Íslendingur

Eksemplar

Íslendingur - 06.09.1940, Side 3

Íslendingur - 06.09.1940, Side 3
ISLENDIN GUR 3 Jarðarför Oddnýjar Árnadótiur, sem andaðist að heimili sínu, Að- aistræti 14, Aknreyri, hinn 25 f. m. er ákveðin laugardaginn 7. sept. n. k. og hefst með bæn að heimili hennar kl. 1 e. h. Aðstandendur■ ísienzkir menn fluttir fanpr tii Englands. Eins og skýrt hefir verið frá í blöðum og útvarpi fyrir nokkru, lét brezka herstjórnin hér á landi handtaka tvo unga menn, Sigurð Finnbogason í Reykjavík og Pórhall Pálsson á Akureyri fyrir að hafa í fórum sínum leynilegar stultbylgju- stöðvar. Við rannsókn í málum þessara manna hafa engar sannanir komið fram um að þeir hafi stað- ið í sambandi við erlendar slöðv- ar, eftir því sem brezka herstjórnin hefir skýrt blaðamönnum í Reykja- vík frá, og jafnvel ekki likur fyrir því um þann síðarnefnda. F.igi að síður hefir brezka herstjórnin sent menn þessa fangna til Englands og kveður þá vera geymda þar í fangabúðum, unz styrjöldlnni lýkur. Er jafnrramt gefið í skyrr, að ráðslöfun þessi sé gerð til að sýna íslendingum fram á, hver hælta liggi í því fyrir þá að gefa óvinum Breta uppiýsingar héð- an. — Eftir fslerzkum lögum liggja fé sektir við og nú orðið allt að æfilöngu fangelsi að eiga og starfrækia á laun radio sendislöðvar. Mál þess- ara tveggja manna heyrðu því undir — og áttu að koma fyrir íslenzka dómstóla. Og síðan ís- land var hernumið, stafar íslenzku þjóðinni allri hætta af hverskonar njósna- eða upplýsingarstarfsemi hérlendis í þágu óvina Breta, eigi síður en hinu brezka setuliði, og ætti því ekki að þurfa sérstakar ráðstafanir til að koma henni í skilning um það. Og ef nauðsyn- legt þótti að hafa menn þessa í haldi eða undir eftirliti. virðist ekk- ert hafa verið því til fyrirstöðu að gæta þeirra hér á landi. Með því að senda hina tvo fyrr- nefndu íslendinga til Englands, gengur brezka herstjórnin lengra en yiirlýsing hennar fiá 10. maí gaf tilefni lil að æt|a. Pá tók hún það sé staklega fram, að hún ósk- aði ekki að hafa nein afskipti af innanlandsmálum vorum. En með því að taka ísler zka þegna hönd- um og senda í fangabúðir til Engiand-, án þess að sannast liafi á þá rnkir, er lé.lur íslendmga og fullve'd landsins lítilsvirt. Hefir rík- issljó nin haiðlega mótmælt þessari láð töfur', og ekki viðu kennt iétt brezku hersljóinarinnar til brott- flutrrings mannanna Það mun þjóðin ekki heldur gera. Áheit á Akureyrarkirkju: Frá N. N. kr. 5.00; H. R. kr. 5.00. Þakkir. Á. R. Iðnskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn 15. okt. n. k. kl. 8 e. h. Nýir iðnnemar og þeir, sem hafa í hyggju að taka prðf milli bekkja í haust, tali við undirritaðan sem fyrst. Kvölddeild skólans tekur, svo sem að undanförnu, við nemendum í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, bókfærslu og jafnvel teikningu. Sérstök á- herzla verður lögð á ensku- kennslu, -- Skólagjald er mjög sanngjarnt. Far sem húsnæði er alltakmarkað ættu umsækj- endur að tala sem fyrst við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar um skól- ann.] Til viðtals Klapparstfg 1, Sími 274. A kureyra rbær E L T I M Ó R Akureyrarbær selur eltimó með eftirtöldu verði heimfluttan: 3,35 teningsmetra á kr. 44,00 3,80 do. á kr. 50,00 1,90 do. á kr. 27,00 Afhendíngarmiðar fyrir mónum fást á skrifstofu bæjargjaldkera gegn greiðslu. — tíæjarstjórinn á Akureyri, 5, september 1940, Steinn Steinsen. Akureyrarbær. L Ö G T