Íslendingur


Íslendingur - 01.02.1946, Blaðsíða 4

Íslendingur - 01.02.1946, Blaðsíða 4
& L. NÝJA-BÍÓ Föstudagikvold kl. 9: Óður Rússlands (í síðasta sinn) Laugardag kl 6: Brúður í misgripum Laugardagskvöld kl. 9: Dáleiðarinn Sunnudag Ll. 3: Brúður í misgripym Sunnudag kl. 3: Gullleitin Sunnudag kl. 9: Óákveðið Hjálparstarfsemi Svía færist í aukana SVÍAR færa smám saman út kvíarnar á sviði hjálparstarf- semi sinnar. Hefir það leitt af sjálfu sér, að starfsemi þessi hef- ir verið fæi'ð út, síðan Þjóðverj- ar voru brotnir á bak aftur,' því að áður var ekki hægt að ná til margra, sem voru gersamlega einangraðir frá umheiminum. Hjálp Svía hefir einkum beinzt að hörnum, enda þótt full- orðnum hafi einnig verið hjálp- að víða. Þegar stríðinu lauk í Evrópu var hafin ný söfnun handa Noregi, og átti gjöfin að heita „Frelsisgjöfin“, en fyrir það, sem inn kemur, á að reisa barnaspítala í Osló, með 110 rúmum, og annan í Bergen með 80 rúmum og loks tvo minni í Norður-Noregi. Undir stríðslokin fengu um 325 þús. Norðmenn daglega. matarskammt hjá Svíum, og voru það mestmegnis börn, sem þessa urðu aðnjótandi. A stríðs- árunum tóku Svíar að sér urp 75 þús. sjúk finnsk börn. Hafa flest þeirra verið send heim aft- ur við góða heilsu, en þó eru um 20 þús. enn eftir í Svíþjóð. Svíar hafa einnig hjálpað Finnum um stórfelld lán til við- reisnar í landinu, með öllu vaxta laus og með hagstæðum greiðslu skilmálum. Á mai’gan annan hátt hafa Svíar reynzt Finnum sann- nefnd hjálparhella. Pólland og Tékkoslóvakía UM þessar mundir vinna Sví- ar mikilvægt hjálparstarf í Pól- landi og Tékkóslóvakíu. Hafa sænskir leiðangrar flutt þangað lyf og læknistæki. í Póllandi hafa til dæmis verið sett á fót nokkur sjúkrahús, og eru 400 rúm í hverju hinna þriggja stærstu. Annars staðar hafa Sví- ar hjálpað til að koma upp sjúkraskýlum með 2000 rúmum. Loks hafa þeir stofnað sérstak- an barnaspítala með 300 rúm- Föstudaginn 1. febrúar 1946 Vinsælustu drykkirnir eru: KOLASODA Morgan: creamsoda CLUBSODA GINGER ALE og hinn vel þekkti ávaxtadrykkur: VALASH. Heildverzl. Valg. Stefánssonar >Ví>S»?WW/*>VVVVVí>VVVT>VVVT>»VVVVVV»í>VT>r>í>V>í>V!>V'V>VV*>>>í; Viðskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 52,4 millj. kr. HAGSTOFAN hefir lokið við útreiknnga á vöruskiptajöfnuð- inurn fyrir árið 1945. Reyndist hann vera óhagstæður unx 52,4 milljónir króna. Þá var vöru- skiptajöfnuðurinn fyrir desem- bermánuð sl. sömuleiðis óhag- stæður, eða um 18,77 millj. kr. Árið 1944 var vöruskiptajöfn- uðurinn hagstæður um 6,2 millj. króna. Verðmæti útfluttrar vöru í des. nam samtals kr. 24,66 millj. kr. Verðmæti innfluttrar kr. 43,43 millj. í des. 1944 nam verðmæti út- flutningsins 12,6 millj. kr., en innflutningsins kr. 21,3 millj.— Var því óhagstæður um 8,7 millj. króna. Á árinu 1945 nam verðmæti útfluttrar vöru samtals 267,3 milljónum króna, en innfluttrar vöru samtals 319,7 millj. kr. — Er því vöruskiptajöfnuðurinn fyrir árið 1945 óhagstæður um 52,4 milljónir kr. Árið 1944 nemur verðmæti útflutningsins 253,8 millj. kr. en innflutnings- ins 247,6 millj. kr. — Var því það árið hagstæður um 6,2 millj. króna. ÍBÚÐ til leigu gegn því að standsetja ófullgert íbúð- arpláss. