Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 24.05.1940, Blaðsíða 1

Íslendingur - 24.05.1940, Blaðsíða 1
XXVI. árgangm. LENDINQUR Ritstjóri og afgreiðslum.: Jakob O. Pétursson, Fjólugötu 1. Sími 375. Pósthólf 118. Akureyri, 24. maí 1940 22, tölubl. Tvennskonar réttur. NÝJA BIÓI Föstudags- Iaugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: Aðalágreiningsmál tveggja tærstu stjómmálaflokkanna, er standa að baki þjóðstjórninni, hafa enn ekki verið leyst. Þær aðgerðir, sem fram fóru á síðasta Alþingi í þvi efni, eru kák eitt, og hafa aðeins orðið til að auka á óþarfan kostnað við framkvæmd þessara mála. En eins og öllum er kunntigt, eru það tveir þættir verzlunarmálanna, er deilurn- ar snúast um; annarsvegar umráð gjaldeyrisins og hinsvegar skipting innflutningsins. Hinn fyrri þáttur mun enn yera framkvæmdur á sama hátt og undanfarin ár, en með skipun vörumiðlunarnefndar er gert ráð fyiir einhverri lagfæringu á þeim siðari. Nágrannaþjóðir vorar, sem orðið hafa að grípa til innfiutningshafta, hafa gætt þess, að allir yrðu jafnir fyrir lögunum- í Danmörku, þar sem Alþýðuflokksstjórn ríkir, er innflutningur hjá hvetjum innflytj- anda miðaður við það, sem tiðkað- ist áður en höftin koinu til skjal- anna. Hér á landi var önnur leið raiiu Hér voru látin gilda tvenn lög: Öinur fyrir Simband íslsnzkra samvinnufélaga og hin fyrir kaupmenn, pöntunarfé ög og kaup- félög utan Sarrbandsins. S. í. S. fékk leyfi til frjálsrar ráðstöfunar meginhluta þess gjaldeyris, er það fékk fyrir útfluttar vöiur, en aörir útflytjendur urðu að afhenda bönk- unuru sinn gjaldeyri allan. Og við skiplingu innflutningsins var fundin upp hin svo nefrda höfðatöluregla, sem farið var eftir, þegar Sambands- kaupfétögunum var úthlutað inn- flutningi, en engin slík regla gilti fyrir aðra innflytjendur. í 6. hefti 2. árg. Þjóðarinnar rit- ar Árni Jónsson frá Múla grein er hann nefnir: Viðskiptastefna Sjálf- stæðisflokksins og höiðatölureglan. Oerir hann þar Ijósa grein fyrir þeim ágreiningi, er uppi hefir verið og e: um þessi mál. En af þvf Þjóðin mun ekki vera í höndum helmings þeirra manna, er lesa þetta blað, leyftr það sér að birta tvo kafla úr léðri grein, er sýna mjög glöggt aðstöðumun S í. S. og ann- arra er við utanríkisverz'un fást, og hvernig höfðatölureglan er f (ram- kvæmd: — — — — >Hér hefir verið hinn mesti gjaldeyrisskortur á undanförnum árum. Afleiðingar þessa gjaldeyrisskorts hafa orðið þær, að erlendar kiöfur hafa hiúg- ast upp f bönkunum. Þólt inn- flutningsleyfi hafa fengist og vör- urnar verið fluttar til landsins, hef- ir enginn etlendur gjaldeyrir verið fáanlegur þegar til átti að taka, Á þenna hátt hafa einstakir vöruinn- flytjendur otðið vanskilamenn er- lendts, ekki vegna þess að þá hafi skort fé til að greiða fyrir gjaldeyr- inn í íslenzkum paningum, heldur vegna þess, að gjaldeyririnn hefir ekki fengist. Þessi vanskil einstakra manna eru vitanlega óheppileg lánstrausti landsins erlendis. Hitt er þó miklu alvarlegra, að jafnvel stofnanir ríkisins hafa lent f van- skilum vegna gjaldeyrisskorts. En samtímis því, sem einstakir menn — og torstjórar ríkisfyrir- tœkja — hafa orðið giáhærðit af gjaldeyrisskorti, hefir einu fyrirtæki f landinu verið bjargað frá því að lenda í vanskilum. Þetta fyrirtæki. er Samband ísl. samvinnufélaga. Á .tæðan er sú, að gjildeyris- og ínnflutningsnefnd vei;tu á sínum tfma þessu fyrirtæki undanþágu frá því fyrirmæli gjaldeyrislaganna, sem skyldar íslenzka útflytjendur til að afhenda bönkunum allan sinn gjaldeyri. Tímamenn kannast ekki viðt að hér sé um nokkur fonétt- indi að ræða, Ei þeir, sem nokk- urt skynbragð bera á viðskiptamál, og vilja dæma óvilhallt um þessi efni, sjá, að hér er um afar þýðing- armikið atriði að ræða. Samband.ð, sem bæði er útflytjandi og innflytj andi vara hefir sent menn hvert i land sem það hefir viljað, til þess að kaupa innlendar afurðii og síðan ráðstafað gjaldeyrinum sjálft Ein« slakur maður getur vitanlega keypt upp afurðirnar, ef hann hefir fjár- hagslegt bolmagn í íslenzkum pen- ingum. En hann er engu bætta-i. Hann verður að skila hverfum eyri af gjaldeyrinum. Erlenda víx!ahtúgan getur haldið áfiam að vax», þótt hann standi með marg falda upphæðina í höndunum í ís lenzkum peningum. Eru þetta for- téttindi fyrir sambimdið eða ekki? Ég hefi setið ár eftir ár á fundum íslenzkra fiskiframleiðenda. Þeir hafa óskað þess eins, að fá gjald eyii til ráðstöfunar fyrir allra biýn- ustu nauðsynjum útgerðarinnar. Þeir hafa enga bænheyrslu fengið. Til þeís að afsanna það, að Sam- bandið hafi nokkur fonéttindi um ráðs!