Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 3

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR i Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn var í Reykjavík fyrir skömmu, flutti Sig. Eggerz bæjar- fógeti ræðu um sjálfstæðismálið þar sem hann komst m. a. svo að orði. að ef Jón Sigurðsson væri risinn upp úr gröf sinni og byði sig fram í Pingeyjarsýslu, mundi hann kolfalla þar á stefnuskrá sinni í verzlunarmálunum. Pessi ummæli fóru mjög >í taug- arnar* ánúverandi þingmanni Suður- Piugeyjarsýslu, formanni Frmsókn- arflokksins og menntamálaráðs m, m. hann ritar nú grein í Tímann 2. marz undir fyrirsögninni >Var jón Sigurðsson með verzlunarkúg- un«? í grein þessari farast honum m. a. svo orð: >Pað, sem Sigurður Eggerz og blöð heildsalanna eiga við, er að nú eigi, vegna gjaldeyrisskorts, að banna fólki t landinu að kaupa vörur sér til lífsbjargar þar sem þaö vill kaupa þær. (letuibr. hér). Samkvæmt þessari stefnu á aó banna fólki að ganga í samvinnu- félög. Pau eiga ekki að vaxa, af því aö kaupmenn verða að hafa atvinnu af því af selja fólki lífsnauð synjar þess með álitlegri álagningu. Borgarar landsins eiga að verzla við heildsalana, til þess að leyfa þeim að græða á sér. Og það á með ströngu hungurbanni að halda fólki til verzlunar hjá heildsölunum, þó að þaö sé einráðið í að reka sína eigin verzlun sjálft*. Pannig lýsir Jónas Jónsson stefnu Sjálfstæðismanna í veizlunarmálum, eins og hún kemur honum fyrir sjónir, eða kannske öllu heidur eius og hann vill að hún standi fyrir sjónum kjósenda sinna. Og maður furðar sig á, að J. J. skyldi nokkurn tíma >brosa til hægri« og leita sam- starfs við slíkan >lýð«. En Jónas lætur ekki þar við lenda. Hann nær sér í »Ný lélagsrit* og prentar upp úr þeim í Timanum smáklausur eftir Jón Siguiðsson, þar sem hann minnist á veizlunina. Munu þessar klausur eiga að sýna, að Jón Sigurðsson mundi hafa veriö fylgismaður hötðatöluregl- unnar hans Skúla, ef hann væri nú uppi, en þær sýna einmitt hið gagn- stæða. Jón deilir hart á dönsku verzlunina fyrir það, að hún bindi viðskiptamennina ár frá ári með loforðum um uppbætur o. s. frv. Og hann leggur ríka áheizlu á vetzlunarfrelsið, að »hver einn geti verzlað hvar hann vill*. og þurfi »engan að spyrja um leyfi til þess«. Pessi stefna Jóns Sigurössonar er í fullri samhljóðan við stefnu Sjálfstæöisflokksins í verzlunarmá! unum. Neytendum á að vera í sjálfsvald sett, hvar þeir verzla, og þeir eiga »engan að spyrja um leyfi til þess«. En það metkilega skeður, að Framsóknarflokkurinn þykist halda þessum rétti neytend- anna uppi með framkvæmd höfða- tölureglunnar, sem er fólgin i því, að sambandskaupíélögin gefa upp meðiimatölu sína, hverjum meðlim síðan reiknaðir 4 menn á framtæri og félögunum veittur innflutningur eftir því, án tillits til þess, hvort meðlimirnir verzla að öllu eða að- eins nokkru leyti við sitt félag, án tillits til þess, hvort viðkomandi er meðlimur í fleiri kaupfélögum, án tillits til innfiutningsþarfar meðlim- anna, sem getur verið mismunandi eftir því, hvort hann býr í bæ eða sveit og loks alveg án tillits til við- skiptamannatölu annarra verzlana á sama stað. Pannig er veizlunar- frelsið, sem Framsóknarmenn vilja halda sem fastast í, og geta neyt- endurnir bezt dæmt um það sjálfir, hversu hagkvæmt þeim er þetta »frelsi«. Ætti hinsvegar að fram- kvæma höfðatöluregluna með ná- kvæmni, yrði annaðhvort að fá skýrslur allra veizlana um viðskipta- menn þeirra til hliðsjónar, eða banna meðlimum sambandsfélag- anna að verzla annarsstaðar en við eigið félag. Og hvar er þá vetzlunar- frelsið eða »réttur neytandans*, sem Framsóknarblöðin hafa svo oft verið að tönnlast á ? Framkvæmd höfðatölureglunnar getur aldrei tryggt rétt neytandans til að vetzla þar sem hann helzt vill. Pessvegna eru unnendur frjálsr- ar verzlunar á móti henni. En Framsóknarflokkurinn hyggur, að með núverandi framkvæmd hennar megi takast að ganga milli bols og höfuðs á íslenzkri verzlunarstétt. Og það er fyrst og fremst af þeirri ástæðu, sem Tíminn hefur allt á hornum sér útaf frumvarpi Sjálf stæðismanna um breytingu á gjald- eyrislögunum, sem nú liggur fyrir Alþingi. □ Rún 5040437 - Frl.