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 398 til kl. IV2 og eftir kl. IVi. Kaupendur blaðsins, sem kynnu að verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega beðnir að gjöra Frá * H j álpr æðishernum Yfirlit yfir jólasöfnunina og út- býtingu hennar. TEKJUR: a. Gjöf frá AkureyrarkaupstaS kr. 500.00 b. Gefnar vörur frá K. E. A., Kaffibrennslunni, Akra: Jóni E. Sigurðssyni, Valg. Stefánssyni, Kristjáni Jóns- syni og Jónasi Þór, Gefjun — 488.00 c. Innk. frá jólapottunum .. — 927.92 Kr. 1915.92 GJÖLD: Utbýtt í vörum og peningum kr. 1000.00 Kostnaður við jólahátíðina fyrir börn og gamalmenni — 915.92 Kr. 1915.92 Vér leyfum oss hér með að votta vorar beztu þakkir öllum þeim, sem hjálpuðu oss við jóla- störfin. Þakkir frá gamalmennunum, börnunum og öðrum þeim, sem vegna þessa vermdust af geislum jólagleðinnar. Þakkir til allra þeirra, sem ekki gengu fram hjá jólapottunum án þess að leggja sinn skerf fram öðrum til gleði. Þakkir til bæjarstjórans, sem sýndi starfi okkar vinsemd. — Þakkir til verzlana bæjarins, sem studdu jólastarfið með gjöf- u'm. Þakkir til Kristj. Kristjánss., sem hjálpað oss með akstri gamalmennanna á samkomustað inn. Og að endingu þakkir til allra þeirra, sem störfuðu að því með oss að gera jólin gleði- leg fyrir svo marga. óskum yð- ur guðs blessunar á nýja árinu. Fyrir hönd Hjálpræðishersins á Akureyri Henny Holmoy. adjutant. Ford fólksbifreið í góðu standi til sölu. um. afgreiðslunni aðvart. Sigurjón Rist. f- | I I p ♦ 1 1 | 1 y I | 1 i i i l Aðalfondur vr rður haldinn í Blaðaútgáfufél. Akureyrar (útgáfufél. ísl.) | ú skrifstofu blaðsins, Hafnarstrœti 101, mánudaginn 11. febrúar 1946 og hefst kl. 4 síðd. Dagskrá samkv. félagslögum. Allir styrktarmenn blaðsins hafa rétt til að mæta. | Akureyri, 30. jan. 1946. Stjórnin. KELLOGG’S CORN FLAKES KOMIÐ AFTUR *' Heitdsölubirgðir hiá: S I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Bridgekeppni í fyrsta flokki hefst næstkomandi þriðjudagskvöld 5. +ebrúar, kl. 8 e. h. á Gildaskála KEA. Keppendur eru beðnir að snúa sér til formanns um upplýsingar við- /ikjandi keppninni fyrir þann tíma. Meðlimir B. A., þeir, er greitt hafa árgjöld hafa ókeypis aðgang. Að- gangur seldur utanfélagsmönnum eftir því, sem við verður komið. Stjórn og keppnisnefnd B. A. Skráning alvinnulansra fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni dagana 5.- 7. febribr næstkomandi kl. 2--5 síðdegis. Til skrán- ingar m.eti allt verkafólk og iðnverkafólk, sem ekki Jhefir fast.i atvinnu, og gefi upp atvinnu sína þrjá sl. mánuði, nóvember-janúar, og annað það, sem raf- izt er við venjulega atvinnuleysisskráningu. Akureyri, 31. janúar 1945. BÆJARSTJÓRI. Parker-lindarpenninn minn er horfinn. Skilvís finn- andi geri svo vel að gera mér aðvart, gegn þóknun. Halldór Friðjónsson. LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hæsta ver&i. Prentsmiðja Björrn JónMonar h. f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.