Fréttablaðið - 09.07.2011, Page 42

Fréttablaðið - 09.07.2011, Page 42
9. júlí 2011 LAUGARDAGUR8 Tækifærið þitt! Sjá nánar á www.intellecta.is Vefforritun SQL sérfræðingar Linux og gagnagrunnar Java forritun Hugbúnaðarprófanir Hugbúnaðarsérfræðingar Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Verkefnastjóri Stjörnublikk ehf óskar eftir verkefnastjóra til starfa. Hæfniskröfur eru: • Reynsla af verkefnastjórnun • Þekking á Autocad og reynsla • Söluhæfileikar og mannleg samskipti Umsóknir sendist á finnbogi@stjornublikk.is ekki síðar en 15. júlí nk. Stjörnublikk ehf - Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogi.                                                           "                               #            $ %  &        $               #' '   (' )*+ ,(  - &  ./00/12/03   )*+ (  '  - &  ./00/12/04 * '  )*+ (  '  - &  ./00/12/01 5 + & '  *6+ )  - &  ./00/12/07 )   &  *6+ '  - &  ./00/12/08  *6+        )  ./00/12/09       *6+  (     - &  ./00/12/0: ;  # ' *6 - &  ./00/12/0. ) +   *6+  '  - &  ./00/12/00 <&    "=     ' - &  ./00/12/0/ )'   * (       ./00/12//3 - )6 - &  ./00/12//4 )'     )6 - &  ./00/12//1 )'  * (      ./00/12//7 ,&   + ' '       6  >  ./00/12//8 ;          * (      - & (' ./00/12//9 Lágafellsskóli Mosfellsbæ Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi? Lágafellsskóli vill ráða til starfa: Forstöðumann Frístundasels Lágafellsskóla í 100% starfshlutfall Í frístundaselinu fer fram faglegt frístundastarf fyrir nemendur yngsta stigs að hefðbundnum skóladegi loknum. Starf forstöðumanns felur í sér skipulag á faglegu starfi og daglegan rekstur, auk samstarfs við foreldra, starfsfólk grunnskóla og aðra aðila vegna íþrótta- og tómstundastarfs. Ráðið verður í stöðuna frá og með 8. ágúst 2011. Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla af stjórnun æskileg • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Frístundaleiðbeinendur í 40-50% starfshlutfall Frístundaleiðbeinendur taka þátt í skipulagningu faglegs frístundastarfs og leiðbeina börnum í leik og starfi , í samvinnu við samstarfsfólk og starfsfólk grunnskóla. Hæfnikröfur. • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi . • Áhugi á að vinna með börnum. • Frumkvæði og sjálfstæði. • Góð færni í samskiptum. Vinnutími frá ca.kl. 13:00. Möguleiki á minna starfshlutfalli. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og geta hafi ð störf 18. ágúst 2011. Umsóknarfrestur um störfi n er til og með 25. júlí 2011 Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélaga. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 8968230. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Okkur vantar bifreiðasmið eða mann vanann bílaréttingum Viðkomandi þarf að vera í þokkalegu líkamlegu formi, vera stund- vís, hafa toppstikkið í lagi og jú geta rétt bíla að sjálfsögðu. Ef þig langar í hóp þeirra bestu settu þig þá í samband við okkur í síma 5678686. Bílastjarnan Kar ehf Bæjarflöt 10 Grafarvogi 112 Reykjavík „Reyklaus vinnustaður“ PUBLIC AFFAIRS ASSISTANT – NEW MEDIA Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Public Affairs Assistant – New Media lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22 júli, 2011. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the full time position of Public Affairs Assistant – New Media. The closing date for this position is July 22, 2011. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page:http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Viltu auðga líf mitt? Ég er 41 árs, móðir og gift kona með hreyfihömlun sem óskar eftir persónulegri aðstoðarmanneskju til starfa, helst sem fyrst. Í boði eru dagvaktir virka daga, kvöldvaktir virka daga og helgarvaktir. Ég þarfnast aðstoðar við flestar athafnir daglegs lífs, svo sem við klæðnað, vinnu heima, tölvuvinnu og ýmis önnur verk. Markmið aðstoðarmanneskju er að stuðla að tækifærum mínum til þátttöku í samfélaginu og að viðhalda og auka lífsgæði mín. Æskilegt er að hún hafi bílpróf því ég hef eigin bíl til umráða. Hún þarf einnig að vera barngóð því von er á barni í lok ágúst. Jákvæðni, sveigjanleiki og virðing er lykillinn að farsæld í okkar samstarfi. Fyrirspurnir, umsóknir og ferilskrár ásamt meðmælum berist á netfangið: asdisjenna hjá simnet.is eða í síma 775-7377. Með fyrirfram þökk, Ásdís Jenna Ástráðsdóttir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.