Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 80

Fréttablaðið - 09.07.2011, Side 80
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja 50 umsækjendur Það er greinilegt að margir renna hýru auga til stöðu dagskrárstjóra á Skjá einum þessa dagana. Alls hafa um fimmtíu umsóknir borist sjónvarpsstöðinni um starfið á síðustu dögum. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir hefur gegnt starfi dagskrárstjóra undanfarið en sagði starfi sínu lausu í vor, þar sem hún hyggst flytja á erlenda grund og freista gæfunnar þar. For- svarsmenn Skjás eins stefna á að vera búnir að ráða í stöðu dagskrár- stjóra í lok þessa mán- aðar. Sérkennilegt nafn Á tímum útrásarvíkinga og góðærisins dúkkuðu oft upp eignarhaldsfyrirtæki með furðuleg nöfn. Beeteebee Ltd. og 7 hægri voru fyrirtæki sem vöktu töluverða athygli og nú virðist þessi sérkennilega tíska vera að snúa aftur. Þannig hafa fjárfest- arnir Andri Sveinsson og Heiðar Már Guðjónsson stofnað saman fyrirtæki til að halda utan um fjár- festingastarfsemi sína. Fyrirtækið hefur varnarþing að Flókagötu 63 í Reykjavík og heitir Svarta svipan ehf. Ekki liggur þó fyrir að svo stöddu hver það var sem átti hugmyndina að þessari áhuga- verðu og óvenjulegu nafngift. - fgg, áp Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Yfirburðir Fréttablaðsins á dagblaðamarkaði staðfestir Allt sem þú þarft DV: 11% – Fréttatíminn: 49% Fr ét ta bl að ið HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ 72% M or gu nb la ði ð 29% DV: 10% – Fréttatíminn: 37% ALLT LANDIÐ 60% 26% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið og Morgunblaðið kemur út sex daga vikunnar, á meðan DV kemur út þrisvar í viku og Fréttatíminn einu sinni. Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Janúar til mars 2011, meðallestur á tölublað 18–49 ára. 1 Milljónir sáu eldað á eldfjalli 2 Ísland fimmta dýrasta landið 3 Blaðamaður DV dæmdur fyrir meiðyrði 4 Blaðamaður býst við gjaldþroti 5 Látin laus strax í næstu viku

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.