Íslendingur


Íslendingur - 07.06.1946, Page 1

Íslendingur - 07.06.1946, Page 1
23. tbl. Framboð til Alþingis 244 frambjóðendur við Alþmgiskosningamar 30. júní n. k. Sjálfstæðisflokkurinn býður fram í öllum kjör- dæmum Framboðsfrestur til Alþingiskosn- mgaiina var útrunninn um síðustu helgi. Að þessu sinni verða jram- bjóðendur til Alþingis alls 244 og haja þeir aldrei áður verið svo marg ir. Við haustkosningarnar 1942 voru 23M jrambjóðendur og 185 við fyrri kosningarnar það ár. Kjósa á 41 þingmann í kjördœmum en síðan verða veilt allt að 11 uppbótarþing- sœti, svo þingmenn verða 52 ej að líkinn lœlur. Sjálfstæoisflokkurinn býð.ur fram í öllum kjördæmum og eru fram- bjóðendur hans 61. Sósíalistaflokk- urinn (Kommúnistar) bjóða einnig fram í öllum kjördæmum. Fram- bjóðendur Framsóknarffokksins eru 59. Býður flokkurinn ekki fram í Norður-ísafjarðarsýslu og á Seyðis- firði. Framsóknarmenn, ólráðir mið- stjórn flokksins, bjóða fram í Suð- ur-Þingeyjarsýslu og Arnessýslu. — Frambjóðendur Alþýðuflokksins eru ails 56. Býður flokkurinn ekki fram í Norður-Múlasýslu og Austur- Skaltafellssýslu. Loks eru tveir utan- flokka frambjóðendur: lfannes Jóns son, fyrv. alþingism., í Vcstur-IIúna- ratnssýslu og Jóuas Guðmundsson fyrv. alþm., á Seyðisfirði. Tilheyrði hinn fyrrnefndi áður Bændaflokkn- um en binn síðarnefndi Alþýðu- flokknum. Listabókstafir flokkanna, þar sem þess gætir (í Reykjavík og tvímonn- ingskjördæmunum) eru: A-listi Al- þýðujlokkur, B-lisli Framsóknarjl., C-Iisli, Sósíalistafl., D-listi Sjáljstwð- isjl. og í Arnessýslu er binn óháði Framsóknarlisti E-listi. , Hér fara á eftir frambjóðendur "okkanna í hinum ýmsu kjördæm- Urn: AKUREYRI: Sig. Ein. Hlíðar, yfirdýralæknir 'Sjálfst.) — Stgindór Steindórsson, menntaskólakemiari (Alþýðufl.) — Steingrímur Aðalsteinsson, verkam. (Sós.) — Þorsteinn M. Jónssoú, skólastj óri (Framsókn). SIGLUFIRÐI: c • ý'gurður Kristjánsson, kaupm. (Sjálfst.) — Erlendur Þorsteinsson, frmkv.stj. (Alþýðufl.) — Aki Jak- obsson, atvinnumálaráðherra (Sós.) Jón Kjartansson, skrifstofusljóri (Framsókn). ÍSAFIRBl: Kjartan jóbannsson, læknir (Sjálfst.) — Finnur Jónsson, dóms- málaráðberra (Alþfl.) — Sigurður • Fboroddsen, verkfræðingur (Sós.) Kristján Jónsson, erindreki M't'amsókn). HAFNARFJÖllBUR: Þorleifur Jónsson, framkv.stj. (Sjálfst.) • — Emil Jónsson, sam- göngumálaráðberra (Alþfl.) — IJcr- mann Guðmundsson, forseti Al- þýðusambandsins ’ (Sós.) — Jón Helgason, blaðamaður (Framsókn). SEYÐISFJÖRÐUR: Lárus Jóhannesson, hæstaréttar- lögmaður (Sjálfst.) — Barði Guð- mundsson, Þjóðskjalavörður (Al- þýðufl.) — Bjorn Jónsson, kennari (Sós.) — Jónas Guðmundsson, fyrrv. alþm. (utanflokka). VESTMANNAEYJAR: * Jóhann Þ. Jósefsson, formaður Nýbyggingaráðs (Sjálfst.) — Páll Þorbjarnarson, útgerðarm. (Alþfl.j