Fréttablaðið - 09.07.2011, Page 33
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Þ
að ætla gestir að sunnan
að koma í heimsókn til
Mao um helgina. Hún býr
í elsta íbúðarhúsi Flat-
eyrar í Önundarfirði, Sveinshúsi
sem var byggt árið 1880.
„Hér er villigarður fullur af
blómum og útsýnið er sjór og fjöll
að sjálfsögðu. Bara allt sem við
viljum,“ segir Mao seiðandi röddu
í símann. „Um helgina ætla ég að
njóta lífsins í sólinni hér í þorpinu.
Ég ætla að taka á móti gestum
og drekka kaffi með þeim og láta
þeim líða vel. Ég ætla örugglega
að baka brauð og búa til rabar-
barakökur og ég ætla að setja smá
koníak út í kaffið, bara pínu til að
krydda tilveruna. Svo ætla ég að
setja á þægilega rómantíska tón-
list eins og núna,“ segir Mao og
ber símann sinn upp að hátalara
og leyfir blaðamanni að hlusta á
bossanóva-tónlist.
Hún þarf ekki að sýna gestum
sínum bæinn, þeir eru nefnilega
ekki að koma í fyrsta skipti, þeir
koma alltaf aftur: „Það er svo gott
hérna megin við fjöllin.“
2
MYND/SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR
Mao, listakona og þúsundþjalasmiður, skapar og gerir allt sem mögulegt er:
Skapar í skjóli fjalla
Skátafélagið Landnemar býður upp á fjöl-
skyldudagskrá í Viðey í dag. Þar munu skátarnir
reisa frumbyggjaþorp og gefst gestum tækifæri til
að læra að bjarga sér að hætti þeirra. Á morgun
er markmiðið að reyna að slá Íslandsmet og jafn-
vel heimsmet í flugdrekaflugi. Sjá nánar á www.
gerumeitthvad.is.
Mikið úrval af
fallegum skóm
og töskum
Gæði & Glæsileiki
FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060
Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16
Sérverslun með
brúðargjafir
Úrval brúðargjafa á frábæru tilboðsverði
Ofið úr Pima bómull sem er einstök að gæðum
Yfir 40 tegundir íslenskra rúmfata til brúðargjaf
Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Dúnmjúkar
Meira í leiðinniWWW.N1.IS
VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1
Allt sem þú þarft
Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði
á 120 stöðum um land allt. Nánari
upplýsingar á visir.is/dreifing