Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 54
9. júlí 2011 LAUGARDAGUR30
Verslun
Domti Smáratorgi
Fyrir heimilin í landinu. Bara ódýrari.
HEILSA
Heilsuvörur
Aloe Vera Heilsunnar vegna Betri lífstíll
- meiri orka. Magnús og Hlíf sjálfstæðir
dreifingaraðilar 822 8244 www.flp1.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Líkamsrækt
Sniðugar megrunarvörur! Vivamax
fitness og nuddbelti, mini vöðvaörvandi
tæki, krem gegn appelsínuhúð og fl. á
www.eshop.is klikkaðu á Fitocentrum
merkið 100 % árangur.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
Authentic initiation into the tantric
mysteries with tantra massage.
Unique experience for men, women
and couples. Tel: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Kínverskur læknir/nuddari í Hamraborg
20A. Nálastunga sem er gott fyrir
heilsuna. Sími 564-6969
EKKERT SEX NUDD,
En æðislegt LÍKAMSSKRÚBB, heitir
POTTAR og margar teg. af NUDDI. Einnig
DETOX-úthreinsun, FÓTAAÐGERÐIR,
SNYRTING og VEITINGAR. Viðráðanleg
verð og þú kemst fljótt að. Opið
frá 12-18 alla daga nema sun. JB
Heilsulind. S. 823 8280.
Ódýrir og vandaðir ferðanuddbekkir og
óléttubekkir til sölu. S. 891 6447, Óli.
Barnið
Fitocentrum. Sniðugar vörur fyrir
smábörn, nefryksuga, snuð, hitamælir
og fleira. www.eshop.is og klikkaðu á
Fitocentrum merkið. Láttu barnið þitt
anda léttar...
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
ICELANDIC - NORSKA I &
II - ENSKA f FULLORÐNA-
ENSKA f. BÖRN-STÆ-
aukatímar
ICELANDIC, 3 weeks Md to Fr. Level
I/Stig I: 9-11: 30, Level II: 19:45-21:30
starts 11/7, 25/7, 5/9. NORSKA 4
vikur, stig I: mán-fös 18:45-20:15, stig
II kl 17-18:30 byrjar 11/7, 5/9. ENSKA
f. fullorðna kl 15-16:30, mán-fös,
4vikur, 11/7, 5/9. ENSKA f börn:
laugardaga; 5-8 ára kl. 10-50, 9-12
ára kl.11-12:10, byrjar 29/8. IceSchool-
fullorðinsfræðslan, Ármúli 5, s.5881169,
www.iceschool.is
TÁLGUNÁMSKEIÐ
Frábært sumarnámskeið 13.&16.7.
F.börn&fullorðna Skráning s:555 1212
Handverkshúsið
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig
að mér akstursmat. Uppl. í s. 694
9515 Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HEIMILIÐ
Húsgögn
Til sölu gamalt, fallegt buffet frá 1903.
Uppl. í síma 695 3112
Dýrahald
Hreinræktaðir Labrador Hvolpar
Gullfallegir hvolpar undan
einstaklega fallegum, skapgóðum
og margverðlaunuðum foreldrum.
Ættbókarfærðir og tilbúnir til
afhendingar í kringum 13.júlí. Nánari
uppl.-disa@gaman.is/863 7737
Maltese rakkar
Fjórir maltese rakkar til sölu af
hollenskum verðlaunahundum að
uppruna. Tilb. til afhendingar í byrjun
ágúst. Uppl. í s. 698 8014
Hundagalleríið auglýsir
Kíktu á heimasíðuna
okkar: www.dalsmynni.is
Hundaræktun með starfsleyfi.
S. 566 8417 Tökum visa/euro
Yndislegir papillonhvolpar óska eftir
framtíðarheimili, fjórir 9 vikna rakkar
tilbúnir til afhendingar. Með ættbók frá
HRFÍ, örmerktir og heilsufarsskoðaðir.
Upplýsingar í s- 4866034, á www.123.
is/hlidar og hlidgnup@hotmail.com.
Gullfallegur rakki Japanese Chin.
Örmerktir, bólusettir og með ættbók. S.
772 1322 og 554 5470
Dýrahald Tæplega 6 mánaða gamall,
glæsilegur, hreinræktaður Shar pei
hundur þarf að eignast nýtt heimili.
Upplýsingar í síma 426 9415 og 862
3642.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og
þvottavél. 824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk and
Dalshraun 13 Hfj Whith Bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
4-5 íbúð til leigu í Kóp. 140 fm, frá
01.08 S. 772 1322 og 554 5470.
Herbergi í 101 til leigu. Nálægt HÍ. Sími
773 3182.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Til leigu 4 herb. íbúð í efra Breiðholti
Verð 147.000, - á mánuði. Upplýsingar
í síma 895 9376 á milli 14 - 16.
Til leigu 130 ferm. 5-6 herb. sérhæð í
Skerjafirði. fyrir reyklausa og reglusama
leigjendur. Laus strax, uppl. í síma
8931808.
Þægileg stúdióíbúð til leigu á Flókagötu.
Hentar vel fyrir námsmenn. Leiga 65þ.
pr. mánuð, hiti og rafmagn innifalið.
3 mánaða fyrirframgreiðsla. Meðmæli
skilyrði. Nánari uppl. Rakel 822 0866 á
milli kl 17-18 á virkum dögum.
3 herb. íbúð til leigu, í nágrenni Rvk. 20
mín. keyrsla til Rvk. Ásamt hesthúsi. S.
869 5212./618 1616
Tvö herbergi til leigu í Árbæ. S. 692
8461.
Húsnæði við Lund í Svíþjóð, hentar vel
fyrir háskólastúdenta. S: 499 2072/571
2073
Húsnæði óskast
Óska eftir leiguhúsnæði á höfuðb. sv.
