Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 26.01.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.01.1940, Blaðsíða 3
tSLENDINGUR 3 Bókaútgáfa Meaningarsjóðs Austíifstræti 9, Reykjavík, tilkynnir. Prátt fyrir mikla verðhækkun sökum styrjaldar, verður efnt allt, sem ákveðið hefir verið um margar og góðar bækur fyrir aðeins 10,00 kr. árgjald Pessar bækur verða gefnar út í ár: í. »Markmið og Ieiðir«, bók um félagsmál nútímans eftir A. Huxley, í ísl. þýðingu eftir dr. Guðm. Finnbogason- 2. Skáldsagan »Sultur« eftir Hamsun, þýdd af Jóni Sigurðs- syni skrifstofustj. Alþingis. 3. Alþýðleg heilsufræði eftir Jóh Sæmundsson lækni. 4. »Victoria drottning«, sannsöguleg æfisaga rituð af Lytton Stracky, þýdd af Kristjáni Albertssyni. 5. Almanak Pjóðvinafélagsins. 6. Tímaritið »Andvafi«. 7. Um síðustu bókina hefir enn ekki verið tekin ákvörðun. Menningarsj. og Pjóðvinafél. hafa samvinnu um útgáfuna. Pannig fá þeir, sem eru í Pjóðvinafélaginu, allar þessar bækur fyrir 10,00 kr. árgjald og þurfa ekki að gerast áskrifendur að útgáfunni. Áskriftargjald á að greiðast eigi síðar en 20. júní n. k. Áskrifendum safnar á Akureyri hr. Hjörtur Gíslason Holtag. 9 Bókaútgáfa Menningarsjóós í neðantöldum verzlunum er útsölu- verð á framleiðsluvöru vorri, sem hér segir: Nýi-Söluturninn, Snorrabúð, Verzl. Baldurshagi, Verzlun Eyjafjörður, Verzl. Esja, Verzl. Liverpool, Verzl. Br. Stefánssonar. Verzl. Jóns An- torissonar. — Auk þessa fást þær á Hótel Akureyri, Hótel Gullfoss, Nýja-Bíó, Skjaldborg, Samkomu- húsinu og Eðvald Möller, — Ávaxtaflrykkir Appelsin, Banana, Grape-Fruit 0,45 pr 11. Bl. psdrykkir Citrón, Valensia, Hindber, íþróttadrykkur o. íl. teg. 0,40 11. Sódavatn 0,35 fl. — L a n d s ö 1; V, fl. á 0,55 pr. ffl. V, fl. á 0,85 pr. fl. Styðjió bæjarframleiðsluna með því að drekka öl og gosdrykki frá Öl' og Gosdrykkjagerð Aknreyrar Þvottaduftið FLIK-FLAK þvær bezt Fnndargerð Niöurl. Fjórðungsþing fiskideila Norð- lendingafjórðungs, haldið á Ak- ureyri dagana 18. til 20. nóv. 1939, leyfir sér að bera fram eftirfar- andi ályktun: a. Á síðasta reikningsári námu útgjöld Síldarútvegsnefndar kr. 168.848.74. Telur þingið, að hér sé eytt of miklu fé, og spara mætti til stórra muna ýmsa útgjaldaliði, svo sem: símakostnað, ferðakostn- að o. fl. Þá telur þingið að rekstur nefndarinnar verði mun dýrari vegna þess, hvað bæði nefndar- menn og skrifstofustjóri eru mörgum öðrum störfum hlaðnir, og þó sérstaklega skrifstofustjóri. b. Þingið telur sjálfsagt að tekju- afgangi hvers reikningsárs sé skipt upp til síldareigenda í réttum hlutföllum við útflutning hvers eins. c. Þingið telur sjálfsagt að nefndin sjái um sölu á þeirri matjessíld, sem ekki fær mats- vottorð, sé síldin útflutningshæf og síldareigandi leitar aðstoðar nefndarinnar við söluna. d. Þingið telur æskilegt að nán- ari samvinna eigi sér stað, milli síldareigenda og Síldarútvegs- nefndar, hér eftir en hingað til. e. Minnsta kosti vikulega, yfir aðalsíldveiðitímabilið, gefi nefnd-, in upp verð á erlendum markaði, til leiðbeiningar fyrir síldarút- flytjendur. Fjórðungsþingið felur Fiski- þinginu að taka þessi mál til at- hugunar og frekari afgreiðslu. Nefndarálitið var borið upp í 6 liðum og voru allir liðirnir sam- þykktir mótatkvæðalaust nema a- liður. Einn fundarmanna greiddi atkvæði á móti síðasta atriði þessa liðs. 26. Reikningar sambandsins árin 1938—1939. 