Brynjólfur Bjarnason, mennta- málaráðherra (Sós.) —Helgi Benja- mínsson, útgerðarm. (Framsókn). REYKJAVÍK: A-listi (Alþýðuflokkurinn) : 4 efstu, af 16: Gylfi Þ. Gíslason, dósent. — Sig- urjón A. Ólafsson afgreiðslumaður — Haraldur Guðmundsson, forstjóri — Sigurbjörn Einarsson, dósent. B-listi (Framsókn): 4 efstu af 16: Pálmi Hannesson, rektor — Sig- urjón Guðmundsson framkv.slj. — Rannveig Þorsteinsdóttir — Ingi- mar Jóbannesson, kennari. C-listi (Sósíalistar): 4 efstu af 16: Einar 01geirsson, fyrrv. ritstjóri — Sigfús Sigurbjartarson, fyrrv. ritstjóri, Sigurður Guðnason, form. Dagsbrúnar — Katrín Tboroddsen, læknir. D-Iisti (Sjálfstæðisfl.): 3 efslu af 16: Pétur Magnússon, fjármálaráðberra. Hallgr. Benediktsson, stórkaupmaður Sigurður Kristjánsson, forstjóri. Jóhann Hafstein, framkvæmdasljóri. Björn Ólafsson, fyrrv. ráðherra. Bjarni Benediklsson, borgarstjóri. Auður Auðuns, cand. jur. ‘Axel Guðmundsson, verkamaður. GULLBR.- OG KJÓSARSÝSLA: Ólafur Tbors, fo’rsætisráðberra, Rvík (Sjálfst.) — Guðm. í. Guð- mundsson, sýslumaður, Hafnarfirði (Alþfl.) — Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, Rvík (Sós.) — Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Rvík (Framsókn). BORGARFJ ARÐARSÝSLA: Pétur Ottesen, bóndi, Innra-Hólmi (Sjálfst.) — Baldvin Þ. Krisljáns- son, erindreki í Rvík (Alþfl.) — Slefán Ögmundsson, prentari í Rvík (Sós.) — Þórir Steinþórsson, bú- stjóri í Reykholti (Framsókn). MÝllASÝSLA: Pétur Gunnarsson, cand. agr. (Sjálfst.) — Aðalsteinn Halldórs- son, kennari (Alþfl.), Jóhann E. Kúld, rithöf. (Sós.) — Bjarni As- geirsson, bóndi á Reykjum (Fram- sókn). SNÆFELLSNESSÝSLA: Gunnar Tboroddsen, prófessor, Rvík (Sjálfst.) — Ólafur Ólafsson, læknir, Stykkishólmi (Alþfl.) — Ólafur H. Guðmundsson, húsgagna- smiður, Rvík (Sós.) — Ólafur Jó- hannesson, lögfr., Rvík (Framsókn). DALASÝSLA: Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumað- ur í Búðardal (Sjálfst.) — Hálfdán Sveinsson, kennari (Alþfl.) —‘ Ját- varður Jökull (Sós.) — Séra Jón Guðnason á Prestbakka (Framsókn). BARÐASTRANDASÝSLA: Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Bildudal (Sjálfst.) — Guðm. G. liagalín rilliöf. lsafiroi (Alþfl.) — Albert Guðmundson. kaupfélagsstj. Sveinseyri, Tálknafirði (Sós.) -— Halldór Kristjánsson, bóndi Lauga- bóli (Framsókn). VESTUR-Í SAFJ ARÐARSÝSLA: Axel Tuliníus, lögreglustjóri, Bol- ungavík (Sjálfst.) — Ásgeir Ás- geirsson, bankastjóri, Rvík (Alþfl.) — Ingimar Júlíusson (Sós.) — Guðm. Ingi Kristjánsson, skáld, Laugabóli (Framsókn). NORÐUR-ÍSAFJ ARDARSÝSLA: Sigurður Bjarnason, lögfr. frá Vigur (Sjálfst.) — Hannibal Valde- marsson, skólastj. ísafirði (Alþfl.) — Jón Tímóteusson (Sós.). STRANDASÝSLA: v Kristján Einarsson, framkv.stj. Ilvík (Sjálfst.) — Jón