Helst í 105 eða 101 RVK, Hef 2 ketti.
Greiðslug. 80þ. Skilv. gr. og reglus.
heitið. S. 845 6068, Linda.
60 ára einhleyp kona óskar eftir íbúð,
2. til 3. herbergja, hfj, kóp eða gbr.
Greiðslugeta 85-95 þús á mán. 693
4189
ATH SKIPTI !!!
Sumarbústaður á Suðurlandi óskast í
skiptum fyrir gott sumarhús á Spáni.
Upl í síma 861 1751
Fjögurra manna fjölskylda óskar
eftir leigu húsnæði í Vogum á
Vatnsleysisströnd sem fyrst. Sími
8617446 eða e-mail tryggvijohan@
visir.is
Ung kona óskar eftir snyrtilegri íbúð á
höfuðborgarsvæðinu, fyrirfram greiðsla
eða trygginga víxill engin fyrirstaða.
Anna 659 8508
Húsnæði til sölu
Hús til sölu í Blönduhlíð í Skagafirði.
85.5 fm á stærð, hitaveita komin að
vegg, landið í kringum húsið er 0,6
hekt. V. 12 milljónir. S. 863 6239.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir að taka á leigu 50-100fm
atvinnuhúsnæði undir handverk. S:
845 4096.
Fiskbúð til sölu á besta stað í bænum.
Uppl. í síma 896 3851.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarhús til flutnings. Selst
hæstbjóðanda. Stærð 35 fm. S. 898
4988.
Stórt sumarhús til leigu
í Grímsnesi!
Gistiaðstaða f. 10-15 manns.
Helgarleiga 85þús sun-föst 5 nætur
115þús. Heitur pottur og sauna. Uppl.
898 1598 sjá heimasíðu og myndir á
www.sumarhus.edicypages.com
Framleiðum sumarhús, 20 ára reynsla,
sjá heimasíðu: sumarhus.com s. 615-
2500.
Sumarbústaðarlönd
til sölu.
Fallegar lóðir í landi Kílhrauns á
Skeiðum, 19km austan Selfoss.
Vegur, kalt vatn, rafmagn og
sími að lóðamörkum. Lóðirnar
eru frá 5000fm-11.600fm
og kosta frá 1.800.000kr
Sölusýning laugardag og
sunnudag.
Hafið samband í síma 824
3040 Hlynur. Heimsíðan er:
www.kilhraunlodir.is
Til sölu rúmlega 0.5 ha
sumarbústaðaland í landi Úteyjar
1, Bláskógabyggð. Frábært útsýni.
Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni á
lóðamörkum. Upplýsingar í síma 899
9694/486 1194/896 2684
Til sölu 25 m2 sumarhús/gestahús.
Hentar vel sem fyrsta hús á lóð. Einnig
sem ferðaþjónustuhús. Selst fokhelt
og fullfrágengið að utan. Tilbúið til
flutnings. Aðstoð við flutning fylgir.
Einnig allar teikningar og úttekt. Verð
kr. 2,6 m. Hef einnig til sölu 9,8 m2
garðhús. Fullfrágengið og tilbúið til
flutnings. Verð kr. 950 þús. Upl. í síma:
8932853
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað &
öryggismyndavélar. S. 555 3464.
Bílskúr
BÍLSKÚRSHURÐIR
OG OPNARAR
UPPSETNING, VIÐHALD, VIÐGERÐIR
30 ára reynsla.. Hringið í síma 892 7285
Gisting
Íbúðargisting við Nyhavn í
Kaupmannahöfn. 80 fm. Facebook:
Gisting Kbh. Uppl. í s. 004550127560.
Gisting í miðbænum, verð 15þ.
dagurinn, 70þ. vikan. Uppl. S. 8981492.
ATVINNA
Atvinna í boði
Eldsmiðjan á Bragagötu leitar að
vaktstjóra í eldhúsi og bakara. Um
er að ræða 100% störf í vaktavinnu.
Hæfniskröfur og umsóknareyðublöð á:
http://umsokn.foodco.is
Sölu og afgreiðslustarf. Óskum eftir að
ráða duglegan og hressan starfskraft
til starfa . Sveiganlegur vinnutími 3
daga í viku og annan hvern laugardag.
Vinsamlega sendið umsóknir /
fyrirspurnir á netfangið: iana@simnet.is
Need driver with bus license. Must
speak some spanish. wanted for
transfers to and from the airport.
Please call 8955316, ask for Alfonso.
Bjarni Fel Sportbar óskar eftir hressum
þjónum/barþjónum. Upplýsingar á
staðnum 12-14.Júní milli 12:00-18:00,
Austurstræti 20
Fín Sumarvinna
Vantar fólk í símasölu 2-5 kvöld
virka daga frá kl.17.30- 21.30. Góðir
tekjumöguleikar. Lágmarksaldur 20 ára.
Uppl. í síma 868-4551 eftir hádegi virka
daga. 20
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Einstaklings- og fjölskylduuppbygging -
Áfallaheilun - www.kaerleikssamtokin.is.
Einkamál
Maður á miðjum aldri óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 45-50 ára
með vináttu og sambúð í huga. Ég leita
að konu sem hægt er að bera virðingu
fyrir. 100% trúnaði heitið. Áhugasamar
sendið Fréttabl. uppl. merkt „Traustur”
Kona um sjötugt óskar eftir að kynnast
heiðarlegum manni á svipuðum aldri
sem vini og félaga svar sendist á
Fréttablaðið merkt Vinur
Spjalldömur 908 5500
Opið allan sólarhringin.
Allt sem þú þarft
Þú færð Fréttablaðið
á kostnaðarverði á 120 stöðum
um land allt. Nánari upplýsingar
á visir.is/dreifing
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.