Íslendingur


Íslendingur - 13.09.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 13.09.1946, Blaðsíða 6
6 í SLENDINGUR Fösludagur 13. september 1946 Sænum bjrðst Krossanes BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefir borizt tilboð frá Helga Páls- syni, forstióra, um að ganga inn I kauptiiboð að Krossanesverk- smiðjunni, sem hann hefir fengið. Hefir bæjarstjórn falið bæjar- ráði nánari athugun á málinu. ,,lslendingur“ hefir snúið sér til Helga Pálssonar, og beðið hann um nánari upplýsingar. Segir hann, að hinir norsku eig- endur Krossanesverksmiðjunn- ar hafi boðið sér síldarverk- smiðjuna og allt land hennar og aðrar eignir til kaups. Sé kaup- verðið kr. 830.000.00, en þar í sé falin bankainnstæða að upp- hæð kr. 300.000.00 og kaup- verðið því í rauninni ekki nema hálf miljón króna. Allt Krossa- neslandið og Jötunheimar er innifalið í kauptilboðinu. Hafa menn syðra lagt mikið kapp á að fá verksmiðjuna, en Helgi kvaðst telja þetta svo mikið hagsmunamál fyrir Akureyri, að hann hefði talið rétt að bjóða bæjai'stjórninni að fá eignir þessar fyrir það verð, sem sér hefði verið boðnar þær fyrir. Það er ekki vafi á því, að hér er um að ræða tækifæri, sem bærinn má ekki láta ganga sér úr greipum. Verksmiðjan er að vísu gömul og úrelt, en ólíklegt, að ekki borgi sig samt að kaupa HÚSBYGGINGALÁNIN Framhald af 1. síu. drættinum er auðvitað hvergi gert ráð fyrir þaiinig húsum, en ef til vill væri bezt að láta reisa þau á lóðum, þar sem sýnilegt er, að þarf að reisa fullkomin hús á innan langs tíma, því að þannig ætti að fást trygging fyrir því, að hús þessi yrðu ekki látin standa von úr viti. Það verður um fram allt að kappkosta að byggja bæinn sem bezt upp og því sjálfsögð stefna að leyfa yfirleitt ekki að byggja nema góð hús. hana fyrir þetta verð. Þegar togaraútgerð hefst í bænum, er það ekki lítið atriði fyrir bæjar- félagið, að hafa sjálft afstöðu til þess að taka síld til vinnslu. Þá er það einnig mjög hag- kvæmt fyrir bæinn að geta eign ast Krossaneslandið. Bæjarstjórnin þarf að íhuga þetta mál rækilega og fá sér- fróða menn til þess að athuga verksmiðjuna. Þurf'um vér að gæta betur æskulýðsins? Framh. af 5. síðu. mæta hverju sem að höndum ber. En á þessu er mikill brest- ur. Hvað skal £ert til þess að svifta þá ekki um of frjálsræði? Þess skal gætt að börnin verði heimilisrækin. Á sunnydögum eiga foreldrar og ættingjar að gefa sér tíma til þess að leið- beina börnunum, og vera með þeim. Og dag hvern ættu foreldrar að taka dálitla stund til þess að stunda börnin sín og göfga hugarfar þeirra. En því miður eru margir foreldrar tæp lega færir um það. Það sem mest á ríður, er það, að börnum sé kennd svo vel siðfræði að þeim séu allir vegir færir, og geti staðist freistingar. Og ekki má gleyma „trúnni“. — Mín reynsla er sú, að trúuð börn og unglingar sleppi óskemmdari yf ir hið umbrotasama æfiskeið — unglingsárin — en hinir trú- lausu. Trúin kennir hvað er æðst og bezt í tilverunni. (Jóh. Scli. þýddi). Herrafrakkar nýkomnir. Fatavcrzlun Tómasar Björnssonar h, f. Akureyri Sfmi: 155 Eik og birki fyrirliggjandi. Byggíngavöruverzlun Sími 489 Tómasar Bjöinssunar h.f. Akureyrif. nai Seljum fyrst um sinn nokkrar góð- ar hækur með lækkuðu verði af sérstökum ástæðum. Afsláttur 15— 25%. SérstakL tækifæri fyrir lestrar- félög og hókamenn. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Listl sendur ]teim, sem ])ess óska. Bókaverzl. E D D A Akureyri Sírai 334. Pósthólf 42. Húsid Eiðsvallagata 8, efri liæð, til sölu íiú þegar. Ilæðin lil sýnis frá kl. 8—10 e. h. Haraldur Kr. Jónsson. Barna-, ungl. og kven- öflK<niísti|vel nýkomin. Verzl. Péturs H. Lárussonar Chevroie vörubíli (,,Trukk“) með vélsturtum, til sölu. A. v. á. Vantai’ tvo SENDLA í vetur. Nýja kjötbúðin 2 Jeppar eru til sölu og sýnis á B. S. A. verkstæðinu Kaupum íleskur ÖL OG GOSDRYKKIR li. f. Sími 337 STÚLKA Kristján Jónsson. Vantar fbúð Er það enginn, sem á íbúðarpláss til leigu? Helzt strax. Upplýsingar hjá Stefdni Snabjörnssyni Sími 326. Húsnæði 1—2 stofur og eldhús eða eldunarpláss óskast nú þeg- ar eða síðar í haust. MARÍA BJARKAN, Brekkugötu 6. STULKA óskast í vist frá 1. október. Gunnlaug Thorarensen Hafnarstræti 104 Skrautritun jljótt og vel aj liendi leyst. Rósberg G. Snædal, Aðalstrœti 16 . Sími 516. Höíunt fengið vönduð vattteppi, hituð með rafmagni (220 v. spenna). Einnig gúmmíhitapoka á kr. 7,00. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 129 Pósthólf 125 óskast til afgreiðslustarfa í brauðbuð fra 1. okt. n.k. 564 er sínianúmerið á T résmíðaverkslœðinu GRÓTTU h.f. Gránufél.g. 49. NÝKOMIÐ: Aluminiumkatlar, straumlínulag, á rafvélar. Stólar, hentugir í eldhús. Framíeiðum Hurðir, glugga og hvers konar trésmíði. — Trésmfðaverkstæðið Grótta h.f. Gránufélagsgötu 49. Sími 564. KarlmannafOt öll númer fyrirliggjandi. Verzl. London Eyþór H. Tómasson. '1 Plastic Plastik-efnið er komið. Verzlun LONDON Eyþór H. Tómasson. Glervara Mjólkurkönnur Brauðföt Skálar Vasar o.'m. fl. Verzl. LONDON Eyþór H. Tómasson. mi til gegn húshjúlp. (Hentugt fyrir stúlku, er vill vera við nám síð- ari hluta dagsins). Laufey Sigurðardóttir, Hlíðargötu 3. Til sölu Góður dráttarhestur, vagn og aktýgi. />orláku,r Thorarensen, Melbrekku, • Glerárþorpi. NEMANDI í húsasmíði getur komist að nú þegar Trésmíðaverkstœðið GRÓTTA h. f. Gránufélagsgötu 49. Sími 564 Ferðatöskur með rennilús o. m. fl. Pöntunarfél. verkalýðsins NÝTT BARNARUM til sölu. A. v. á. STULKA Herbergi til leigu gegn húshjálp 2 til 3 tíma á dag. Upplýsingar í Brekkugötu 4, Sími 209. Vetrarstaiku vantar mig nú þegar eða 1. október. Guðm. Pétursson Brekkugötu 17. 3 ungar kýr til sölu. A. v. á.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.