Íslendingur


Íslendingur - 05.01.1946, Blaðsíða 3

Íslendingur - 05.01.1946, Blaðsíða 3
Enugardaginn 5. janúar 1946 ÍSLENDINGUR -HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHIHKHKI Happdrætti Háskóla íslands Á þessu ári, og framvegis, verður dregið 12 sinnum á ári, fyrsta sinn 30. janúar. Sala miða hefst 5. jan. og frestur til að halda sömu númerum og áður er út- runninn 24. janúar. Eftir þann tíma, eða til 30. jan., verða undantekningarlaust allir miðar seldir, sem ekki hefir verið vitjað. Nú eru: Vinningar 7233; fjölgar um 1204. Vinningaupphæð kr. 2.520.000.00. Hækkar um kr. 420.000.00. Verð miðanna er sama og áður fyrir hvern mánuð. En vegna fjölgunar flokkanna, hækkar árgjaldið um verð þessara tveggja nýju flokka: Heill miði kostar kr. 144.00. Hálfur kr. 72.00, og fjórðungsmiði kr. 36.00. Þér, sem ætlið að halda sömu númerum og áður, munið þetta: Það getur orðið of seint að koma til endurnýjunar eftir 24. janúar. Eina ráðið er að koma snemma og endurnýja. ÚKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKm M I | | 1 g I y I B I a. | 1 f I I I B i Photostat Tökum að okkur að Ijósprenta fagteikningar, vinnufeikningar, faktúrur o. s. frv. Upplýsingar á Skólastíg 1, neðri hæð, eftir kl. 7 á kvöldin. y ú n n Fóum með einhverri af næstu ferðum Enskar barnakerrnr og barnaþríhjól M j| Kerrurnar kosta írá kr. 100—180 og þríhjólin kr. 80—100. n | Þar sem mjög takmarkað fæst af þessu, verður tekið á móti pöntunumN i 1 I I y Verzl. „VÍSIR" Skipagötu 12. Sími 421. \ ÍSLENDINGUR | ÁbyrgSarmaður: ! KARL JÓNASSON | Sími 24. Útgefandi: Blaðaútgáfufél. Akureyrar. ’ Skrifstofa Hafnarstr. 101. Sími 354. ÍAuglýsingar og afgreiðsla: Svanberg Einarsson, Lœkjargötu 3 | Pósthólf 118. Prentsmiðja Bjórns Jónssonar h.f. Áriö sens ieið. Gamla árið, sem í byrjun þessarar vikn hvarf úl í óniælið, var ár mik- illa viðburða og lét eftir sig góðar niiriningar. Ófriðareldurinn var að Dteslu leyti slökktur, })ó að enn megi tclja, að smálogar hafi goáið upp úr rústunum öðru liverju síðan friði var lýsl unt allan heim. Það var og. ár hinnar stórkostlegustu uppfinn- ingar, sem heimurinn enn hefir lif- að, — beizlun atómorkunnar, — Dppfinningar, sem getur orðið mann kyninu til meiri heilla og þæginda, en nokkurn dreymir enn um, ef öld a varanda friðar milli þjóða væri nú upp runnin, — en hinsvegar öllu niannkyni til tortímingar, ef hatur og ofstopi fær yfirráðin í heiminum. Þó að 5 ára eyðileggingarstarfi, fjöldavígum, hryðjuverkum og kúg- un sé lokið, eru sár þjóða og ein- 3laklinga ekki gróin. Enn búa milj- ó:iir manna húsvilltir við hungur og nekt, þrátt fyrir mikið bj örgunar- s’.arf þeirra þjóða, sent einhverja hjálp geta í té látið. En margar kúg- aðar þjóðir hafa endurheimt frelsi Sitt og hafist handa um að byggja upp það, sem hrotið hefir verið og brennt, vonglaðar og lítandi hjört- Um augum til komandi ára. Vér íslendingar getum kvatt gamla árið með lilýjum hug. Sjaldan hefir árgæzkan verið meiri og sjald- an betri afkoma. Að vísu hrást einn ®f aðalatvinnuvegum Islendinga' illa £' árinu, —- síldarútyegurinn, og ugg- tæiilegar tilkynningar hárusl seint a árinu um lokun þýðingarmikilla