*. Kantötukór AKureyrar heíir ákveðið að fcalda konsert 2. apríl n. k. í tilefni af því hefir blaðið snúið sér til söngstjórans og fengið efdrfarandi upplýsingar um hinn fyrirhugaða konsert: Á söngskránni verða m. a. þrjú kórlög úr Strengleikum, en auk þess j'ms gamalkunn lög, er hér voru sungin í tíð Magnúsar heitins Einarssonar söngkennara, svo sem; Nú vorsól hlær (eftir Mendelsohn), Um kvöld og Skilnaðarsöngur. — Ennfremur Frjálst er í fjallasal i nýrri útsetningu söngstjórans og íleira nýtt og gamalt. Flest lögin, aö undanteknum þrem úr Strengleikum og tveim úr Tón- hendum, eru tekin úr söngheftinu Söngva Borga, sem kantötukörinn gaf út á öndverðum yfirstandandi vetri og tileinkaði minningu Magn- úsar Einarssonar. Verður þessi konsert aö nokkru leyti helgaður minningu hans, með því að kórinn syngur lagiö »Hinn mikli guð« eftir Magnús sera inngang að aðaldag- skránni. Einsöngvarar verða Ingi- björg Steingrímsdóttir og Hermann Stefánsson en ungfrú Þyri Eydal annast undirleik. Það er nú orðið langt síðan Kantötukór Akureyrar hefir gefið bæjarbúum kost á að heyra til sín og munu margir orðnir langeyrðir eftir því. Á þriðjudaginn 2. apríl gefst þeim tækifæri til að heyra kórinn og sjá, og eftir vinsældum hans undanfarin ár að dæma, munu þeir ekki telja sig »hlaupa aprfl*, sem leggja leið sína á samsöng hans. Fyrirliggjandi: HANDSÁPUR marqar tegundir og allskonar hreinlætisvörur. Tdmas Steingrfmsson. Umboös- & heildverzlun, Ak. Vinningar í 1. flokki happdrætt- isins voru í Akureyrarumboði eins og hér segir; Nr. 14027: 500 kr. Vinningar á 200 kr. voru: 7126, 22092, 22910, 23871. Vinningar á 100 kr. voru: 542, 2943, 4344, 5005, 5220, 8028, 8846, 12219, 13629, 14393, 14948, 15233, 15552, 16000, 16950, 17462, 21742, 21748. Vinn- ingar alls voru útdregnir í 1. fl. 200. í næsta flokki verða útdregn- ir 250 vinningar. Frá Happdræftinu. Endurnýjun ei byrjað og ú að vera lokið 4. tipril. Eflfir þann tíma efigfið þér á hœlfiu að nimier yðar verðfi sell öðrum. Nýir fslendingur 25 ára. PriðjudagÍDn 9. apríl n. k. eru liðin 25 ár síðan íslendingur hóf göngu sína. í tilefni af afmælinu mun koma út aukablað þann dag. Verðui upplag þess allt að helmingi stærra en venjulega. Gefst verzl- unum og iðnfyrirtækjum þá gott tækiíasri til að auglýsa vörur sínar og framleiðslu þannig, að þær nái augum fjöldans, ekki aöeins hér í bænum heldur og víðsvegar um land. — Þeir, sem hugsa sér að nota þetta tækifæri til að auglýsa I blaðinu, ættu að gera sem fyrst aðvatt um það á skrifstofu þess. Prír A kureyring a * ljúka C'prófi í s vif- fíugi Á laugardagskvöidið fyrir páska urðu bæjarbúar \arir við flugvél, er sveif hátt yíir innbænum. Var þetta sviffluga Svifflugfélags Akur- eyrar. Áustanvindur var á, og not- uðu svifflugmennirnir uppstreymið upp af brekkunni til að halda sér á loíti. Var flogið allt frá Gróðrarstöð- inni og út undir Búðargil, en lent á ísnum innan við Leirugarðinn. Frír Akureyringar luku C prófi í svifflugi við þetta tækifæri: Arinbjörn Steindórsson, Jóhannes R. Snorrason og Kristján Mikaelsson. Eru það fyrstu Akureyringarnir, sem lokið hafa A- B- og C-prófi í sviíflugi, Prófin veitti Helgi Filippusson svif- flugmaður úr Reykjavík. Er hann staddur hér á Akureyri með sýn- ingu Módelílugfélags íslands, Helgi er nýkominn frá Fýskalandi, en þar hefir hann verið að fullnuma sig 1 svifflugi og modelsmíði, og hefir hann um leið fengið svifflugkennara- réttindi, Er Akureyringarnir höfðu lokiö prófum sínum fór Helgi upp á flug- unni og var f lofti um 25 mínútur, en þá varð hann að lenda vegna þess, hve rökkvað var orðið, uilðar verða seldlr dagleg’a ©g fifil kl. 12 á nilðnaefilfi þann ö. aprí!. Freisflð hamingjunnar! Kaupið nýja miða, og vcrið með Irá byrjnn. Bókaveczlun Þ. Thorlacius. Frá skátunum. Blaðið hefir ver- ið beðið að geta þess, að á sunnu- dögum, meðan skíðafæri helst, getur fólk fengið við vægu verði kaffi, te eða Kakao að „Fálka- felli“. Brauð fylgir ekki. Samkomu heldur Héraðssam- band eyfirzkra kvenna í þinghúsi Hrafnagilshrepps laugardaginn 30. marz. — Til skemmtunar verður sjónleikur og dans. — Byrjar kl. 9 e. h. Björgvin spilar. — Veiting- ar seldar á staðnum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.