Íslendingur


Íslendingur - 13.11.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 13.11.1946, Blaðsíða 6
ISLENDINGUR MiSvikudaginn 13. nóvember 1946 KKHKHKrKHKHKHKBKBKHKBKBKHKBKBKHKHKBKHKHKeKKlKHKHKHKeKHKBKBK KÞÞtt-KeKHKHKKHKeK-KBÍKHKeK^KeKeKeKeKÞÖ-KrKeKBKBKíÞ-KeKeKBKBKeKeKK-KBKBKe^ Utgerðarmannafélag Akureyrar Taxti yfir flutningsgjöld með skipum félagsmanna frá Akureyri til eftirgreindra hafna: — Flutningsgjöld á öðrum leiðum séu reiknuð eftir vegalengdum í sömu hlutföllum. Vörutegund E i n i n g ^ innan Eyjafjarðar Ólafsfjörður, Siglufjörður, Húsavík, Flatey Skagafjarðarhafnir, Axarfjarðarhafnir, Grímsey Húnaflóahafnir að Horni og Þistilfjarð- arhafnir Hafnlr vestan Horns og milli Langaness og Glettinganess Hafnir sunnan Glett- inganess að Horna- firði (Hornafjörður talinn með) Beitusild. frosin á tonn kr. 50 00 65 00 80 00 100.00 120.00 140.00 Cement - — 37 50 45.00 57.50 70.00 80.00 85.00 Kol og salt, laust - 3000 40.00 50.00 60.00 70 00 75.00 Síld í tunnum - heiltunnu kr 5.00 6.50 800 9 50 11.00 12.00 - do. - - hálltunnu kr. 3.00 4.00 5.00 600 700 800 Síldartunnur, tómar - heiltunnu kr 2 50 3.00 3.50 4.00 4.50 5.00 Síldar- og fiskimjöl - tonn kr. 40.00 50.00 70 00 95.00 120.00 140.00 Trjáviöur - kubikfet kr. 1.25 1,50 1.75 2 00 2.25 2 50 Á öðrum vörum skal miða flutningsgjöld viö gildandi taxta Skipaútgerðar Ríkisins á hverjum tíma með eftirfarandi- breytingum: 50% 60% 80% 100% 100% 100% Ofanritaður taxtl miðast við heila farma og að skipin beri engán kostnað af lestun eða losun. Meðlimir félagsins hafa leyfi til þess að fara eftir taxta Eimskipafélags íslands eða Sklpaútgerðar Ríkisins ef œskilegt þykir. Séu skip tekin á tímaleigu skulu daggjöld vera eins og hér fer á eftir: 1. Skip 30 — 50 brúttó tonn 3. 5. — 70 — 150 100 200 kr. 1 000 00 - 1 500 00 - 2 000 00 2. Skip 50 — 70 brúttó tonn kr 1.250 00 4. — 100 — 150 — — - 1.700.00 Dagleiga miðast við að skipið sé leigt í minnst 3 sólarhringa Ef skipið-er lengur í lelgu, reiknast tíminn í sólarhringum og klukkustundum hlutfallslega. Bifreiðastjdrar Munið, að aðeins hið bezta er nógu gott. NOTIÐ Shell * bMaolfur cy2 cy3 og SHELL BIFREIÐAOLÍURNAR Single - Double - Triple - Golden S H E L L - s m u r t e r v e 1 s m u r t. H.f. Shell á Islandi Umboð á Alcureyri: AX6l KrÍStjállSSQIl h.f Símar 246 - 296. TILKYNNING frá Viðskiptaráði ViSskiptaráðið hefir ákveðið, þar sem mjög er liðið á árið, að draga úr leyfisveitingum yfirleitt, svo sem frekast er unnt. I eftirtöldum vöruflokkum verða leyfi ekki veitt nema tii samræm- ingar milli aðila, sem rétt hafa til leyfa í þeim flokkum. Flokkar þessir eru: Vefnaðarvara og fatnaður, húsgögn, búsáhöld, hljóðfæri, leður- vörur og pappírsvörur. Ef viðskiptasamningar við önnur lönd gera nauðsynlegar leyfis- veitingar í þessuin fiokkum til ákveðinna landa, mun það auglýst síðar. Reykjavík, 28. október 1946. VIÐSKIPTARÁÐ. Tilboð óskast í nýjan tveggja tonna VÖRUBÍL (Renault). Tilboðum sé skilað á'-afgreiðslu íslendings fyrir 20. þ. m. Vanalegur réttur áskilinn. RÁÐSKONA óskast sem fyrst. Einn maður í heimili. — A. v, á. H RE1N A R O G GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hessta verSi. Prentsmiðja Bjöms Jónssonar h. f. Austfirðingar! Aðalfundur Austfirðingafélags- ins á Akureyri verður haldinn í kirkj ukapellunni þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið! ÁKUREYRARBÆR LOgt.Ok Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og á hans ábyrgð og að undangengnum úrskurði verða eftirtalin gjöld til Akureyrarbæjar fyrir yfirstand- andi ár, sem fallin eru í gjalddaga, tekin lögtaki að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýs- ingar: 1. Utsvör, sem fallin eru í gjalddaga samkvæmt lögum nr. 66, 1945. 2. Fasteignagjöld. 3. Öll ólökin gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 6. nóv. 1946. F. SKARPHÉÐINSSON. Stjórnin.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.