Íslendingur

Árgangur

Íslendingur - 17.11.1944, Blaðsíða 3

Íslendingur - 17.11.1944, Blaðsíða 3
Föstudaginn 17. nóvember 1944. 1 íSLENDÍNGUR 3 1 KVENSOKICAR I Silki 8,95,12,85, 13,70, 13,90 Bómull 4,35, 4,95 Bómull og ísgarn 5,30 Barnasokkar bómull 4,65 Herrasokkar, ull og bórnull 6,35 Barnaföt á 4. ára, 44,85 Vetrarhúfur, skinn 29,75 Herraslifsi og vasaklútar, samstætt 17,85. Verzlunin Valdabúð h. f. mmmmmmmmmmmmmm Skjaldborgarbíó Fpstudag kl. 9, Laugardag kl. 6, Sunnudag kl. 9: Sá lilær bezt, sem síðast lilær. Sunnudag kl. 5: Lífið er leikur. Úr heimaköguiii /. 0. 0. F. 12611178y2 = / □ RÚN.: 594411227 = 2 Kirkjan. Messað' í Lögmannslilíð næstk. sunnudag kl. 1 e. h. — Akureyri kl. 5 e.h. Barnastúkan „Sakleysið“ heldur fund sunnudaginn 19. nóv. kl. 10 árdegis. Inntaka nýrra félaga. Innsetning embættismanna. Rætt um vetrarstarfið. Nefnd barná annast skemmtiatriði. Fjöl- mennið. Komið með nýja félaga. Leiðréttingar. I síðasta blaði var prentvilla í frásögn af meðalvigt dilka í sláturhúsi KEA. Stóð ]tar, að vigtin hefði verið 2 kg. LÆGRI en árið áður, en átti að vera 2 kg. HÆRRI. Þá var og misprentað N. N. í stað H. H. í frásögn af gjöfum til Húsmæðraskólafé- lagsins í sama blaði. Vinnustojusjóði Kristneshœlis hafa borizt þessar gjafir: Kvenfél. Ljós- vetninga, Ljósavatnshreppi kr. 705.00. Kvenfél. Von, Siglufirði kr. 500.00. Kristín og Ólöf Árnadætur, Ak. kr. 100.00. Ilrefna Jakobsdóttir, Ak. kr. 50.00. Hreiðar Ei- ríksson, Reykhúsum kr. 90.00. Fyrrverandi sjúklingur kr. 20.00. Sigríður Jóhannsdótt- ir, Slóru-Brekku kr. 50.00. Beztu þakkir. Jónas Rajnar. Akureyrarbœr hefir keypt jörðina Hamra við Akurevri fyrir kr. 11880.00. Hefir bærinn með kaup- um þessum stækkýið land sitt til muna, og eru kaupin talin bagstæð. Gott bíljœri Sl. þriðjudagskvöld komu hraðferðabif- reiðar frá BSA hingað til bæjarins kl. 11 að kveldi, og höfðu að morgni þess dags lagl af stað norður frá Akranesi. 1 morg- un fóru 2 bílar suður frá BSA, og er hrað- ferð væntanleg í kvöld. Stoppaður minkur er til sýnis í sýningaglugga Ljósmynda- stofu E. Sigurgeirssonar þessa daga. Veidd- ist minkur þessi í veizlusalnum á Hótel Borg, en Kristján Geirnuindsson hefir stoppað hann upp. Vísitalan í nóvember er 271 stig. A ustjirð ingar ! Framhalds-stofnfundur Austjirðingajé- lagsins á Akureyri verður haldinn að IIó- tel Gullfoss þriðjud. 