Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 20.09.1940, Blaðsíða 2

Íslendingur - 20.09.1940, Blaðsíða 2
ISLENDDÍGUR Viötal viö hersböffl- ingja NorOmanna. Eftir United Correspondents. - Yíirstjórn norska hersins er nú í höndum manns þess er Fleischer heitir. Að hann hefir orðið kunn- ur sem hershöfðingi, á hann að þakka þeirri hreysti og þrautseigju, er hann sýndi við Narvík. Fleischer hefir aðal aðsetur sitt á Englandi, og þar hefir verið safn- að saman þeim hluta hins norska hers, sem ótrauður vill berjast fyr- ir fielsi Noregs. Þegar þú kemur inn í skrifstófu Fleischers hers- höfðingja, verður þér strax litið á stórt spjatd, sem hangir á veggn- um andspænis dyrunum; á það eru letruð þessi hvatningarorð: »Eins lengi og við eigum í stríði, vetður hver Norðmaður sem er fullra átján ára, að láta innrita sig til þjónustu*. Petta er rödd Nor- egs, sem minnir Norðmenn á þá skyldu, er þeim ber að inna af höndum fyrir land sitt og þjóð, og þessi rödd hljómar hvar sem Norðmenn eru samankomnir, og hafa fullt freisi tii að láta skoðanir sínar birtast í orðum og gjörð- um. Fleischer hershö ðingi er vel vax'nn maður, og á það sameij>in!egt með fjölda annarra í sinni s!éit, að vera hvorttvegeja i senn: mikill Jierforingi og viðmótsþýður og menntaður maður. Eftir að norski heiinn hörfaði frá Narvík, tók hann sér ásamt kon- ungi og stjórn Noregs, aðsetur á Englandi, .og þar eru Norðmenn þeir, sem koma víðsvegar að, inn- ritaðir til herþjónustu og æfðir. Fleischer dregur enga dul á hver sé tilgangur hinnar norsku stjórnar, sem nú dvelur í Englandi og hann sé, að landher, flugher og floti séu rtiðuhúnir að taka upp virkan þátt í hernaðaraðgerðum gegn Pjóðverj- um hvenær sem færi gefst. Norskir hermenn ganga nú í brezkum einkennisbúningum og er það gert til að fyriibyggja mistök, er annars kynnu að verða, ef til innrásar kemur í England, en á öxlinni bera þeir band, sem á er letrað NOROE og einnig lítinn, notskan fána. Fleischer telur, að á hverri viku komi Norðmenn hvaðanæfa, — en þó einkum frá Amen'ku — til að láta skrásetja sig í norska herinn, Samtímis haíi norskir flugmenn verið sendr til Gmada og þaðan síýra þeir aflur flugvélum yfir haf- ið til Englands, sem keyptar eru með það fyrir augum, að nola þær í barátfunni um Noreg. Ég sputði Fíeischer, hver hefðu Ofðið örlög meikra notskia staða og by^ginga, H<mn svaraði því, að enn væti dómkírkjan í P.ánd- heimi ó^kemmd, en þó hefðu margir ftægir sögusfáðit orðíð, fyr- ir stórtjórii, einn þeiua væii, K'ist- ianssund, bær án nokkurrar hern- aðatlegrar þýðingar, og hann hefði vcið lagður í túslir með .'•p'engiá- rásum, og svo hefðu leifarnar ver- ið brenndar iil grunna, til skelfing- ar og hryggðar hinum óviðbúnu íbúum. Narvík sagði herforinginn að hefði ekki sætt jafn hörðum kostum, en þó væru hafnarvirki og og járnbrautir f rústum o* upp úr höfninni stæðu siglur fimmtiu skipa. Hershöfðinginn fór að lokum nokkrum orðum um innrásina í Noreg og hvernig varnir hefðu þar farið í handaskolum vegna hinnar skyndilegu árásar. Oat hann þess einnig, að í Bretlandi væri nú ver- i"3 að skipuleggja herinn og búa hann undir lokasókn og sigur. Umferðarslys. Það slys vildi til urr, nónbil s. 1. föstudag, að unglingspiltur, Sig- urður Sigursteinsson Norðurgötu 6 B, varð fyrir brezkri bifreið á mótum Strandgölu og Olerárgötu. S'gurður, sem var sendisveinn í Vöruhthi Akureyrar. kom á send- ilsbjóli norðan Qlerárgöfu, en brezka bifreiðin ofan Strandgötu, er á eksturinn yarð. Féll Sigurður á göluna og dróst ásamt hjólinu lítinn spöl með bifreiðinni, unz hún stöðvaðist. Var hjólið mjög bramlað, en drengurinn meðvitund- arlaus af höfuðhögg', er hann mun hafa hlotið. Fór bifreiðin þegar með hann upp í sjúkrahús. Kom hann fljótt til meðvitunar, er þang- að kom. Reyndist hann eigi brot- inn, en mjög marinn, og leið hon- um lengi vel svo illa, að lítið mátti hreyfa hann. En í gær var hann nokkuð tek- inn að hressast. Niðúrskurður á garnaveiku fé. Mæðiveikinefnd hefir nýlega kom- iö saman á fund í Reykjavík til þess að ráða ráðum sínum um, hvernig hefta megi ú'breiðslu hinn- ar illkynjuðu garnaveiki í sauðfé í Skagafirði. Kom veiki þessi fyrst upp að Hólum í Hjaltadal, og er talið að hún hafi borist þangað með karakúlhrút, en síöan hefir hún borist til fleiri bæja í Hjaltadal og víðar um Skagafjörð. Nefndin samþykkti að reyna út. rýmingu veikinr.ar með niðurskurði alls fjár á þeim bæjum, þar sem veikinnar hefir vart oiðið, en baí- irnir munu vera 14 talsins og gizk- að á, að iéð &é kringum 2000 að tölu. Verða fjárhúsin á bæjum þessum sótthreinsuð vandlega eftir niðurskurð fjArsins, en sfðan fá eig- endur þess nýjan, heilbrigöan stofn líflamba, sem komið hefir ti) tals að kaupa við Eyjafjörð, í Öngulsstaða- og Svalbarðsstrandarhreppi. Allgglýsing. — í hinum mikla leiðangri Ferðafélags Akureyrar, dag- ana 3.