niarkaða. Að öðru leyti verður árs- ins 1945 minnzt lofsamlega um langa fraintíð. Þá sat að völdum •stórhuga og framsýn stjórn, sem vann kappsamlega að því að leggja grundvöll að glæsilegu atvinnulifi I jóðarinnar. Gcrðar voru ráðstaf- anir til að endurnýja og auka fisk- ' eiðiflotann í stórum stíl, bæta sam- f-Öngur á sjó, landi og í lofti, aiika 'innutækni við framleiðsluna, bæta 'nenningarskilyrði þjóðarinnar o. s. frv. Þrír óskyldir stjórnmálaflokkar lnnu saman að-öllu þessu, af því að 1 eir vissu að það var almennur vilji landsmanna, hvar í flokki eða stétt fem þeir stóðu, að fjármunir þeir, Ssm þjóðin hafði aflað undanfarin {:G yrðu notaðir til að búa sem bezt { baginn fyrir framtíðina. Vér íslendingar búum í góðu ^andi, þar sem „moldin er góð við börnin síri“ og auðug fiskimið liggj a kkarnnit undan landsteinum. Vér eig- i'm ótæmandi afl í fossum landsins Pg hverum, sem knúið geta kvarnir að lóta fegrun bæjarins bíða? Framh. af 1. síðu ekki líta lit í lieild eins og hálf- byggt hús. Eitt bæjarfélag má ekki gera ráð fyrir stærri almenningspláss um en svo, að það hafi þegar í stað efni á að gera viðeigandi ráðstafanir með undirhúning að væntanlegum framkvæmdum og fyrst og fremst sjá um hirðingu þess, svo að það verði ekki hæn- um til lýta. Ef það er fullrannsakað, að Akureyrarhær innan Eyrarvegs og austan Þórunnarstrætis þarfn ast um 11 ha. lands fyrir al- menningsgarða og harnaleik- velli, þá er það einnig fullsann- að, að Akureyrarhær verður að láta þegar á næstu árum undir- búa þessi svæði til frekari rækt- unar. — Vegna þess, í fyrsta lagi, að svæði þessi eru nú, eins og þau líta út í dag, til óþrifn- aðar og stuðla að nokkru leyti að meiri sóðaskap me$al bæjar- húa. í öðru lagi þarf járðvegur slíkra lystigarða að vera vel und irbúinn, áður en bvrjað er að rækta þar kröfumeiri gróður. Og í þriðja lagi þarf trjágróður hérlendis 15 til 25 ára þroska- skeið til þess að ná tilætluðum árangri. Mín skoðun er, að á skipu- lagsuppdrætti hæjarins sé of víða gert ráð fyrir almennings- görðum, miðað við stærð og el’nahag hæjarins nú og eins og við getum gert ráð fyrir, að hann verði á næstu 25—30 ár- um. En eítir að bæjarstæðið er komið út fyrir sinn aðalramma, sem nú er, þá mun liann einnig hafa efni og aðstæður miðað við legu sína til þess að koma upp stærri eða fullkomnari almenn- ingsgörðum í samræmi við þær kröfur, sem þá verða í vændum. Eg held þessu ekki fram vegna þess, að ég telji ekki æskilegt, að skrúðgarðar bæjarins séu í ríkum mæli miðaðir við stærð hæjarins, heldur vegna hans ein- göngu, að ég vantreysti fram- kvæmdunum. Það er ekki aðal- skilvrðið, að hærinn eignist marga og víðáttumikla garða, — það eykur ekki virðingu bæj- arhúa fyrir ræktun og smekk- vísi éða verður til þess að sanna menningarbrag og snyrtimennsku þessa norðlenzka höfuðstaðar út á við. Nei, —- takmfirkið er vel hirtur almenningsgarður og snyrtilegur bær. Á Oddeyri, t. d. austan Brekkugötu, er áætlað um eða rúmlega 4 ha. lands fyr- ir garða. Að sjálfsögðu er nauð- synlegt, að komið verði upp full- til að mala komandi kynslóðum gull, ef vér nenrium og viljum heizla JiaS. í von