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fjölmennið! Forstöðunefndin. JOLABÆKURNAR erii komnar: Bertel Thorvaldsen Ritsafn E. H. Kvarans Ljóðmæli Jónasar Hallgr. Heimskringla Snorra Sturlus. Minningar Sigurðar Briem Niels Finsen Þyrnar Ljóðmæli Páls Ólafssonar Kvæðasafn Davíðs Stefánss. Ritsafn Jóns Trausta Þúsund og ein nótt Hallgrímsljóð Ritsafn Jóns Thoroddsen Móðirin, e. Pearl Buck jg ótal m. aðrar góðar bækur. Bókabúð Akureyrar .44 Brynj. Sveinss. h.f. Hafnarstr. 85. I . Það kostar offjár að kaupa nýja búslóð. NÝJA BIÓ 1 ■ Föstudaginn kl. 9: “hetjur á heljarslóð Beztu VASALJÖSIN heita „Bi’ight Star4 Óbrjótandi, endast von úr viti Eru h úsgögn y dar bruna- tryggð Frestið ekki að tryggja húsmuni yðar, og gætið þess, að ef þér hafið gamla trygg- ingu er hún alltof lág, miðað við núgild- andi verðlag. KJÓLASATIN Sloppar (hv. og misl.) Svuntur, ýmsar teg. VERZL. BALDURSHAGI. Ölglös á 90 aura. Vöruhúsið h.f. Ungur maður óskar nú þegar eftir vinnu við ritstörf, afgreiðslu eða önnur létt störf. — Uppl. gefur Jakob Ó. Pétursson. Vetrarfrakkar kr. 270 Karlmannaföt kr. 270 VALDABÚÐ Sjóvátryqqð ayíslands1 Einkaumhoð á Akureyri: Axel Kristjánsson h. f. K J Ö T K A UPENDUR! Þeir er keyptu kjöt á sláturhúsi voru í haust, og enn ekki hafa sótt endíirgreiðslu á því, vegna | verðlækkunar, ættu að vitja hennar sem fyrst á skrifstofu vorri. heldur Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands á Akur reyn, 1 Brekkugötu 3, mánaðartíma (4 vikur). ARar frekari upp- lýsingar gefur undirrituð, formaður félagsins, HALLDÓRA BJARNADÓTTIR, sírni 488. Laugardaginn kl. 6: STJÖRNUREVÍAN Laugardag kl. 9: FLÓTTAFÓLK Sunaiudag kl. 3: STJ ÖRNUREVÍ AN Sunnudag kl. 5: Ihetjur á heljarslóð Sunnudag kl. 9: FLÓTTAFÓLK !i Aspargus 7.35 ^ Bl. grænmeti 3.95 - 4.65ffl Gulrætur niðursoðnar f , 4-25 I Grænar baunir 3,20 Agúrkur niðursoðnar Súputeningar Tómatsósa Síld í tómat Síld í olíu Gaffalbitar Tómatsúpa Lifrarkæfa Niðursoðinn humar. i i i i i i < i i i I Nýi söluturninn «WWS!S!S«S!S!S!&!3«i!S!S!S!SSS!&!&SSJS&JS!fóS!S!S!Si&!S!SJS!S<SJS!S!S!S!S'SJS!&&!S!SJS!eSSjS!SJSSS!5«ií KAUPFELAG EYFIRÐINGA SAUMANAMSICEIÐ GULRÓFUR LAUKUR Niðursoðið GRÆNMETI VERZL. BALDURSHAGI DÍVAN TIL SÖLU (iy2 breidd). Uppl. í síma 24 Hrossaslátrun verður lokið í dag. Þeir, sem hafa pantað kjöt, vitji þess fyrir hádegi á morgun í Grundargötu 4 (portiðj. JÓHANN MAGNÚSSON. Trollarabuxur Vöruliúsið h.f. Skemmtiklúbburinn ALLIR EITT heldur dansleik í Skjald- borg laugardaginn 18. nóv. kl. 10 e.h. — Fjöl- mennið. Mætið stundvísl. ÍSTJÓRNIN.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað: 44. tölublað (17.11.1944)
https://timarit.is/issue/328999

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

44. tölublað (17.11.1944)

Aðgerðir: