Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 29.03.1940, Blaðsíða 4
2 ÍSLENDÍNGUR Skemmtikvold heldur »Vörður« F. U. S. að Hótel Akureyri annað kvöld (iaugardag 30. marz) er hefst kl. 9. Til skemmtunar verða ræður, söngur og DANS. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 fást í verzlun Esju og við innganginn. Sjálfstæðismenn! Komið og skemmtið yður! S KE M M TIN E F N DIN Skriístofa Sjáifstæðismanna er tiutt í Skipagötu 3 (II. hæð). Opin fyrst um sinn alla virka daga (nema föstudaga) kl. 2—3,30 síðdegis. — Afgreiðsla Islendings er á sama stað. Sími 407 Sími 407 Þurrkaðir ávextir fást ekki innfluttir. Þá er að nota þá innlendu, sem fyrir hendi eru. — Seljum BLÁBERJAKREMJU (pulp) í lausri vigt á kr. 1,80 pr. kílógrammið. Bláberjakremjan er ágæt í graut, súpu, saft, sultu og ábæti. — Kaupendur þurfa að koma með ílát. AV. Síðast liðið sumar var hið sólríkasta, er menn muna, á því sumri hafa þessi ber þroskast. Kjötbúð K.E.A Ódýrasta færðan sem nú er völ á mun og handhægasta til matreiðslu — j sem eiga eignir, svo sem báta og annað á lóð * wll j minni og bryggju á Oddeyrartanga (fyrrum eign herra Jóns Kristjánssonar útgm.) eru hér með áminntir um að semja við mig um lóðargjöld fyrir næstkomandi föstudag. Að öðrum kosti verður þess krafist, að menn flytji eignir sínar at lóðinni. Ennfremur er algerlega bannað að taka sand af lóð- inni án míns leyfis. — J‘ S- KVARAN- Matvæli sem geymd eru á frystihúsi voru, verður að taka fyrir 7. apríl n. k. Að öðrum kosti falla á þau geymslu- gjöld að nýju frá sama tíma. Kaupfélag Eyfirðinga. D. F. D. S. s. s. „BERGENHU S“ hleður i Kaupmannahöfn, dagana 8. og 9. næsta mánaðar. AFGREIÐSLAN. SlægjulOnd bæjarins — hólmarnir — verða seldir á Ieigu í bæjarstjórnar- salnum fimmtudaginn 11. apríl n. k., kl. 2 síðdegis. Leigutími 2 ár. — Peir, sem skulda fyrir slægjulönd geta ekki vænst þess að fá slægjur á leigu, Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. marz 1940 Steinn Steinsen. Fíá lariéíBH »Beysir«. Þriðja lokað gleðikvöld á þess- um vetri fer fram í Samkomu- húsi bæjarins laugardaginn 30. marz og hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Þ. Thorlacius á föstudag og laugardag, 29. og 30. marz. Athugið, að miðarnir verða eigi seldir við inn- ganginn. To'mar blikkdúsir og biikkbrúsar, sem taka a!lt að 15 kg. eru til sötu. — Skóverksm. f. S. Kvaran. 1 stofa með aðgangi að etdhúsi tit ieigu f Kiapparstíg 3. Barnakerra óskast til kaups. R v. á Herbergi til leigu, fyrir einhleypa, frá 14. maí næstkomandi, í Gránufélagsgötu 53 („Litla Reykjavík"). — Sverrir Ragnars. íslands h.f. hefir falið oss innheimtu á iðgjöldum fyrir líftryggingar hér, svo þeir sem þar eru líftryggðir, geta sparað sér kostnaðviðsendingu iðgjald- annatil Reykjavíkuroggreitt þau á skrifstofu vorri hér á Akureyri. Axel Krlstjánsson h,f. ÍBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús osk- ast 14, maí n. k. — R. v. á Mophpf’fii t!1 lei&u 1 Munka' Iiol fJGl yi þverárstræti 27. — Hjálpræðisherinn. Adjudant H. Kjæreng frá Noregi stjórnar vakningarsamkomunum sem hér segir; Föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 6 fyrir börn og fyrir fullorðna kl 8 30. — Sunnudaginn Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnudaga- skóli kl. 2, Stór samkoma kl, 8,30. Mikill söngur og hljómleÍKar. Konur! mætið á fundinum mánudaginn kl 4. Allir velkomnirl Barnastúkan Sakleysið heldur fund n. k. sunnudag. Áríðandi mál á dagskrá. Ársfjórðungsgjöld ber að greiða. Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 8.30 síðd. — Kosning fulltrúa á Umdæmisstúkuþing. Erindi, upplestur, söngur og hlægilegur gamanleikur. PreBtamiðja Bjönvs Ji'maganar. i brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður. Islensk frímerki kaupir hæsta veröi j. S. KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land. OPINBERAR SAMKOMUR í Verzlunarmannahúsinu alla sunnu- daga kl. 5 e. h. og fimmtud. kl. 8 30 e. h. - Allir velkomnir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.