um, aS vér berum gæfu til aS liagnýta oss þessi lítt noluSu auS- æfi, hjóSum vér hverir öSrum GLEÐILEGT ÁR. í: \ komnum barnaleikvöllum á t. d. 2 stöðum á Oddeyri, en aðra al- menningsgarða tel ég hæpið, að verði hænum til vegsauka eða Oddeyrarbúum til ánægju nema með mjög miklum tilkostnaði. Ef bæjarbúum tekst ekki að koma upp snyrtilegum görðum í kringum lnis sín og njóta þeirra, — þá tekst Jieim áreið- anlega ekki frekar að rækta og hyggja fjölda af almennings- görðum og sjá um viðhald á þeim, svo að ákjósanlegt geti talizt, en að öðruni kosti ná þeir ekki tilgangi sínum eða tilætl- uðum áhrifum fyrir hæjarbúa • og gesti. Þeim, sem þannig eru settir, að geta ekki komið fyrir gróður- sæld í kringum hús sín eða haft aðstöðu til að njóta útiloftsins og ræktunarfegurðarinnar lieima fyrir, verður jafn auðvelt að komast t. d. upp í Lystigarð Akureyrar um hásumarlímann og njóta um leið útsýnis yfir hæinn, eins og fara í aðra nýrri lystigarða í hænum. Allir hæjarhúar vilja meiri fegrun bæjarins, en þeir eru á móti því, að skipulagsyfirvöld og stjórn þessa hæjar geri áætl- un um fegrunarframkvæmdir, sem-bærinn hefir ekki efni á að framkvæma á næstu tugum ára, miðað við það, sem lagt hafi ver ið í þessar framkvæmdir undan- farin 10—12 ár. Það fyrsta, sem þarf að gera til þess að undirbúa reglulegan gróðrarhæ, er, fyrir utan undir- húning ræktunarsvæðanna, að koma á stofn uppeldisstöð fyrir trjáplöntur og fleiri fjölærar jurtir. I nóv. 1944 lagði ég fram erindi til Bæjarstjórnar Akur- eyrar um það mál, og var því •sæmilega tekið af hæjarstjórn og einu helzta hlaði bæjarins, þótt ég viti ekki til, að það hafi feng- ið aðra afgreiðslu ennþá, en að vera vísað til nefndar, sem hefir efláust verið að hugsa um málið þetta síðastliðið ár. Frá uppeldisstöð bæjarins eiga bæjarbúar að fá stæðilegar trjáplöntur á einkalóðir sínar með kostnaðarverði og bærinn til eigin þarfa til gróðursetning- ar ekki aðeins í lysligarða hæj- arins, lieldur miklu fremur til gróðursetningar við aðalgötur bæjarins, þar sem nægilegt rými er fyrir hendi, t. d. þar sem eru tvískiptar götur, þá má planta milli þeirra, og víða hagar þann- ig til, að liægt er að hafa trjá- gróður meðfram götum, s. s. austan Brekkugötu, norðan Matt liíasargötu, sumstaðar við Hafn- arstræti og víðar. V ið slíka gróðursetningu koma aðeins til greina ‘ÁÁ/o— 3J/h metra há tré eða þroskaleg- ur trjágróður, sem strax eftir gróðursetningu setur sinn svip á umhverfið, en er nokkurn veg- inn öruggur að dafna áfram, ef ekki er um skipulagða skemmd- arstarfsemi að ræða. Hvor leiðin, sem kann að vera farin til fegrunar bæjarins, að rækta meðfram aðalgötum eða fjölga skrúðgörðum, og ef til vill verða háðar þessar leiðir teknar að einhverju leyti, — þá er það ótækt, að þetta velferða- mál bæjarins verði látið híða. Þá hefir Akureyri fyrirgert virð- ingu sinni sem snyi’ti- og „trjá- ræktarbær“. Edvald Malmquist. Auglýsið í íslendingi. Blautasápan er komin. Verzl. J ó n s E g i 1 s Armbandsúr dömu, tapaðist á nýjársnótt á efri leiðinni úr Glerárþorpi að Gefjun. Skilist á Lögreglu- varðstofuna.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.