64 69 8788 89 848586 90 65 7066 7167 72 73 74 75 76 77 23 Hornstrandir Va tns fjö rðu r Breiðafjörður Búðahraun Andakíll Geitland Þingvellir Herdísarvík Pollengi og Tunguey Surtsey Fjallabak Álftaversgígar Þjórsárver Guðlaugstungur Vatnajökulsþjóðgarður Lónsöræfi He rð ub re iða rlin dir Vatnajökulsþjóðgarður (Jökulsárgljúfur) SkútustaðagígarHraun í Öxnadal Miklavatn H va nn al in di r Kr in gi lsá rra ni Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Vatnsaflskostir 1. Hvítá í Borgarfirði 2. Glámuvirkjun 3. Skúfnavatnavirkjun 4. Hvalá, Ófeigsfirði 5. Blönduveita 6. Skatastaðavirkjun B 7. Skatastaðavirkjun C 8. Villinganesvirkjun 9. Fljótshnúksvirkjun 10. Hrafnabjargavirkjun A 11. Eyjadalsárvirkjun 12. Arnardalsvirkjun 13. Helmingsvirkjun 14. Djúpá 15. Hverfisfljót 16. Skaftárveita með miðlun í Langasjó 17. Skaftárveita án miðlunar í Langasjó 18. Skaftárvirkjun / Búlandsvirkjun 19. Hólmsárvirkjun – án miðlunar 20. Hólmsárvirkjun – miðlunar í Hólmsárlóni 21. Hólmsárvirkjun neðri 22. Markarfljótsvirkjun A 23. Markarfljótsvirkjun B 24. Tungnaárlón 25. Bjallavirkjun 26. Skrokkölduvirkjun 27. Norðlingaölduveita 28. Búðarhálsvirkjun 29. Hvammsvirkjun 30. Holtavirkjun 31. Urriðafossvirkjun 32. Gígjarfossvirkjun 33. Bláfellsvirkjun 34. Búðartunguvirkjun 35. Hauksholtsvirkjun 36. Vörðufell 37. Hestvatnsvirkjun 38. Selfossvirkjun 39. Hagavatnsvirkjun Úr skýrslu verkefnastjórnar um rammaáætlun Jarðhitakostir 61. Reykjanes 62. Stóra Sandvík 63. Eldvörp (Svartsengi) 64. Sandfell 65. Trölladyngja 66. Sveifluháls 67. Austurengjar 68. Brennisteinsfjöll 69. Meitillinn 70. Gráuhnúkar 71. Hverahlíð 72. Hellisheiði 73. Innstidalur 74. Bitra 75. Þverárdalur (Ölfusvatnslendur) 76. Ölfusdalur 77. Grændalur 78. Geysir 79. Hverabotn 80. Neðri-Hveradalir 81. Kisubotnar 82. Þverfell 83. Hveravellir 84. Blautakvísl 85. Vestur-Reykjadalir 86. Austur-Reykjadalir 87. Ljósártungur 88. Jökultungur 89. Kaldaklof 90. Landmannalaugar 91. Hágönguvirkjun 92. Vonarskarð 93. Kverkfjöll 94. Askja 95. Hrúthálsar 96. Fremninámar 97. Bjarnarflag 98. Krafla I – stækkun 99. Krafla II 100. Gjástykki 101. Þeistareykir GUÐMUNDUR PÁLL ÓLAFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.