Fréttablaðið - 09.07.2011, Síða 77
LAUGARDAGUR 9. júlí 2011
Grillbrauð með gráðaosti
1/2 stk gráðaostur
1 kúla mozzarella ostur eða einn poki litlar kúlur
Ferskt rósmarín (1-2 greinar)
1/2 poki valhnetur
1 blaðlaukur
2 msk púðursykur
Olía/smjör
Ristið valhnetur á þurri pönnu. Skerið blaðlauk í sneiðar og
steikja upp úr olíu og smjöri, bætið við púðursykri þegar hann
hefur brúnast aðeins. Látið standa smá stund á pönnunni í
sykrinum. Myljið gráðaost og skerið mozzarella ostinn í þunnar
sneiðar.
Takið grillbrauðið úr kæli og setjið útflatt á bökunarpappírnum á
meðalheitt grillið. Þegar deigið hefur lyft sér heilmikið myndast
bólur. Snúið brauðinu við í heilu lagi þegar neðri brúnin er orðin
gullinbrún og fjarlægið pappírinn (allt í lagi þó að pappírinn
brenni). Lækkið hitann og setjið blaðlauksfyllinguna á brauðið
og dreifið því næst ostinum jafnt yfir. Lokið grillinu og látið
ostinn bráðna. Fylgist samt vel með að neðri hliðinn brenni ekki.
Skerið í litla bita og berið fram.
www.godgaeti.is
Grillbrauðið frá Wewalka er
frábært eitt og sér, sem forréttur
eða bara með grillmatnum.
3.-5. JÚNÍ Grindavík
10.-11. JÚNÍ Selfoss
17.-18. JÚNÍ Hrafnseyri
24.-25. JÚNÍ Garður
1.-2. JÚLÍ Sauðárkrókur
8.-9. JÚLÍ Borgarnes
15.-16. JÚLÍ Flúðir
22.-23. JÚLÍ Fáskrúðsfjörður
5.-6. ÁGÚST Dalvík
12.-13. ÁGÚST Hveragerði
20. ÁGÚST Reykjavík
26.-28. ÁGÚST Skaftahlíð
BYLGJULESTIN Í SUMAR
VIÐ VERÐUM
Í BORGARNESI
UM HELGINA
Á FERÐINNI
UM LANDIÐ
ÆVINTÝRAEYJAN MEÐ HEMMI GUNN OG SVANSÍ
Á laugardaginn verður Ævintýraeyjan með Hemma Gunn og
Svansí á Bylgjunni. Boðið verður upp á frábær tónlistaratriði
og uppákomur fyrir alla fjölskylduna.
Vertu með Bylgjunni og Olís um helgina.
BYLGJULESTIN ÞAKKAR Skagfirðingum frábærar
móttökur um síðustu helgi. Nú um helgina verður
Bylgjulestin í Borgarnesi.
Í KVÖLD
FM 92,4/93,5
08.10 Inspector Lynley Mysteries 08.55 Inspector
Lynley Mysteries 09.40 ‚Allo ‚Allo! 10.05 ‚Allo
‚Allo! 10.30 ‚Allo ‚Allo! 10.55 ‚Allo ‚Allo! 11.20 ‚Allo
‚Allo! 11.45 My Family 12.15 My Family 12.45 My
Family 13.15 Top Gear 14.05 Top Gear 15.00 Top
Gear 15.50 Top Gear 16.40 New Tricks 17.30
New Tricks 18.20 Inspector Lynley Mysteries 19.10
Inspector Lynley Mysteries 20.00 Silent Witness
20.50 Silent Witness 21.40 Top Gear 22.30 Top
Gear 23.25 Top Gear 00.15 Top Gear 01.05 New
Tricks 01.55 New Tricks
11.30 Jamie Olivers Amerika 12.20
Grænsekontrollen 13.05 Quiz og Kærlighed 14.05
Mord på hjernen 15.40 Før søndagen 15.50
Hammerslag Sommermix 16.20 Held og Lotto
16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt
17.05 Bag om Menneskets planet 17.20 Geniale
dyr 17.45 Aftentour 2011 18.10 Merlin 18.55
Sherlock Holmes: Den adelige ungkarl 20.40 Erin
Brockovich 22.45 Murphy, dit hjerte er i fare 04.00
Noddy 04.10 Fandango med Chapper og Sokke
04.40 Kasper & Lise 04.50 Zoe Kezako
09.55 George Michael på scenen i London 10.55
Frå Lark Rise til Candleford 11.45 Ansikt til ansikt
12.15 På veg til Malung 12.45 Brua til Terabithia
14.20 Synkronsvømming for herrer 15.20
Herskapelig redningsaksjon 16.10 Det fantastiske
livet 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40
Etter at du dro 18.10 Toralv Maurstad - med teater
i blodet 19.10 Nye triks 20.00 Babyen frå Gatwick
21.00 Kveldsnytt 21.15 Catch a Fire 22.50 Elvis -
store øyeblikk 23.45 Dansefot jukeboks m/chat
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn
07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Sjö
dagar sælir 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna
grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15
Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00
Risar falla 14.00 Hefðarkettir og ræsisrottur
14.40 Útvarpsperlur: Landið í þér 15.25 Með
laugardagskaffinu 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Í
boði náttúrunnar 17.05 Húslestrar á Listahátíð
2011 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Skurðgrafan
18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir
19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarps-
ins - Kaupmannahöfn 22.00 Fréttir 22.05
Veðurfregnir 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp
Rásar 1
10.00 Sommarpratarna 11.00 Dox 12.35 Fairly
Legal 13.15 Undercover Boss 14.00 Rapport
14.05 Skrotliv 14.15 Friluftsliv 14.25 Allsång på
Skansen 15.25 Möte med Emma Jangestig 15.50
Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport
16.15 Utvandrarna 17.05 En sång om glädje 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll 19.00
Fairly Legal 19.40 Hipp Hipp 20.10 Rapport 20.15
Queen 21.45 Sommarmord 22.15 Hetta 00.20
Rapport 00.25 Nilecity 105,6 00.55 Black angels
01.45 Rapport
Toppmynd með Will Smith í aðal-
hlutverki. Hann leikur mann sem
leitar uppi sjö góðar manneskjur
og reynir að bæta eða bjarga lífi
þeirra.
STÖÐ 2 KL. 20.20
Seven Pounds