Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 23.02.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 23.02.1940, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDÍNGUR Meiri málvöndun. — Pað er sannarlega lítið gleðiefni öllum þeim, er unna móðurmálinu, hinni fögru, íslenzku tungu, að þurfa að sjá og heyra öll þau mál- spjöll, er fyrir koma hin síðari ár og faérast tvímælalaust í vöxt, þrátt fyrir all* móðurmálskennsluna í skólum vorum, jafnt þeím æöri se.n lægri. Talmálið tekur árlega breyt- ingum. Ny og ny málskrípi slæðast inn í það og vinna sér hefð, og samtímis taka menn að breyta merkingu orða, föllum og kynjum. Ríkisútvarpið þykir ekki með öllu saklaust í þessu efni, en þó lætur það sér annara um meðferð tung- unnar en allur almenningur, enda er það sú stofnun, sem jafnan verða gerðar þyngstar kröfur til um mál- vöndun, vegna þess, hve mikill fjöldi af þjóðinni hlustar á það. . Ritmálið hefir ailajafna verið mun hreinna en talmálið, og stafar það m. a. aí þeirri staðreynd, að skriíað orð er ætíð betur hnitmiðað og yfir- vegað en hiö mælta orö. Margir rithöfundar okkar voru og eru góð- ir íslenzkumenu og lögðu sig fram í því að vanda málið. Aftur á rnóti hafa sumir fiinna yngri höfunda látið »vaða á súðum* og ekki hirt um málvöndun. En einkum eru það dagblöðin og sum tímarit, sem hirða minna en skyldi um vandvirkni í meðferö tungunnar, En það er því hættu- Jegra, sem þau eru útbreiddari, Víðfesin blöð hljóta að hafa nokkur áhrif á ritmálið á hverjum tíma, og verður því að gera þá kröfu til þeirra, aö höndunum sá ekki kastað til stíJs á blaðagreinum og fréttum og prófarkalestri blaðanna, en á þessu hefir verið áberandi misbrest- ur, fað er ekki ótítt, að töluverða hugkvæmni þurfi til að raða rétt saman línum í greinum dagblað anna, og komið hefir fyrir, að þær hefir algerlega vantað, þ. e. hafa orðið eftir einhversstaðar í prent- smiðjunni. J?egar slíkt kemur fyrir, er venjulega flausturslegum próf- arkalestri um að kenna,_ og má nærri geta, hvort þá geta ekki flotið með meiri og minni málvillur. Yfirleitt á fljótfærnin og tímaleysiö meiri sök á málvillum blaðanna, en þekkingarskortur þeirra, er í blöð- in rita. Menn kunna nú e. t. v, að ætla, að hér sé mælt alveg út í bláinn, er minnst er á málvillur í blöðun- um. En til þess að sýna, að. slíkar villur séu ekkert fágætar, skulu hér tilfærðar nokkrar slíkar, allar tekn- ar upp úr blöðum og tímaritum á s. 1. ári, án þess að þeirra væri sérstaklega leitaö. •Bílstjórar haf* allir hlotið nokk- urrar fræðslut, — »...■. rænt sveit arfélögunum þessum tekjustofni«, — »er í sumar þeirra leitt rafmagnic, — »að fest er rauðri málmplötu*) — »foreldrar, lítt efnum búinc, — »fénu vantar salt*, — »pakka þeim niður*. Hér stafa villurnar flestar af því, að sagnir eru ekki látnar stjórna réttu falli, eins og mjög er nú títt orðið: »festa einhverju* fyr- ir Mesta eitthvað* og »pakka ein- hverju« í stað þess að »pakka eitt- hvað«, Ilversu algengt er ekki að beyra sagt í búðunum: »A ég ekki að pakka þessu inn?« Þá má nefna »afnumduc fyrir aínámu, »klnkkan »kortérc fyrir áttac í staðinn fyrir: »Þegar klukk- una vantaði 15 mtnútur (eða fjórð- ung) 1 átta,« »klár á þvíc fyrir viss um það og »kvilteringuna« fyrir kvittunina. 011 eru dæmi þessi tekin úr blöðunum undanfarna mánuði, ekki í neinni lúsaleit, heldur aðeins þegar ekki hefir verið hægt að kom- ast hjá að detta um þau við fljótan lestur. Hverjum þeim, sem þykir vænt um móðurmálið, fellur illa að sjá slík málspell svo að segja daglega fyrir augum. Það er nóg að heyra þau á götunni. Virðing blaða og tfmarita á ekki að fara og fer aldrei eingöngu eftir því, hvaða efni þau flytja, heldur engu síöur eftir meðferð þeirra á móðurmálinu. Blað, sem ekkert hirðir um málvöndun, vinnur sér aldrei almenna virðingu, enda verð- skuldar það hana ekki. /oð. VerRamaðuriim biöur um aura. »Verkamaðurinn* reynir nú að betla sér út fé meðal fátækra verkamanna 'nér í bænum til þess að geta haldið áfram íógsiðju sinni og rússneskum áxóðri, samanb. 