Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 21.06.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 21.06.1940, Blaðsíða 4
ÍSLENDÍNGUR Áætlunarferðir Allg frá sin Biíreiðastöð Akureyrar 1940. Akuröyri — Reykjavik — Akureyri Á einum degi (hraðferðir) Frá Akureyri: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Frá Reykjavík: Sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Afgreiðsluna aunast í Reykjavík: Bitreíðastöð Steindórs, sími 1580 Blðnduósi: Zopir Zophoniass. Sauðárkróki: Haruldur fúlíusson ' Til Austfjarða hvern þriöjudag og fimmtudag kl. 8 f. h. írá báðum stöðum. Af- greiðsla fyrir Austfírði: Símastööin á Egilsstððum. Til Kópaskers hvern föstudag og þaðan laugardag kl 8 f. h. Afgr. Kaupiéiaginu Til Húsavíkur hvern mánudag, miðvikudag og föstudag kl. 8 f. h. þaðan sömu daga kl. 1. e, h. Afgreiðsla: Hótel Asbyrgi. Til Mývatnssveitar (Skútustaða og Reykfahlíðar) í júlí og ágúst hvern mánudag, miðvikudag og laugardag kl. 8 f. h. Frá Reykjahlíð sömu daga kl. 3 e. h. en júní og september aðeins laugardaga, Afgreiðsla: Skútustöðum og Reykfahlíð, Til Dalvíkur aðra hverja viku alla daga, frá Ðalvík kl. 8 f. h. frá Akureyri kl. 8 e. h til 1. sept. úr því kl. 6 e. h. Afgreiðsla á Ðalvik Jón fónsson Arnarhóli, Litlaárskógsandi Sigurvin Edilonsson og Hrísey fúlíus Oddsson Að Kristnesi alla daga kl, 12 á hádegi A sunnudögum 3 ferðir, Vaglaskógur Sætaferðir í fólks- og langferðabílum um helgar i júlí og ágúst. sími 9. Bifreiðastöð Akureyrar Kr. Kristjánsson. A kureyrarka upstaður Tilkynnintj um innlieiintu tttsvara Þar sem bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykkt að haga innheimtu útsvara í Akureyrarkaupstað samkvæmt á- kvæðum Iaga nr. 23, 12. febr. 1940, er hér með vak- in athygli útsvarsgreiðenda á því, að frá næstu mán- aðarmótum verða útsvör fastráðinna starfsmanna og launþega, sem ekki hafa þá greitt fyrri hluta útsvars síns fyrir yfirstandandi ár, krafin hjá þeim, sem hafa með höndurn kaupgreiðslur þeirra. — °Ber kaupgreið- endum þá skylda til að halda eftir af hverri launaút- borgun hluta af útsvarinu samkvæmt nánari kröfu bæj- argjaldkerans. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. juní 1940 Steinn Steinsen. Aknreyrarkaupstaðar. B a ii n. Það er stranglega bannað að láta kýr ganga lausar í bæn- um eða bæjarlandinu annars staðar en í kúahólfinu í fjailinu og kúahögunum sunnan við bæinn. Einnig er stranglega bannað að sleppa hestum annars staðar en í hestahólfin. Athygli skal vakin á því, að eigendur þeirra stórgripa, sem valda skemmdum á sverði eða öðrum verðmætum, munu verða látnir sæta ábyrgð fyrir. Akureyri, 14. júní 1940. Bæfarstfórinn. um skoðitD bifieiða og bilbjóla í Eyiaíiafðarsýsiu ifl Samkvæmt bifreiðalögunum filkynnist hér með, að hin áriega skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram á þessu ári, sem hér segir: Hinn 1. júlí mæti A— 1 til A 50 — 2 — — A— 51 - A 100 — 3. — — A— 101 - A 150 — 4. — — A— 151 - A200 — 5 — — A— 201 - A 250 Ber öllum bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með bif- reiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga, við lögreglisíöðina nýju vestur af Geislagötu hér í bæ, frá kl. 9-12 árdegis og kl. 1—6 síðdegis. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vorubifreiðar, skulu kotna með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. júlí 1939 til 1. júlí 1940, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökutmnns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir sér- hverja bifreið sé í lagi, svo og ökuskíiteini hvers bifreiðastjóra. Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til skoðunar og tilkynnir eigi gild forföll, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Pá eru menn áminntir um að hafa með sér benzínvið- skiptabækur. Petta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli til eftirbreytni. AkurÞyri 14. júni 1940. n Bæjarfógelinn á Akureyii. G. E g g e r z settur. T i I k y n n i n g frá Pöst- og Símamálastjúrninni Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli á því, að samkvæmt lögum nr. 82, 14. nóv, 1917, er stranglega bann- að að setja á stofn eða starfrækja hverskonar radiosenditæki, hvort heldur sem er til sendinga skeyta, tals, útvarps eða ann- ara merkja, án þess að hafa áður fengið leyfisbréf til þejs frá póst- og símamálastjórninni. Liggja strangar refsingar við brotí gegn þessum fyrirmælum. Jafnframt er hér með skórað á alla Islendinga að gera póst- og símamálastjórninni þegar í stað aðvart, er þeir fá grun um að slík óleyfileg starfsemi eigi sér stað. Póst- og símamálastjórnin, 14. júní 1940. Islensk frímerki kaupir hæsta verði J. S, KVARAN. Umboðsmenn óskast út um land 3 brotagull og gullpeninga Guðjón, gullsmiður.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.