Íslendingur


Íslendingur - 04.10.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 04.10.1946, Blaðsíða 2
? íSLENPINGUH Föstudaginn 4. október 1946 Úthlutunarskriístoían tilkynnir Afgreiðslan verð.ur fyrst um sinn í Geislagötu 12, kl. 10-12 f. ia. -- Þeir, sem erindi eiga við skrifstof; una eru því vinsamlega beðnir að hafa tal af mér þar. Sími 538. HELGI PÁLSSON. Verzl. Baldurshagi h.f verður opnuð laugardaginn 5. október. Verður þar á boðstólum: matvörur, vefnaðarvörur, hreinlætis- vörur, húsáhöld, fegurðarvörur, sælgæti, tóbaks- vörur og margt fleira. Verzlunin BALDURSHAGI h.f. Crepe - pappír 16 litir, mjög góður, fyrirliggjandi. Get afgreitt út um land til verzlana. Bókaverzluii Þorst. Tliorlacius FramtíðarstaOa Áhugasamur og duglegur ungur maður'getur komist að sem lærlingur á verksmiðju vorri frá 1. nóv. n. k. Reglusemi áskilin. Gagnfræðapróf eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Eiginhandarumsókn leggist inn á pósthólf 143, Akureyri. J. K. Havsteen 8c Co. h.f. Hús til söiu Stór og vönduð tveggja íbúða húseign, á stórri eignarlóð á fögrum stað í bænum, til sölu. Hvor íbúð fyrir sig eða báðar saman. Upplýsingar gefur Aðalsteinn Guðmundsson, lögfræðingur, Hafnarstræti 101, Ak. Sími 358. Iðnskólinn á Akureyri verður settur þriðjudaginn 15. október n. k., kl. 6 síðdegis. Iðnmeistarar eru beðnir að tilkynna undirrituðum sem allra fyrst um nýja nemendur, sem þeir þurfa að koma í skólann í vetur. Að öðrum kosti eiga þeir á hættu, að ekki verði hægt að veita þeim skólavist að þessu sinni. NÝjA-BÍÓ Föstudagskvöld kl. 9: Konungur betlaranna Laugardag kl. 6: ,, r Léttúðuga Marietta Laugardagskvöld kl. 9: Brighton-morðinginn (Bönnuð yngri en 16 ára) Sunnudag kl. 3: Dulbúna ástmærin Sunnudaginn kl. 5: Léttúðuga Marietta Sunnudagskvöld kl. 9: Óákveðið Sk j aldbor garbí ó Föstudagskvöld kl. 9: Skal eða skal ekki Laugardaginn kl. 5: Dómsins lúður Laugárdagskvöld kl. 9: Þess bera menn sár (Samkv. áskorun) (BönnuS yngri en 16 ára) Sunnudaginn kl. 5: Skal eða skal ekki Sunnudagskvöld kl. 9: Kvennaást (Ur ævi tónskáldsins Tosti) Mjög vandaðar enskar BARNAKERRUR, fleiri gerðir, nýkomnar. VERZL. BALDURSHAGI li.f. NEMANDI ' Get tekið nemanda í hús- gagnabólstrun nú þegar. JÓN HALLUR. Húsnæði Tvö herbergi og eldhús óskast nú þegar eða um nýár. Tvennt fullorðið í heimili. Góð umgengni. A. v. á. GLUGGAJÁRNIN eru komin. r--------------------------------------- ÞAKK/1 ÍNNILEGA gó.ðar óskir. og gjajir og allq vinsenul mér sýnda á 65 ára aldursajmœli mínu. Guð og gœfan fylgi ylckur öllum, !; * Guðfinna Eydal. Tækifæriskaop Mjög fallegt svefnherbergissett, dömuskrifborð, vandað hnetutrés Empire-borð o. fl., er til sölu bjá BALDUIN RYEL. Mfitorhjðl Nokkur ný mótorhjól væntanleg í næstu viku. Hamarinn MJÖLNIR h.f. Sími 353. Sandpappírsbelti nýkomin. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Stúlka eða roskin kona óskast sem fyrst um lengri eða skemmri tíma. Uppl. gefur STEFÁN JÓNSSON Sími Skjaldarvík. Bókin Byggingamálaráðstefnan 1944 er til sölu hjá ritara Iðnaðar- mannafélagsins ' GUÐMUNDl MAGNÚSSYNI Strandgötu 51. Tveggja og hálfs tonns Studebaker vörubifreið, model 1936, með nýrri Fordvél, vara- vél og miklu af varahlutum, til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. AXEL KRISTJÁNSSON h. f. Sími 46, Akureyri. Skrifstofumaðnr eða stúlka, óskast hálfan dag- inn, eða nokkrar klst. á dag. ( Trésmíðaverkstæðið GRÓTTA h. f. Gránufélagsgötu 49 — Sími 564 Stofusett KarlmanDa nærtðt margar tegundir og gerðir Verzl. Eyjafjörður hf, Heildúnn, * Hálfdúnn, Blandaður dúnn, Gæsafiður. Verzl. Eyjafjörður h.f. OLÍUVÉ^AR 1, 2 og 3ja hólfa. OLÍUBÚSAR 2, 5 og 10 lítra. OLÍUOFNAR Kr. 45.00 stk. Verzl. Eyjaf jörður h.f. Gormkiemmar fást hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. Hnrðarskrár °g Akureyri, 2. október 1946. Jóhann Frímann. skólastjóri. Byg gingavöruverzlun Akureyrar h.f. 2 alstoppaðir stólar ásamt ottoman með pullum til sölu með tækifærisverði. Verzl. Eyjafjörður hf. ROSENTHAL — Sími 459.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.