6. tbl. hans. í’ykist hann vera »hið raunverulega mál- gagn verkalýðsins,« eítir að haía tekið afstöðu meö Stalin og Molotov sem siga óupplýstum, rússneskum verkalýð fram á vígvöllinn til að drepa finnskan verkalýð, ekki aðein* verkamennina, heldur líka konur þeirra og börn. Nei, — núorðið þýð- ir þessu ólánsblaöi ekki að telja sig málgagn íslenzks verkalýðs. í*á blekk- ingu tekur enginn viti borinn verka- maður sem góða og gilda vöru. Dag launamaöur. Skálda- og lista* mannastyrkir. Menntamálaráð hefir fyrir skömmu úthlutað þeim styrtc, sem veittur er á 18. gr. fjárlaga fyrir yíirstandandi ár til skálda og listamanna. Urðu nokkrar breytihgar á frá næstu úthlut- un á undan bæöi til hækkunar og lækkunar og nokkrir nýir menn teknir í hópÍDn. Hæstan styrk fær Gunnar GunnarsSon (4000 kr.) en næsthæsfan Guðm. G. Hagalín (3000 kr.) og Jóhannes Kjarval (3000 kr.) Eru Gunnar og Kjarval báðir nýir menn I þessum hópi. Meðal annarra, er im fengu styrk í- fyrsta sinn, er frú Svava Jónsdóttir leikkona. HJÁLPRÆÐISHERINN. í kvöld vetður Vakningasamkoma kl. 8.30. Sunnudag Helgunarsamkoma kl. 11. Barnasamkoma kl. 2. Slór sam- koma kl. 8,30. — Mánudag fundur kl. 4, konur mætið. Æskulýðsfund- ur kl 8,30. Allar ungar stúlkur velkomnar. * fyrir marzmánuð fer fram þrjá síðustu daga þessa mán- aðar á skrifstofu nefndarinnar kl. 10-12 f. h. og 1'|2-7 e. h. alla virka daga. Það er föst regla að úthluta matar- seðlum þrjá síðustu virka daga hvers mánaðar, þó það verði ekki auglýst framvegis. F. h. Úíhlutunarnefndar Akureyrarbæjar. Helgi Pálsson. Biii teilega „Skyr“, Ss^hg,7Æ Uppboðsauglýsing. Opinbert uppboð á nokkrum lögleknum munum veróur haldið við Brunastöðina hér í bænum þriðjud. 5. marz n. k. kl.-l e. h. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri, 22. febrúar 1940. G. Eggerz. settur. S t ú I k a sem heíir fengið einhverja til- sögn í dráttlist getur fengið at vinnu f skóverksmiðju /. S. Kvaran. Laugardaginn 2. marz næstk. hefir „Héraðssamband eyfirzkra kvenna“ samkomu í þinghúsi Hrafnagilshrepps. Til skemmtunar verður: Sjónleikur og dans. — Byrjar stundvíslega kl. 9 e. h. — Björgvin spilar. — Veitingar fást á staðnum. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur Bazar í Zion, þriðjud. 27. þ. m. kl. 4 e. h., og verða þar á boðstólum margir góðir munir fyrir lítið verð. Ágóðinn rennur allur til kirkjubyggingarinnar og er því þess að vænta, að bæjarbú- ar kaupi upp alla munina. Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 heldur fund í. Samkomuhúsi bæjarins þriðjud. 27. febr. n. k. kl. 8y2 síðd. — Heimsókn frá stúkun- um á Akureyri og í Glerárþorpi. Á eftir fundinum verður til skemmtunar; 1. Gamanleikur (Veðmálið), 2. Dans. Aðalfundur í Akureyrardeild Sögufélags SkagfirÖinga verður haldinn sunnudaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h. í Skjaldborg (niðri). Rætt um Skagfirðingamót o. fl. — Félagar mæti stundvíslega. PreBtemiöja Björus JónsaoDax. ÍB ÚÐ 2 iierbergi og eldhús til leigu frá 14. maí í Lækjargötu 13 G ó ð í b ú ð til leigu út með Eyjaíirði frá 14. maf. R. v. á. Góð stofa tif leigu. Upplýsingar í Hafnarstr. 107 B. i brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S. KVARAN. Umboösmenn óskast út um land. Zion: Vikuna 25. febr. til 2. marz verður biblíulestur á hverju kvöldi kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns- son cand. theol. stjórnar. — Allir velkomnir. OPlNBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud. kl. 8 30 e. h - Allir velkomnir. Farið að dæmi Buimeister & Wain Notið OCEAN OIL Richardt Rvel.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.