—7. Agúst-mánaðar síðastl., til Herðubreiðar, Öskju og Dyngju fjalla, varð Oddur Björnsson afleiðis og eiau síns liðs fullau sólarhring fararinnar. Varð hann þá fyrir því óhappi, að glata silfur-reknum og gulli sleignum göngustaf, með stálteini hið innra, en að mestu úr hvalskíði hið ytra. Nafn' eigandans er grafið á gullplötu, ofantil á stafnum. — (lóð skilaíaun lofast finnanda, hvort sem fyrr eða síðar finnast kynni, til dæmis af fjárleitarmönn- um í haust. — Stafurinn getur hafa orðið eftir í einhverri klettaklauf. Brezku hernaöaryfirvöldin setja strangar umíerðareglur átiltekn- um svæðum meðan skuggsýnt er Fyrir tveim dögum gengu í gildi strangar reglur um umferð á sjó og landi á 4 svæðum hérlendis. T?að eru brezku hernaðaryfirvöldin, sem sett hafa reglurnar og ná þær til allra svæða, þar sem hervöröur er hafður. En svæði þessi eru: a) Strandlengjan frá Borgarfirði til Hafnarfjarðar, að þeim fjöröum meðtöldum, b) Strandlengjan frá Skagafirði til Skjálfanda, að þeim fjörðum meðtöldum. c) Strandlengjan frá Seyðisfiröi til Reyðarfjaröar, að þeim fjörðum meötöldum, og d) Strandlengjan báða megin Hrútafjarðar fyrir sunnan Hrútey. Reglna þessara skal gætt á hverj- um stað á tímabitinu frá einni stundu eftir sólsetur til einnar stuod- ar fyrir sólarupprás, og þeir sem vanrækja að fara eftir þeim, geta ált á hættu að verða fyrir lfftjóni. Myrkurtíminn fyrir hvern mánuð verður auglýstur hinn 1. þess mán- aðar fyrir hvert svæði. Reglurnar eru sem hér segir; /. Á landi: Eftirj að skuggsjfnt er orðið, má engin umferð eiga sér stað nærri flæðarmáli á ofan- greindum svæðum nema um greini- lega vegi eða gangstíga. Fólk, sem býr á svæöunum og sem þarf að fara nauðsynlegra er- inda á þessum tlma, utan greini legra vega eða gangstíga, getur reynt að fá til þess sérstakt leyfi hervaröanna. En mjög áríðandi er^ að sérhver, sem nálgast hefir strörd- ina utan þessara vega eða stíga, hafi það hugfast, aö fái hann kall eða bendingu um að stanzaf verður hann að gera það tafarlaust. Ella á hann á hættu að verða skotinn í misgripum fyrir óvin Breta. //. 'Á sj'ó: Á svæðinu frá Skaga- firði að Skjálfanda gilda eftirfarandi reglur: 1,- Ekkert skip eða bátur má á þessu tímabili koma nær ströndinni en 200 metra, að undanskildu því, að umferð á sjó er heimil til og frá Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafs firði, Dalvík, Hrlsey, Flatey ög Húsavfk, og ennfremur til og frá Hjalteyri meðan verksmiðjan þar starfar að móttöku og vinnslu síldar, 2 Ekkert skip eða bátur má á þessu tímabili fara suður fyrir iínu, sem dregin er í rétt austur frá Hjalteyrarvita. Skip, sem eru kom- in suður fyfir þessa línu, þegar skuggsynt er orðið verða aö fara beina leiö til Akureyrar eða Hjalt- eyrar. Skip mega fara út Eyjafjörð á hvaöa tíma sem er, ef þau halda sig fjær landi e>i 200 metra. Sú undanþága er gerö frá þess- um reglum, áð alls staðar á svæð- unum b og c, þ. e. Ákureyrar og Seyðisfjarðarumdæmi, mega trillu- bátar og aörar smáfleytur koma að og frá landi þó skuggsynt sé orðið, nema fyrir innan línur þær er um getur í regluoum. Lagt er ríkt á við öll skip 0g báta aö haf« uppi lögboöin siglin'ga- ljós, er dimma tekur. Myrkurtíminn fyrir september er í Akureyrarum- dæmi (frá Skagafirði aö Skjálfanda) frá kl, 20,30 til 5,40. Heimkoma íslendinga frá Norðurlöndum. Samþykki beggja ófriðaraöila hef- ir nú fengist fyrir heimflutnÍDgi 220 fslendinga á Norðurlöndum, Var ákveðiö að Esja færi til Petsamo á Finnlandi nu í vikunni til að sækja þá. En á heimleiðinni verð- ur hún að koma við í brezkri eftir litshöfn. Búizt er m. a. við heim- komu skipshafna, er teppst hafa á Norðurlíindum. Kantötukór Akureyrar. Söngæf- ing í Skjaldborg föstudagskvöld kl. 9 e. h. Bassinn óskast mættur kl. 8.30. ALLIR LIOFA O. J. & K.-KAFFI. Fæst í næstu búð.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.