Sigurðsson, erindreki, Rvík (Alþfl.) *— Haukur Helgason, bankaritari Isafirði (Sós.) — Hermann Jónasson, fyrrv. ráð- berra (Framsókn), V ESTUR-HÚN AVATNSSÝ SL A: Guðbrandur Isberg, sýslumaður (Sjálfst.) — Björn Guðmundsson, Reynhólum (Alþfl.) — Skúli Magn- ússon, kennari Hvammst. (Sós.). — Skúli Guðnlundsson, kaupfélagsstj. (Framsókn) og Hannes Jónsson, fyrrv. alþm. og bóndi Kirkjuhvammi (utanflokka). AUSTUR-HÚN AVATNSSÝSLA: Jón Pálmason frá Akri (Sjálfst.) Oddur A. Sigurjónsson, skólastj. Norðfirði (Alþfl.) — Pétur Laxdal, smiður, Siglufirði (Sós.) — Gunnar Gíslason, kaupfélagsstj., Skagaströnd (Framsókn). AUSTUR SKAFTAFELLSSÝSLA: Gunnar Bjarnason, ráðunáutur (Sjálfst.) —- Asmundur Sigurðsson, kennari (Sós.) — Páll Þorsteinsson, kennari, Hnappavöllum (Framsókn). VESTUR-SK AFTAFELLSSÝSLA: Gísli Sveinsson, sýslumaður í Vík (Sjálfst.) — Ólafur Þ. Kristj ánsson, kennari i Hafnarfirði (Alþfl.) — Runólfur Björnsson (Sós.) — Hilm- ar Stefánsson, bankastjóri, Rvík (Framsókn). NORÐUR-ÞINGEYJ ARSÝSLA: ÓIi Hertervig, verksmiðjustj., Rauf- arböfn (Sjálfst.) — Jón P. Emilsson, stud. jur (Alþfl.) — Klemens Þor- leifsson, kennari (Sós.) — Björn Kristjánsson, kaupfélagsstj óri, Kópa- skeri (Framsókn). SUÐUR-ÞINGEYUARSÝSLA: Leifur Auðunnsson frá Dalseli (Sjálfst.) — Bragi Sigurjónssoþ, kenuari, Akureyri (Alþfl.) — Jónas Haralz, cand. polit. (Sós.) — Björn Sigtryggsson, bóndi, Brún í Reykja- dal (Framsókn) og Jónas Jónsson frá Hriflu (Framsókn). i EYJAFJARÐARSÝSLA: A-listi (Alþýðufl.): Slefán Jóh. Stefánsson, forstjóri. Rvík, Sigurð- ur Guðjónssoon, bæjarfógeti, Olafs- firði, Jóhann Jónsson, sjómaður, Hrísey, Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeli, Akureyri. B-listi (Framsókn): Bernbarð Stefánssön, útibússtjóri, Akureyri, Dr. Kristinn Guðmundsson, skalt- sljóri, Akureyri, Þórarinn Kristjáns- son, hreppstjóri, Tjörn í Svarfaðar- dal, Jóhannes Elíasson, stud. jur., Reykj avík. G-listi (Sósíalistar): Þóroddur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Siglu- firði, Sigursveinn D. Kristinsson, bæjarfulltrúi, Ólafsfirði, Gunnlaug- ur Hallgrímssón, pöntunarfélagsstj., Dalvík, Friðrik Kristjánsson, verka- maður, Glerárþorpi. D-listi (Sjálfstæðisfl.): Garðar Þor§teinsson, hæstaréttarlögmaður, Rvík, Stefán Stefánsson, breppstjóri, Fagraskógi, Stefán Jónsson, bóndi, ,Brimnesi, Einar G. Jónasson, hrepp- stjóri, Laugalandi. SKAGAFJ ARDARSÝSLA: A-listi (Alþfl.) : Ragnar Jóbannes- son cand. mag. Rvík — Magnús Bjarnason. kennari, Sauðárkrók og tveir aðrir. B-listi (Framsókn): Steingr. Stein- þórsson, búnaðarmálastjóri, Rvík, liermann Jónsson, hreppstj., Yzta- móti í Fljótum og tveir aðrir. C-lisli (Sósíalistar): Jóbannes Jónasson akáld úr Kötlum, Hólin- fríð ur Jónsdóttir, búsfreyja, Sauð- árkrók og tveir aðrir, annar