Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 19.01.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 19.01.1940, Blaðsíða 1
INGUR Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. XXVI. árgangur.l Akureyrí, 19. janúar 1940 3. tölubl. LANDSFBNDUR Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hef- ir boðað til Landsfundar, sem á að hefjast í Reykjavík, fimmtudag- inn 15. feb úar n. k. Samkvæmf starfsreglum Sjáifsfæð- isflokksins er Landsfundur æðsta vald í öllum málefnum flokksins og skipaður af trúnaðarmönnum og fulltrúum úr öllum héruðum landsins. Síðasti landsfundur var haldinn á Þingvöllum 1936 og var sá fund ur með afbrigðum vel sóttur. Að léttu lagi á að halda Lands- fund annað hyert ár. En árið 1Q38 var það fyrir eindregnar áskoranir flokksmanna út um land, að f stað Landsfundar var þá af miðsíjórn- inni efnt til héraðsmóta í flestism héruðum landsins. Peíta þótti gefast mjög vel, og fuilkominn samhugur flokksmanna um þessa tilhögun í þetta skipti. Síðan hefir staðið til, að Lands- fundur yrði hfcldinn á þessu ári. Pað var lengi mál manna, meóan á þingi stóð í vetur, að þing yrði ekki kvatj saman á þessu ári fyrr en í haust. Að sjálfsögðu hefði þá ekki verið boðað til L^uidsfund- ar fyrr en í vor, sem mun teljast heppilegii tími til slíks fundarhalds. En nú fór þetta á aðra leið með þinghaldið, svo sém mönnum er kunnugt, þar sem þing kemur á ný saman á venjulegum tíma, um miðjan febrúar. í sambandi við á- kvörðun um þetta atriði í þinginu, mun það hafa verið orðað, og hefir nú verið gert að umræðuefm' í sunnanblöðunum, að nokkru hafi ráðið um ákvörðun þessa máls, sérstaklega frá hálfu Framsóknar- manna, að ef til samvinnuslita kæmi í ríkisstjórninn', og þar af leiðandi þingrofs og kosningai væri betra að þingið kæmi saman nú strax í næsta mánuði, þar sem framkvæmd kosninga yrði að öllu leyti miklu erfiðari vegna þingrofs á haustþingi. íslendingi er að vísu ekki kunn- ugt um, að sérstakar líkur liggi fyrir um samvinnuslit í ríki?stjórn- inni nú á næstunni, en það er þó þess að minnast, að nö^uleiki kosninga á vori komanda, hefir aftur en einu sinni verið orðaður af formanni Framsóknaiflokksins í seinni tíð, og þar á meðal í nýárs- boðskap hans í Tímanum. En hvað sem reyndin kann nú að sýna, að liggi bak við þennan orðióm um kosningar í vor ogþing- haldið í næsta mánuði, þá verður að telja boðun Landsfundarins nú mjög eðlilega afleiðingu þar af. — og heppilega ráðstöfun. Kunni að koma til áíaka milli flokkanna, sem nú standa að ríkis- stjórninni, í náinni framtíð, verður að teljast vel ráðið að Landsfundur hafi áður átt þess kost að ræða afstöðu Sjílfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn Iétu ekki sitt eftir liggja, þegar til þeirra kasta kom að ganga til samstarfs við andstæðinga, þegar svo var komið málunum, að til vandræða horfði á flestum sviðum. Pað má og full- yrðí?, að Siálfstæðismenn yfíileiít hati unað vel þvi samstarfi flokk- anna, sem verið hefir í ríkisstjórn- inni, og haft skilning á nauðsyu þess fyrir þjóðarheildina. Sjálfstæðismenn úr héruðum landsins munu nú koma saman á Landsfundi sínum og ræða þar al- vöru- og áhugamál flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn mun svo ó- trauður sem endranær bíða þess sem koma vill. Frá störfum Alþingis. Fiárlaoafrumvarpio Laugatdaginn 13. þ- m. héldu Sjátlstæðisté ögin á Akureyri sam- eiginlegan futid í hinum nýja og glæsilega veitinga- og samkomusal að Hótei Gullfoss. Þingmaður bæjarins jSig. Ein. Hlíðat, flutti þar ítarlegt erindi um stöif síðasta AI- þingis. Stóð erindi hans yfir í lVs klst., en síðan svaraði hann nokkrum fyrirspurnurn, er einstakir fundarmenn lögðu fram. Hér verður ekki rúm til að rekja erindi hans nákvæmlega, en aðeins drepið á það helz'a, er við kemur Ijírlögunum: Þegar gengið var til myndunar samstjórnar þtiggja sljórnmálaflokk- a.ina á s I. vori, þá lágu til þess einkjm þær áslæður, að ekki varð hjá komist að gera allverulegar ráðstafanir til bjargar atvinnuveg- unum og fjírhag þjóðarinnar, og slíkar ráðstafanir urðu tæplega fram- kvæmdar, nema að baki þeim stæði steik stjórn. En allt fram að þeím tíma hafði ríkt hér minnihlutastjóVn, þ. e. hafði ekki heiming kjós:nda- tölunnar í landinu að baki, þótt hún hefði þingmeirihlutann. Sú r.