Íslendingur


Íslendingur - 04.10.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 04.10.1946, Blaðsíða 6
Föstudaginn á. QKtúber 1246 i f:S GE G rn Vinur mannsins og félagi. Einn traustasti máttarviðnrinn hef- ir þú verið í menningarlífi þjóðarinnar og þróun í þúsund ár. Horfnir gdðhestar eftir ÁSGEIK JÓNSSON frá Gottorp, stflsnillinginn næstum sjötuga. Hér hafa bjargast á síðustu stundu merkustu sagnaþættir, er þjóð- in á í fórum sínum um norðlenzka góðhesta. Síðan dr. Broddi Jóhannesson flutti í Otvarpið á síðastl. vetri þáttinn um Nótt á Svignaskarði, og þjóðinni þar með gefinn kostur á að kynnast þáttum þessum, hefir útkomu þeirra verið beðið með mikilli eftirvæntingu úm land allt. Vegna erfiðleika á útvegun pappírs er upplag bókar- innar mjög lítið, og ættu menrt því að tryggja sér hana strax í dag. Bókin er 407 bls. í sióru broti auk mynda af ýmsum mönniun og hestum. 1 eftirmála segir höfundurinn m. a.:.Hest- arnir hafa borið okkur á sínum fimu og styrku fótum frá vöggunni til grafarinnar.Feður og mæður okkar hittust á hestbaki við hopp- andi og hljómfagra lækinn eða við kyrrlátu lindina í faðmmjúka blómahvamminum, þar sem Freyjukettir og ástaguðir með sínum töfrasprotum settu á stað þær magnþrungnu kenndir, er sameina karl og konu og sköpuðu nýtt líf, nýjan blómknapp . . Þá var nú aikunna þeysireiðin og þrekraunin fyrir hestana, þegar amma lagðist á sæng og von var á að nýr íslend- ingur bættist í búið. En þá reyndi nú fyrst á fjör og þrek hestanna, þegar börnin lögðust í barnaveiki eða afi í lungnabólgu og þetta gerðist inast inni í afdölum og heiðarbýlum um hávetur við fannkingi umbrotafærð stórhríðar og jökulvötn .... Og að lokum. Ekki varð komist af án aðstoðar hestanna við það kyrrlát a ferðalag, þegar afi og amma voru flutt síð- asta áfangann .. .. “ Það hlýtur að vera bjartur geislabaugur um legstað þessara hoorfnu góðhesta. „Kona gekk frá hesthúsinu heim að bænum með fötu í hendi .... hún kom frá að kveðja vininn sinn hinstu kveðju .... og sólin brosti gegnum þokutjaldið, eins og hún vildi senda geisla sína í kveðjuskyni yfir þetta fræga falina náttúrubarn, sem hún hafði alið og fóstrað og gefið lífsmagn til hinstu stundar. Nú eru þeir horfnir, þesslr pdislegs yinir, en nlrning þairra er skráð, sem einn dfrmætasli gimsteinn ísienzkra MLmeata. Rauptaxti Sveinafélags járniðnaðarmanna, Akureyri. Gildir frá 1. September 1946. Grunnkaup sveina skal vera kr. 3,60 fyrir klukkustund auk dýrtíðaruppbótar. Dagvinna telst frá kl. 7,30 til 17 aðra daga vlrka en Mánu daga og Laugardaga. Mánudaga frá kl. 7,30 til 18. Laugardaga frá kl. 7,30 til 11,40. Eftirvinna greiðist með 50% álagi, en næt- ur- og helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. — Þegar unnið er að kötlum og skipatönkum eða undir vélum á skipum, greiðist 10% hærra kaup fyrir hverja klukkustund. Kaffihlé skal vera tvisvar á dag — 20 mínútur í senn og reikn- ast sem unninn tími. Taxti þessi gildir þar til öðruvísti. verður ákveðið. STJÓKNIN. Eiigiiin hókamaður á íslandi má láta hiua nýju útgáfn r Islendingasagna vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. AðalumboðsmaSur á Norðurlandi: Árni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Benr.íngeymislok tapaðist. .............IIIII.llll... Áuglýsið í Isleodingi MWMMWWWWMBMMMWMlMaaMiaaHBiWa Finnandi skili því til Gargoyle Mobiloil ev jafn gömul fyrstu bifreiditini — og jafn ung sídustu gevdtnni H. BENEDIKTSSON & CQ, Umboð á Akureyri og við Eyjafjörð: Verzl. Eyjafiörínr !u Akureyrarhöín Vegna þrengsla við bryggjur bæjarins vekur hafn- arstjórnin athygli skipaeigenda á því, að skipakvíar- pláss verður á komandi vetri ekki veitt öðrum en þeim, sem heima eiga á Akureyri. Ennig er vakin athygli á ákvæðum 11. gr, hafnar* reglugerðar Akureyrar, en samkvæmt þeim mega skip, önnr en þau, sem samning hafa um skipakvíar- pláss, ekki liggja við bryggjur hér nema einn maður sé stöðugt í hverju skipi. Akureyri, 27. Sept. 1946. BÆJARSTJÓRÍ. Kaup verkamanEia f okt. 1948 Gmnnk. Dagv. Eftirv. N. & hd. Almenn vinna og skipavinna Kola-, salt- og sementsvinna, slippvinna, vinna 2.65 7.79 11.70 15.58 við loftþrýstivélar, hrærivélar og ryðhreinsun, fagvinna 2.90 8.53 12.79 17.05 Boxa- og katlavinna Vinna í grjótnámi bæjarins, hellulagning, sorp- 3.60 10.58 15.88 21.17 hreinsun (göluhreinsun) og vinna í holræsum 2.80 8.23 12.35 16.46 Kaup drengja, 14—16 ára 2.00 5.88 8.82 11.76 Ef drengir vinna kola-, salt eða sementsvinnu, fá þeir sama kaup og fullorðnir. Dagvinna skal liafin kl. 8.00 og lokið' kl. 5. Vísitalan er 294 stig. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar. Framleiðum Hurðir, glugga og hvers konar trésmíSi. — Trésmíðaverkstæðið Grótta h.f. Gránufélagsgötu 49 . Sími 564. Guðm. Péturssonar, Brekktigölu 27A.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.