Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 35

Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 35
Félögin Alcan, Landsbankinn, Landsvirkjun, Síminn og Íslandsbanki hafa stofnað þekkingarsetur um samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi. Þekkingarsetrið hefur það að markmiði að auka þekkingu og efla getu fyrirtækja til að sýna samfélagslega ábyrgð. Óskað er eftir starfsmanni í starf framkvæmdastjóra setursins. Framkvæmdastjóri verður fyrst um sinn eini starfsmaður setursins. FRAMKVÆMDASTJÓRI ÞEKKINGARSETURS UM SAMFÉLAGSLEGA ÁBYRGÐ Umsóknarfresturinn er til og með 24. júlí. Helstu verkefni þekkingarsetursins rannsóknarverkefna tengd samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja og samstarfs við rannsakendur Persónueinkenni/hegðunareinkenniHæfniskröfur fyrirtækja æskileg Norðurlandamáli Umsóknir skulu sendar á netfangið ragnam@skipti.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.