öcun gjaldeyris síns hafa Tfma- menn fært það fram, að Samband- ið skili 40%" af sínum gjaldeyri. Aðrir verða að skila 100X- Sam- bandið kemst með öðrum orðum hjá að skila 60% af sínum gjaldeyri, samtímis þvf, sem sauðsvörtum kaUpmönnum er gert að skila hvetjum eyri. Eftir upplýsingum Tímans um verzlunarveltu sam- bandsins árið 1938, eru það hvorki meira né minna en 6,750,000 — sex miljónir sjö hundruð og fimm- tíu þúsuríd — hér um bil sjö miljónir, sem Sambandið hafði það ái til algerlega fijálsrar táðstöfunar. Eru þessi forrtttindi etnkiiverð?* — Hvernig höfðatötureglan getur lítið út f framkvæmdinni má auð- veldlega sjá af eftirfarandi dæmum, sem tekin eru upp úr hinni sömu grein: — — — »Samkvæmt skýringum Tímans byggist höfðatölureglan á þvf, að hver maður, sem í kaup- félagi er, hafi 4 menn á framfæri sínu. Þegar heildarinnflutningi kaupmanna og kauprélaga til lands- ins er skipt jafnt niður á hvern fbúa, á þannig kaupfélag, sem hef- ir 100 félagsmenn, rétt á innflutn- ingi handa 400 manns. Nú þekki ég dæmi af því norðan úr Þing- eyjatsýslu, að þar búa tveir ein- hleypir menn á sömu jörðinni, hvoi í sínu húsi, aleinir. Biðir þessir menn eru í kaupfélagi. Sam- kvæmt höfðatölureglunni á kaup félagið heimtingu á innflutningi handa 8 möinum fyrir þessa tvo einsetumenn. í fyrrasumar var ég á ferð aust- ur í Skaftafelhsýslu- Við fórum þar fram hjá bæ einum í Suður- sveit. Fylgdarmaðurinn sagði okk- ur, að þarna byggju hjón með 5 eða 6 börn, með öðrum orðum 7 eða 8 manns í heimili. En það var til matks um sparsemi, atorku og nýtni þessa fólks, að kaupstað- aiúttekt þess var innan við 300 któnur á ári. Ef við jöfnum inn- flutningnum niður ,4 alla landsmenn í krónutali, eins og innflutningur- inn var t. d. árið 1938, koma um 400 krónur á mann til jifnaða<-. Þetta heimili, sem ég nefndi í Suðursveitinni skiptir að öllu við kaup'élag. Samkvæmt hö ðatölu- reglunni á Sambtnd ísl. samvinríu- félaga hetVntingu á 400 króna inn- flutningi fyrir hvern þenna heim- ilismann, eða alls um 3000 kiónur vegna þessa heimilis, sem ekki notar einu sinni 300 krónur í inn- fluttum vörum. Svona er höfða- tölureglan í framkvæmd. Loks vil ég nefna dæmi frá mesta kaupéagshéraðinu á land- inu. I 1. hefti S3mvinnunnar s. I. ár er skýrsla um félagsmannatölu sambandskaupfélaga. Sigurður Krist- insson forstjóri gaf þessa skýrslu á aðalfundi sambands'ms síðast. Engum dettur í hug að efast um, að hann skýii tétt frá. Eins og menn vita, er Kaupfélag Eyfirðinga, KEA, voldugasta kaupfélagið á landinu. Starfssvæði þess er Eyja- fjarðarsýsla og Akureyraikaup;tað- ur, Félagatala þess er samkvæmt KIRKJAN: Messað verður n. k. sunnudag í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. Ferming og altarisganga. Sama dag í Lögmannshlíð kl. 2 e. h. Ferming og altarisganga. Amerísk stórmynd gerð eftir hinni frægu samnefndu skáld- sögu enska læknisins og rit- höfundarins A. J. Cronins. Aðalhlutverkin: Andrés lækni íeikur Robert Donat, Krist ínu konu hans leikur Rosalind Russell. Bókin Borgarvirki, sem á frum- málinu heitir The Citadel kom fyrst út í Englandi 1937 en 6 mánuðum seinna hafði hún komið út í þrettán útgáfum þar í landi og verið seld í 150228 eintökum. Hún hefir auk þess verið þýdd á fjölda tungumála, meðal annars á ísler.zku ( ágætri þýðingu Vilmundar Jónssonar ltndlæknis. Bókin er um lækna og lækningar og hefir af mörg- um verið ritdæmd scm ódeila á læknastéttina. Sunnudaginn kl. 5: Josetta&Co. Síðas'a sinn! Niðursett verð! O. O. F. 1225249 = skýrslu Sigurðar Kiistinssonar 2987. En auk þess er starfandi á Akur- eyri Kaupfélag Veikamanna með 160 félagsmenn. Kaupfélagsmenn f Eyjaljarðarsýslu og Alcureyri eru þannig: KEA....., 2987 Kaup'él. Verkamanna 160 Alls 3147 Samkvæmt höfðatölureglunni eiga þessir félagsmenn í KEA og Kaup- félagi Veikamanna heimtingu á inn- flutningi fyrir félagsmannatöluna margfaldaða með fjórum. Það er 4X3147 eða 12588 manns. Mér þótti þetta íuiðuleg tala og fór þess vegna að athuga, hve margir menn væru á þessu /élagssvæði. Samkvæmtmanntalsskýrslum 1938 er

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.