Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 23.02.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 23.02.1940, Blaðsíða 2
2 Landsfundur Sjálfstæðisflokks- ins samþykkti eftirfarandi til- lögu í Sjáifstæðismálinu: Landsfundur Sjálfstæðisilokksins lýsir yfir eftirfarandi: 1. Flokkurinn hefir ávalt haft og liefir enn efst á stefnu- skrá sinni fullkoinið sjálfstæði lands og þjóðar. 2. Flokkurinn er algerlega sainþykkur ályktunuin Alþingis 1928 og 1937 í Sjálfstæðismálinu, sem sé, að íslenzka þjóð- in eigi óhikað að neyta uppsagnarákvæðis Sambandslag- anna undir eins og lögin heimila og taka alla meðferð málefna sinna i eigin hendur. 3. Flokkurinn er einráðinn í því að vinna að lausn þessa máls á nefndum grundvelli bæði inn á við og út á við. a) Með því að efla meðvitund þjóðarinnar sjálfrar um hið mikla lilutverk, er hennar biður, og getu hennar og dug til þess í hvívetna að standa sem mest og bezt á eigin fótum efnalega og menningarlega. b.) Með því að undiibúa utanríkismál og aðrar fullveldis- framkvæmdir íslendinga lieiina og erlendis með öllum þeim ráðum, sem framast er kostur á. bæjarbúa, mér veglegt samsæti. Voru þar margar ræður fiuttar og kvæði og mörg hlýleg orð fátin falla um mig og leikstarf mitt. Mun ég aldrei gleyma þessu kvöldi og þeim heiðri og vinsemd er L A. auðsýndi mér, þótt ég þá væri ekki komin í félagið. — Hvaða hlutverk líkaöi yöur bezt? — Ég á nokkuð eríitt með að gera upp á mill' þeirra, enda eru þau svo margvísleg. Eu ég hef ætíð tekiö alvarlegu hlutverkin fram yfir þau gamansömu. Eins og geíur að skilja hef ég á þessum 40 leikárum leikið tvenns- konar hlutverk: Ungu stúlkuna eða ungu konuna framan af, en rosknu og ráðsettu konuna síðari árin. Af hlutverkum ungra kvenna er Norma í »Vér morðingjar* mér einna minnisstæðust og Abigael i >Am- brosiusi*, er ég lék á móti Adam Poulsen. Ég geri ekki upp á milli þeirra og voru það þó ólik hlut verk. Afsíðari ára hlutverkum þyk- ir mér vænst um frú Midget í »Á útleið« og Mrs, White í »Apalopp- unni*, sem er síðasta hlutverkið, er ég hef leikið. — Hvernig helir yður líkað við samstarfsfólkið? — Agætlega. Ég minnist þess ekki, að mér hafi líkað illa við neina af þeim, er ég hef unnið með á leiksviðinu, og eru þeir þó orðnir mnrgir. Ég minnist þeirra allra með velvild og þakklæti fyrir góða samvinnu. Meðleikendur mínir frá fyrstu leikárunum sjást nú ekki framar á sviðinu Nokkrir eru dán- ir, sutnir fluttir burtu en aðrir hætt- ir leikstörfum, — Hvaða skoðun hafið þér á framtíö leiklistarinnar á Akureyri? — Eg vil engu um það spá. En ég vona það, að yngri kynslóðin, sem nú tekur við, verði ekki eftir- bátur þeirrar eldri, þar sem hún hefir nú miklu betri skilyrði við að búa en áður hafa þekkzt. Að vísu verð ég þess vör, að áhugi unga fólksins fyrir leikstarfsemi er minni nú en þegar ég var að vaxa upp og á mínum fvrstu leikárum. En reynslan hefir sýnt, að frá Akureyri er margt góðra leikenda komið og líklega, aö frá engum einum stað á landinu hafi farið fleiri menn utan til að fullnuma sig í leiklist, leik- tækni og leiktjaldamálningum. Éeg- ar þessa er gætt, finnst mér óhætt að vera nokkuð bjartsýn á framtfö leiklistar á Akureyri. Um leið og vér kveðjum írú Svövu og þökkum viðtalið segir hún: — Ég vil gjarnan nota tækifærið og biðja blað yðar að skila þakk- læti frá mér til bæjarbúa fyrir það langlundargeð að hafa getað horft á mig á leiksviðinu í fjóra áratugi. Dýrtíðin. Saro.kv. útreikningi Hagstofunnar hefir vísitala allrar matvöru hækkaö úr 191 í jan. 1939 í 231 í jan. 1940 (Miðað við töluna 100 árið 1914) Mest er hækkunin á sykri. Hefir verö hans meira en tvöfaldast. Þá er inikil hækkun á 'orauði, kornvöru, smjöri og feitmeti, lítil hækkun á mjólkurvörum og fiski, en lækkun á garðávöxtum og grænmeti. Eldsneyti hefir á sama tfma, hækkað um 30%" og fatnaður um ll^. Úttlutt og inntlutt Árið 1938 nam útflutningurinn 57,7 milj. króna en 1939 69.6 milj. króna. Innflutningur var fyrra árið 49.1 milj og síðara áriö 61.6 mil. któna. Útflutt umfram innflutt 1938 8 6 milj. kr. en 1939 8.0 milj. kr. Barnastúkan Samúð heldur fund n. k. sunnudag á venjulegum