áð- stöfun, sem geið var, þ. e. breytingin á gengi krónunnar, leiddi af sér aukningu ríkisútgjalda, einkum hvað snerti greiðslu vaxta og afborgana af ríkis-kuldunum. Af því leiddi þá nauðsyn, að frám yrði komið einhverjum niðurskurði á fjárlögunum, og var þá Alþingi frestað til haustsins, eri á meðan sky!di fjárveitinganefnd í samtáði v;ð fjármálaráðherra geiá athuganir og síðan tillögur um sparnað á fjár- iögunum. Fjárlagafrumvaipið, sem Eysteinn Jónsson haíði samið og lagt fra^n á fyrra hluta þingsins, tók því í meðförunum allmiklum breytingum. Skal hér skýrt frá helztu breyting- unum: Tekjumegin urðu þessar hækk- anir mestar: Úlflutningsgjaid af sjávarafurðum að upphæð 450 þús. kr., er fara áttu til fiskimála- nefndar, renna nú beint í ríkissjóð. Veiðtollur hækkar um 1.07 milj. kr. samkvæmt hinni nýju tollskrá, er samþykkt var á þinginu (þár sem tollurinn er nú lagður á c'rfverð vör- unnar.) Áfengisverzlunin á að gefa af sér 300 þús. kr. meira'og tóbiks- einkasalan 62 þús kr. Loks hafa tekjur af Landssímanum verið hækkaðar um 169 þús. krónur. Þá hafa eftittaldir liðir lækkað: Vörumagnstollur um 300 þús. kr. Afengistollur 200 - — Tóbakstollur — 200 — - Tekju-ogeignaskaftar — 120 - — Vitagjöíd — 100 — - Ojöld af innl. tollv. — 100 — - Stimpilyjöid — 85 - - Aukatekjur — 65 — — Hátekjuskattur , — 22 - -- Gjaldamegin hafa eftirtaldir liðir hækkað einna mest: Vcxiit af lánum 317 þús. kr. Heilbrigðismáí 265 — - þar er nýr liður, framlag til sjúkra- húss á Akureyri 15 þús. kr- Ríkis- sijórn og utanríkismál um 136,5 þús. kr., þar í nýr liður, til verzl- unars .rifstofu í New-Yoik 75 þús. kiónur. Vegafé hækkar um 88 þús. kr. Vtxtir af Esju-láni um 73,6 þús. kr. Landssíminn um 50 þíis. kr. Burðateyrir og em.bættis- skeyti um 30 þús. kr. Verðlags- nefnd. um. 2.0 þús. kr. og boiðfé konungs um 15 þúsund. Pá eru nýir liðir, sem nema talsverðum upphæðum, svo sem Skömmtunar- nefndin með 85 þús. krónur og til framhaldssýningar í New York 50 þús. kr. Loks er framlag til Akur- eyrarkirkju nýr liður, 30 þúsund krónur- NYJA-BIO Föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: Með slökkt- um Ijósam. Frönsk stórmynd f 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin heims- fræga franska Ieikkona Annabeíía ásamt Victor Francen 0g Pierre Renoir. — Efni myndarinnar er að ung sjóliðsfoiingjafrú verðar í 6- gáti efíir um borð í herskipi, er maður hennar síjórnar. — Herskipið lenc'ir í sjóorustu og er skotið í kaf, en sjóliösfor- inginn og koná hans bjargast án þess þó hanri verði þess var tið hún hefir verið um borð í klefa annárs manns á skipinu. Úr þessari uppistöðu eru nú spunnir alskonar spenn andi atburðir, sem. sýndir eru' með afburða snilld í leik og ágætum útbúnaði, enda mynd irt talin í röð beztii franskra kviknhynda. Sunnudaginn kl. 5: Oiympíuleik- arnir 1936 Síðari hlutinn: Hátíð fegurðariniiar bm—.......III mmmimmmmémmmmtm......¦', i i-¦ m<i..it tmmm IO.O.F, = 1211199 = Lækkanir gjaldamegin eru þessar helziar.: . Tii strandferða um - 125 þús. kr — landhelgisgæzlu umlOO -— ^- — E'.imskipafél. í-lands (sámkvæmt tilboði félagsstjórnaf)um 80 þús. kr. Ti! byggingar og land- - : . - námssjóðs um -J5 ^. — — verkfærakaupasjóðs 35 — . — — fiskiveiðssióðs um 30 — - ' — '-¦i landmælinga urn - 30 — -.:- — — sjómælinga um: 10 — — Toll og löggæzla utan Reykjwík.ur 20 þus. k. Felldir voru niður þessir liðir: Fundur Þingmannasamb Norður- landa 20 þús. kr., ti! bálstofu 10 þús. kr., til einkasíma í sveitum 10

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.