Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 29.11.1940, Blaðsíða 4

Íslendingur - 29.11.1940, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGUR Verzlunarmannafé- lagið á Akureyri heldur fund í húsi sínu miðvikudagfinn 4. desember kl. 8,30 e. h. — STJ Ó RNIN Mikið úrval af enskum bókum (six pence) J. Örsmíðavimiustofa mín er flutt í Hafnarstræti 29. Ouðbr. Samúelsson. Sjóslys 1939. í árbók Slysavarnafélags íslands fyrir árið 1939 er skýrsla um sjó- slys hér við land á því ári. Segir þar, að aðeins 11 lógskráöir menn hafi drukknað at Islenzka flotanum, og sé það lægsta talan siðan Slysa- varnafél. íslands var stofnað. — Stærstu slysin urðu 7. aprí) þegar vélbáiurinn Þengill fórst á leið frá Hofsósi til Sigluíjarðar með 9 manns innanborðs og 19. okt. er opnum bát hvolfdi í Teigavör á Akranesi og 4 menn drukknuðu. Alls eru drukknanir 24 á arinu; 16 af skip- um og bátum, 4 féllu út af bryggj- um, 3 drukknuðu í ám og vötnum og 1 ofan um ís. Skemmtisamkomu heldur hjúkr- unarfélagið „Hjálpin" í Samkomu- húsi Saurbæjarhrepps sunnudag- inn 1. desember n. k. — Til skemmtunar verður: Erindi (Haukur Snorrason), kvikmynd, hlutavelta og dans. Veitingar fást á staðnum. Skemmtunin hefst kl. 9 e. h. BjÖrgvin spilar. Nýir kaupendur fá blaðið ó- keypis til áramóta. Sængurvera' damask nýkomið. Verzl. Eyjafjörður. Bókamenn! Ef þið viljið auðga bókasafn yðar að góðum bókum, þá lítið inn í Fornbókasöluna Hafnarstræti 105. Til sölu: standmynd úr Kalipasta 85 crn. há, »SnekIokk- en« eftir Sinding. Verð 100 krónur. R. v. á. Ný barnastúka. Hér í bænum eru 2 barnastúkur starfandi. Hafa börnin og að- standendur þeirra kunnað að meta þenna félagsskap, og hefir stöðugt fjölgað í stúkunum und- anfarin ár. Er nú orðið nokkuð á þriðja hundrað í hvorri. Húsið tekur ekki stærri hópa en oft sækja fundina nú. Auk þess verð- ur starfið allt örðugt og nær til færri einstaklinga, þegar fjöldinn er svo mikill. Til að bæta úr þessu hefir verið ráðgert að stofna nýja barnastúku, þá þriðju hér í bænum. Stofn- fundur hennar verður haldinn í Skjaldborg næstkomandi sunnu- dag kl. 1.30 e. h. Ekki er að efa, að gott fólk verður valið til að annast þessa stúku. Ættu foreldr- ar, sem ætla að lofa börnum sín- um að ganga í stúku, á þessum vetri, að athuga þetta. L. ATVINNÁ. Reglusamur, ungur maður, með verzlunar- eða gagnfræðaskólaprófi getur fengið atvinnu við af- greiðslu og sölu á skófatnaði. y. S. Kvaran. Til sölii er m. b. SJÖFN EA. 423, ca. 7 smálestir með 25 / 30 hk. Tuxham vél. Báturinn er ný raflýstur með ný- legu línuspili. — Upplýsíngar gefur Ingimundur Ama§on Akureyri. Tilkynning. Sameiginlegur verðtaxti Skóamiðaf élags Ak- ureyrar, kemur til framkvæmda 1. des. n. k. og gildir þar til öðruvísi verður ákveðið. Akureyri 26. nóvember 1940. Jónatan M. Jónatansson. Tryggvi Stefánsson. Jón Bjarnason. Jöhann Jónsson. Magnús Magnússon. Oddur Jónsson. Hreinsun á sorpi frá húsum í bænum verður látin í ákvæðisvinnu næsta ár, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar um starfið gefur verkstjóri bæjarins "- Júníus Jónsson, Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 9. desember næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. nóvember 1940. Steino Sfeinien. Dansskemmtun verður í þinghúsinu við Þverá í Öngulsstaðahreppi laugardaginn 30. nóvember og hefst kl. 9,30. Veitingar seldar á staðnum. Kventaska fannst við kirkjuvígsluna. R. v. á OPINBERARSAMKOMUR í Verzlunarroannahúsinu fimmtudaga kl. 8 e. h. sunnudaga kl. 5 e. h. Sunnudagaskóli kl. "4 hvern sunnud. Allir velkomnii! FILADELFÍA /. O. Q. T. Fundur í stúkunni ísafold Fjallkonan nr. 1 miðvikud. 4. des. kl 8,30 i Skjaldborg. 1. Inntaka 2. Venjuleg störf. 3. Gott hag- nefndaratriði. Æ. T. Prentemíðla BJörcs Jóbmoskt. Erlendur skófatnaður selst íneð tækifærisverði daglega milli kl. 13 og 15. J . S, KV A R A N. j brotagull og gullpeninga '*¦ Guðfón, gullsmiður. Zion: Næstkomandi sunnudag kl. 8.30 e. h. almenn samkoma, all- ir velkomnir. Sunnudaga skólinn kl. 11. f. h. Hfá/præðisherinn Á sunnud. Helgunarsamkoma kl. 11 f. m. — Sunnudagaskóli kl. 2 (foreldrar send- ið böin yftar). Kl. 6 síðd. stjóma Heimilaí>ambandssystur samkomunni. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Mánud. fundur kl. 4 den Norske forening. Kl. 8,30 þriðjudag samkoma kl, 8,30 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. al J.S.yi.H."-ko Axel Kristjánsson h. f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.