þeirra faðir Hólmfríðar. D-listi (Sjálfstæ-ðisfl.): Jón Sig- urðsson, bóndi, Reynisstað, Pétur Hanuessou, sparisjóðsstjóri, Sauðár- krók, Haraldur Jónasson, bóndi, Völluiii og Eysteinn Bjarnason, odd- viti, Sauðárkróki. N ORÐUR-MÚLASÝ SLA: A-listi (Alþfl.) hefir enga fram- bjóðendur. B-lisli (Framsókn ) : Páll Zoplion- iasson, ráðunautur, Rvík, Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstj., Vopna- firði og tveir aðrir. C-listi (Sósíalistar): Jóhannes Stefánsson, pöntunarfélagsstj., Nes- kaupstað, Sigurður Árnason, bóndi Heiðarseli og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Sveinn Jónsson, bóndi Egilsstöðum, Aðalsteinn Jóns- son, bóndi Vaðbrekku, Steinþór Einarsson, bóndi Djúpalæk, Skjöld- ur Eiríksson, stud. jur. frá Skjöld- ólfsstöðum. SUÐUR MÚLASÝSLA: A-listi (Alþfl.): Helgi Hannesson, kennari,f Isafirði, Guðlaugur Stef- ánsson, Reyðarfirði og tveir aðrir. B-listi (Framsókn) : Ingvar Pábna- son, útvegsbóndi Norðfirði, Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra og tveir aðrir. C-listi (Sósíalistar): Lúðvík Jós- efsson, kennari, Neskaupstað, Arn- finnur Jónsson, kennari, Rvík og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Gunnar A. Páls- son, bæjarfógeti, Neskaupstað, Einar Sigurðsson. skipasmiður, Fáskrúðs- firði, Eiríkur Bjarnason, útgerðar- rnaður, Eskifirði, Páll Guðmunds- son, hreppstjóri, Gilsárstekk. RANGÁRV ALLASÝSLA: A-listi (Alþfl.): Björn Jóhannes- son. bæjarfulltrúi, Hafuarfirði, Ósk- ar Sæmundsson, bóndi, Garðsauka og tveir aðrir, báðir úr Hafnarfirði. B-listi (Framsókn) : Helgi Jónas- son, héraðslæknir, Stórólfshvoli, Björn F. Björnsson, sýslumaður, Hvollsvelli og tveir aðrir. C-listi (Sósíalistar) : Magnús Magnússon, barnakennari, Rvík, Sig- urður Brynjólfsson, sjómaður, Kefla vík og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Ingólfur Jóns- son. kaupfélagsstj. Hellu, Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti, Guð- mundur Erlendsson, hreppstj., Núpi, Bogi Tboroddsen, hreppstjóri, Kirkju bæ. ÁRNESSÝSLA: A-listi (Alþfl.): Ingimar Jónsson, skólastj., Rvík, Helgi Sæmundsson, blaðamaður, Rvík og tveir aðrir. B-listi (Framsókn): Jörundur Brynjólfsson, bóndi, Skálholti, Helgi Haraldsson, bóndi, Hallkelsstöðum og tveir aðrir. D-listi (Sjálfst.): Eiríkur Einars- son, bankafulltrúi, Rvík, Sigurður Óli Ólafsson, kaupm. Selfossi, Þor- valdur Ólafsson, Öxnalæk og Sig- mundur Sigurðsson, bóndi, Syðra- Langholti. E-listi (Jónasardeild Framsókn- ar): Bjarni Bjarnason, skólastjóri Laugavatni, Sigurgrímur Jónsson, bóndi í Holti og tveir aðrir. Kosningarnar fara fram 30. þ. m. SJÁLFSTÆÐISMENNI !: Athugið hvort þér eruð ó kjörskró. Skrifstofa SJÁLFSTÆÐISMANNA ! opin 2—7 og 8,30—10 e. h. I

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.