Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 43
9
Auglýsing um próf
til endurskoðunarstarfa
Með vísan til laga nr. 79/2008 um endurskoðendur, verða próf
til löggildingar til endurskoðunarstarfa haldin í október 2011
sem hér segir:
Próf samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 589/2009, fyrri hluti
þriðjudaginn 18. október
Próf samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 589/2009, seinni hluti
fimmtudaginn 20. október
Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglugerðar nr.
589/2009 um próf til löggildingar endurskoðunarstarfa.
Þeir prófmenn sem áttu ólokið einu, tveimur eða þremur
prófum við gildistöku laga nr. 79/2008 samkvæmt lögum nr.
18/1997 og reglugerð nr. 475/1998 með síðari breytingum,
sbr. ákvæði 9. gr. reglugerðar nr. 589/2009, og kjósa ekki að
þreyta próf samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 589/2009, skulu
eiga þess kost að þreyta próf samkvæmt eldri reglugerð nr.
475/1998 með síðari breytingum sem hér greinir:
Próf í endurskoðun þriðjudaginn 18. október
Próf í gerð reikningsskila fimmtudaginn 20. október
Próf í skattskilum fimmtudaginn 20. október
Próf í reikningsskilafræðum föstudaginn 21. október
Vakin er sérstök athygli á því að þetta er í síðasta sinn sem
unnt verður að þreyta próf samkvæmt eldri reglugerð.
Próftökugjald er eftirfarandi:
Próf samkvæmt eldri reglugerð nr. 475/1998: 70.000 kr.
hvert próf.
Próf samkvæmt núgildandi
reglugerð: 180.000 kr. samtals vegna fyrri og seinni hluta.
Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 5. ágúst nk. tilkynna próf-
nefnd hvaða próf þeir hyggjast þreyta. Tilkynningar sendist
formanni prófnefndar, Árna Tómassyni, Hraunbraut 20, 200
Kópavogi.
Tilkynningu skulu fylgja nafn prófmanns og kennitala,
heimilisfang, tölvupóstfang og staðfesting um að fullnægt sé
skilyrðum 4. og 6. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 79/2008 eða 4. og
5. tl. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 18/1997 eftir því sem við á, ásamt
kvittun fyrir greiðslu prófgjalds samkvæmt gjaldskrá. Greiða
skal prófgjald inn á reikning ríkissjóðs: 0001-26-025017, kt.
5401269-6459.
Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum fyrir lok
ágúst nk.
Reykjavík 2. júlí 2011.
Prófnefnd löggiltra endurskoðenda
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í
jarðvinnu og lagnavinnu við verkið:
„SNIÐRÆSI ÁRVEGUR 2011“.
Verklok eru 20 október 2011
Verkið felst í gerð fráveitu lagna í Árvegi frá sjúkrahúsi Suðurlands að
lóð MBF og endurbyggingu 30m kafla af götunni Heiðmörk, einnig skal
lagfæra gatnamót Heiðmerkur og Austurvegar
Leggja á skólplögn, regnvatnslögn og vatnslögn og hitaveitu.
Jarðvegsskipta skal og fylla í með burðarlagi þar sem þess er þörf. Ganga
skal frá lagnastæði með malbiki, grasi og möl þar sem þess er þörf samt
því að steypa kantsteina, malbika gangstétt og götu. Að lokum skal jafna
yfirborð lands utan gatna og ganga frá því samkvæmt fyrirmælum eftirlits.
Tekið skal fram að búast má við miklu jarðvatni á svæðinu, verktaki mun
því þurfa að dæla jarðvatni á verktímanum. Einnig þarf að dæla skólpi og
halda skólplögnum í rekstri á verktímanum.
Helstu magntölur eru:
- Gröftur 2650 m3
- Fleygun/sprengingar 1400 m3
- Fyllingar 3400 m3
- Fráveitulagnir 387 m
- Vatnslagnir 25 m
- Malbikun 1175 m2
- Hitaveita 14 m
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með þriðjudeginum
12 júlí. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við
Ingibjörgu í síma 412 6900, eða með tölvupósti til imba@verksud.is og
gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin
send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Suðurlands, Austurvegi 1-5,
800 Selfossi fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 26 júlí 2011, en þá verða þau
opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Framkvæmda og veitusvið Árborgar
ÚTBOÐ
ÚTBOÐ
Sorphirða í Rangárvallasýslu.
Sorpstöð Rangárvallarsýslu bs. óskar eftir tilboðum í verkið
„Sorphirða í Rangárvallasýslu“.
Samningstímabil þessa útboðs er frá 1. desember 2011 til 30.
nóvember 2017.
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með þriðju-
deginum 12. júlí 2011. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið
skulu hafa samband við Ingibjörgu í síma 412-6900 eða með
tölvupósti til imba@verksud.is og gefa upp nafn, heimilisfang,
síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögn send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rangárþing eystra, Hlíðarveg
15, 860 Hvolsvelli, fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 31. ágúst 2011,
en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar:
Hverfapottar 2011 - Útboð 1.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 3.000, frá
og með 12. júlí 2011 í þjónustuveri Reykjavíkurbor-
gar, Borgartúni 12–14, 1. hæð.
Opnun tilboða: 27. júlí 2011 kl. 10:00, í Borgartúni
12-14. Tilboðum skal skilað í þjónustuver.
12676
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.
is/utbod.
!
"
"#
"
$"
"%&
'(
)"
"
" ""
( "*
&
$ )"+
" ) %*
,- '$--"
"(
"
'
$
.
*
"
"
" &
' &
&
!&(
*
-
Við leitum að
góðu fólki
Á vefnum getur þú með einföldum hætti
flett í gegnum og skoðað atvinnuauglýsingar
Fréttablaðsins. Þú kaupir atvinnuauglýsingu
í Fréttablaðinu - öflugasta auglýsingamiðli
landsins og hún birtist frítt í heila viku á
einum stærsta vefmiðli landsins –
og Fréttablaðið kynna
nýjan og öflugan atvinnu-
og raðauglýsingavef
...ég sá það á visir.is
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða,
meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Allt sem þú þarft
Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði
á 120 stöðum um land allt. Nánari
upplýsingar á visir.is/dreifing