19. dagskrármál. I. Gjaldkeri sambandsins, Jó- hannes Jónasson, lagði fram end- urskoðaða reikninga sambandsins fyrir árin 1938—1939. Endurskoð- endur höfðu ekkert við reikning- ana að athuga. Reikningarnir sýndu eign Fjórðungssambandsins þessa: Innstæða í sparisjóðsdeild Lands- bankans, Akureyri kr. 2.349.72 Innstæða í spai’isjóði Akureyrar ......... — 243.12 Peningar í vörslum gjaldkerans .... — 1.162.35 Samtals kr. 3.755.19 Þá voru reikningarnir bornir upp og samþykktir. II. Fjárhagsáætlun fyrir árin 1939 og 1940. Fjárhagsnefnd lagði fram svo- hljóðandi F J ÁRHAGSÁÆTLUN fyrir árin 1939 og 1940. Tekjur: 1. Tekjuafgangur frá fyrra fjárhagsári kr. 3.755.19 2. Vextir .............. — 100.00 3. Tillag frá Fiskifé- lagi íslands...... — 2.000.00 Samtals kr. 5.855.19 Gjöld: 1. Fjórðungsþing 1939 kr. 600.00 2. Fulltrúafundir — 800.00 3. Símakostnaður — 200.00 4. Til námsskeiða — 2.000.00 5. Olíunefnd .......... — 400.00 6. Óviss útgjöld .... — 200.00 Jöfnuður ........... — 1.655.19 Samtals kr. 5.855.19 27. Kosning stjórnar og endur- skoðenda. Kosningu í aðalstjórn hlutu: Formaður: Guðmundur Péturs- son. Ritari: Jón Kristjánsson. Gjaldkeri: Jóhannes Jónasson. Kosningu í varastjórn hlutu: Varaformaður: Otto Tulinius. Vararitari: Helgi Pálsson. Varagjaldkeri: Stefán Jónasson. Endurskoðendur voru kosnir: Jón Sigurðsson og Sigurvin -Edi- lonsson. Að lokum flutti formaður stutta ræðu og kvatti menn til að standa þétt saman um sjávarútvegsmál- in, þakkaði fulltrúum fyrir góða samvinnu á þmginu og árnaði þeim góðrar heimferðar. Þá var fundargjörð lesin upp og samþykkt. Fleira ekki fyrir tekið. Fjórðungsþinginu slitið. Guðm. Pétursson, fundarstjóri. Jón Kristjánsson, ritari. Barnastúkan Samúð heldur fund í Skjaldborg k\. 1,30 næstk, sunnudag. IðöÉiiilél. ARiirevrar heldur árshátíð sína að öllu forfallalausu laugard. 3. febrúar n. k. á Hótel Gullfoss (nýja salnum). — Áskriftarlisti liggur frainmi í Elektro Co1 Félagar dragið ekki að skrifa ykkur, Skemmtin etn din. Herbergi fyrir einn, ásamt fæöi og þjónustu á sama stað ósk- ast frá 14. maí n. k. Mán- aöarleg borgun í peningum. — UppJýsingar í síma 174 — Aðalfund sinn heldur Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands sunnudaginn 28. jan. kl. 2, í Skjaldborg. Áríðandi að félagsmenn mæti. S t j ó r n i n Dansk-Islandsk Kirkesag nr. l - 2 1939 hefir blaðinu boiist. Er þar grein um biskupskiptin á íslandi. með myndum beggja biskupanna og ræða sú, er ny'i biskupinn flutti, er hann var vígður. Fá er þar ræða eftir sr. Fr, Friðriksson og langt viötal v'ð fráfarandi biskup á íslandi, dr. Jón Helgason.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.