stað og tíma. A-flokkur sér um skemmtun og fræðsluatriði. Frá árásar- stríði Rússa. Loftárásir Rússa á finnskar borg- ir og bæi hafa valdið allmiklu tjóni undanfarið, enda hefir lftið lát veriö á þeim. Aftur á móti sækist Rússum seint að komast frutn á landi. llndan- farna daga hefir verið mikil snjó- koma og frost í Finnlandi og telja Finnar sér þaö eins mikils virði og hernaðarlega aðstoð frá öðium ríkjum, því her þeirra muni fá nokk- ra hvild, en þess er lionum mest þörf, Svíþjóð hefir neitað Finnum um hernaðarlega aðstoð, og hefir sú ákvörðun vakið ólgu og æsing meö- al Svía. Um 1000 ungverskir sjálf- boðaliðar komu til Englands nú í vikunni á leiö til Finnlands, og er talið að 10 slíkir hópar komi á eftir. Bretar halda áfram að senda Finnum flugvélar, fallbyssur, loftvarnabyssur og önnur hergögn ásamt skotfærum. Finnar hafa orðið að yfirgefa fremstu varnarvirkm á Kyrjálanesi, en höfðu þá tilbúin önnur varnar- virki aftar, þar sem aðstaða þeirra er talin betri. Mannfall hefir verið gííuilegt í liði Rússa svo að heil herfylki hafa þurrkast út. En jafnóð- um geta þeir fvllt 1 skörðin. Á miðvikudaginn gerðu 2 rúss- neskar árásarílugvélar loftárás á sænskt þorp, um 5 mílur innan við finnsk-sænsku landamærin. Vörpuðu þær niöur á annað hundrað eld- sprengjum og fjölda sprengikúlna, Einkum geröu þær sér far um aö hitta kirkjubyggingu þorpsins. Enginn maöur fórst, en nokkrir særðust af sprengjubrotum, og vfða kom upp eldur í húsum. Talið er, að engin rúða hafi verið heil í þorpinu á eftir. Fólkiö var furðu rólegt, þrátt fyrir hina óvæntu árás. Éess er getið til, aö flugvélamar hafi villzt, en r.okkuö dregur það úr þeirri trú, að hrein- viöri var og bjart í lofti. Frá stórveldastríðinu. Eins og jafnan áður gerist lítið á vesturvfgstöðvunum svonefndu. Að- allega verður óíriðarins vart á sjónum, þar sem skip faiast á tundurduflum eða eru skotin 1 kaf. Kemur sá hern- aður mjög hart niður á mörgum hlutlausum þjóðum. Sá atburöur, er mest umtal hefir vakið síðustu viku, geröist við strendur Noregs. Enskt herskip fór inn f norska landhelgi og réðst þar á þýzkt herskip er hafði innanborðs 400 brezka stríðsfanga og hafði fangana á brott með sér. í sambandi við þann atburð hafa báðir stríðsaðilar sakað Norðmenn um hlut- leysisbrot. Kaidur vetur. í flestum löndum Evrópu hefir veturinn verið óvenju kaldur að undanförnu, svo að sumst&ðar er talið, að margar aldir séu síðan aörar eins hörkur hafa gengið. Snjó koma hefir teppt samgöngur á landi og frosthörkurnar á sjó. T. d. má heita að Danmörk sé frosin inni, og má ganga á ís þaðan til Svíþjóðt.r. Frost hefir verið á milli 20 og 30 stig um lengri tíma, Eldiviðarskortur var svo mikill, að skólum hefir veriö lokað og í Noregi var ekki leyft að hita upp nema eitt herbergi í hverrj íbúð. En hér á íslandi var á sama tíma sjaldgæf veðurblíða. Vísnasamkeppni. íslendingur hefir nú ákveðið að efna til vísaasamkeppni meðal les- enda sinna, Efnisval er frjálst, En aðeins veiðurum eftirtalda hætti að ræða: Ferhenda, Langhenda, Ný- henda, Nýlanghenda, Hrynjandi, Slaf- henda, Sarnhenda, Gagraljóö, Skannn- henda og Braghenda' — Hver keppandi má eigi senda meira en 10 vísur, og þurfa þær að berast blaöinu fyrir 31. mars n. k, Vísun- um fylgi dulneíni, en hið rétta nafn sendist með ( lokuöu umslagi, er eigi verður opnað fyrri en dæmt hefir verið um vísurnar, .Dócaneind verður skipuð 3 hæfum mönnum og verða veitt verðlaun fyrír beztu vfs- una. Síöar mun blaðið birta úrval af vísunum, ef leyfi höfunda fæst. Aðeins nýjar vísur koma til greina í þessari samkeppni. Nýtt úrval af Iiandofnom treflom komið Einnig seisklnnshanzkar á karla og konur. Hannyrða verziun Ragnh. O. B/örnsson. Frá og með 20. þ. m, er fresturinn útrunninn, sem þér höfðuð til að end- urnýja númer yðar í l.flokkií Happdrælti Háskólans Fnn eru þó líkur til, að númer yðar sé óselt. Komiö því sem fyrst til aö ná því. - TækifæriO er nú tyrir þá, sem ætla sér að kaupa nýfa miöa, því að ofurlftið úrvnl er til, einkum af fjó.ðungsmiðum. Vit/ið sem fyrst fr&tekinna miða. Bðkaverzlun Þorst. Thorlacius

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.