A K Jón Sigurgeirsson. ÁrniKristjánsson píanó- leikari og Björn Ólafs* son fidluleikari Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að undangengn- um úrskurði verða eftirtalin ógreidd gjöld til Akureyrarkaupstaðar frá árunum 1939 og 1940 tekin lögtaki að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar: Útsvör, fasteignagjöld, vatnsskattur, aukavatnsgjöld, holræsa- og gangstéttagjöld og jarðeignagjöld. Sbr. þó lög nr. 23 frá 12 febr. 1940 1, gr. A Ennfremur öll ógreidd gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar, Akureyri, 6. september 1940. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar Sig. Eg-ge rz. munu efna til hljómleika hér í næstu viku, Báðir eru þeir kennar- ar viö Tónlistarskólann í Reykjavík, hinir ágætustu listamenn, og njóta mjög álits og aðdáunar höfuöstaðar- búa. Þaö er nú liðiö rúmt ár, síðan þeir létu til sín heyra, og; það við fremur lélega aðsókn. Er þaö ein- kennilegt tómlæti í jafnmiklum músíkbæ, sem Akureyri hefur talin verið. Er þess að vænta, að Akur- eyringar hristi nú af sér sinnuleysið, og sýni það í næstu viku að þeir poli í það minnsta. einn hljóðfæra- hljómleik á ári. Færi svo aö þessir hljómleikar yrðu vel sóttir, er lik- legt að þeir mundu halda hér annan, með nýjum viöfangseínum Það þarf ekki að taka fram, að viðfangs- elnin öll verða eftir heimskunna meistara, eldri og yngri. Björn Ólafsson mun leika á fiðlu með aðstoð Árna, en Árni einleik á klaver. Fyrirkomulag matvœla- skömmtunarinnar breyt- ist frá 1. okt. KIRKJAN: Messað verður í Lögmannshlíð n. k. sunnudag kl. 12 á hádegi. Landhelgisbrot. Togarinn »Sindri« var nýlega tekinn að veið um í landhelgi út af Arnarfirði vestra. Var skipstjórinn í undirrétti dæmdur í 29500 króna sekt og að greiða allan sakarkostnað. Afli og veiðarfæri upptækt. Skipstjóri áfrýjaði. Kaupum fyrst um sinn: Aðalbláber, bláber og krækiber. O. C. Tliorarensen lyfsali, Malsðfnaððrtundur verður haldinn sunnudaginn þann 15. þ. m. í kirkjunni á eftir messu. Sóknarnefntiin. Unglingspilt vantar til að bera íslending til kaupenda á Oddeyri frá 1. október n. k. Unglingsstúlka óskast 1. október. — Hulda Gestss o n Hamarstíg 6. Simi 412. Sú breyting Yerður gerð á fydr- komulagi matvælaskömmtunarinnar frá 1. okt. n. k. að kornvöru verður úthlutað til 5 mánaða í einu og mánaðarskammturinn aukinn úr 5,5 kg. í 6 4 kg. Er þetta gert til þess, að íjölskyldur, sem helzt hafa peningaráð að haustinu, geti birgt sig upp með kornvöru íyrir vetur- inn Kaffi- og Sykurskammturinn verður óbreyttur og þeim vörum út- hlutaö fyrir 2 mánuði í einu. Auka- úihlutun á rúgmjöli til sláturge>ðar verður liin sama og haustið 1,939. Dánardægur. 29 f. m. lézt aö heimili sfnu i Reykjavík dr. Benedikt S. Þórarinsson, 78 ára að aldri. Benedikt var þjóðkunr.ur maður. Fyrir nokkrum árum gaf hann Há skóla íslands bókasafn sitt, en það er eitt hið stærsla og íullkomnasta bókasafn, sem til hefir verið í ein- staks manns eigu hér á landi. Danskir karlmanna- og kienskdr nýkoinnir M. H. Lyngdal & Co. Enskar bækur nýkomnar Bókaverzl. Þ, Thorlacius Stúlku vantar mig. Nanna Tulinius Sími 351. Stúlku vantar mig í vetur JÓN GUÐMANN Barnavagn, notaður, r góðu standi, til sclu með tækifærisve.ði. Reiðhjólaverkstœði Akureyrar Skipagölu 8 Kaupendur í bænum, sem veiö r fyrir vanskilum á blaðinu, eru beða- ir að tilkynna þau fyrir kl 12 á laugardag.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.