Íslendingur


Íslendingur - 20.11.1946, Blaðsíða 2

Íslendingur - 20.11.1946, Blaðsíða 2
ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 20. nóv. 1946 i Svona var pað og er pað enn Síðasta verk brezka skálclsins heimsíræga, W. Somerset Maughams, korh út í Bandaríkjunum í fyrra og seldist upp á svipstundu. Þúsundir manna skráðu sig á áskrifendalista að næstu útgáfu. Þetta er skáidsaga um Machiavelli, stjórnmálamanninn alkunna, og ævintýra- og kvemramanninn mikla Caesar Borgia. Allir, sem njóta skemmtilegrar frásagnar um einkennilega menn og óvænta atburði, ættu að lesa hana. Hún er nýkomin út í íslenzkri þýðingu Brynjólfs Sveinssonar, menntaskólakennara. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar aðeins kr. 25.00. Bókaútgáfa B. S. i'ififi'i'ifififififi'ifi'i'i'i'ifi'i'i'i'i'i'i'i'i'. Mikiö úrval af hinum margeflirspurðu KUNERT-silkisokkum, nýkomiS, beint frá verksmiðjunni. BALDUIN RYEL h.f. Afar íjölljreytt úrval af allskonar herra-, dömu- og barna- nærfötum, nýkomin. BALDUIN RYEL h.f. Mj0g íallegar mislitar silkiregnhlífar BALDUIN RYEL h.f. Voiie silkidúkasett og mjög fallegt Voile, storesblúndur og milliverk. BALDUIN RYEL h.f. tö!ess&!5í!<i«sassss^&!Söíts^fi^s^fisíi&íss« Ódýrar útsanmsvörnr Tilbúnar kvenblússur og smábarna kjólar. Einnig sniðnar og áteiknaðai blússur eftir pöntun. — Þessar vöt- itr fást á heimili mínu, Hafnarstr. 71 Þóra Matthíasdóttir. Kvenarmbandsúr gyllt með gylltu armbaridi, tapaðist síðastl. sunnudag ofan til á Oddeyri, í miðbæn- um, eða upp í Oddeyrargötu. Finnandi vinsaml. beðinn skila því á lögregluvarðstofuna gegn fundarlaunum. Næríöt Nærföt karlm. úr alull, mikið úrval. Yerzl. London Eyþór H. Tómasson. Matar- og kaffistell 6 og 12 manna. fyrirliggjandi. Verzlun L 0 N D 0 N Eyþór H. Tómasson. NÝKOMIÐ: Silkiefni, m. litir Silkisokkar Undirföt Taft, m. litir Vóal gardínuefni Kjólaefni o. m. fl. Verzl. London Eyþór H. Tómasson. Fóðurblanda fóðurbland handa kúm fyrirliggjandi með gamla verðinu. Takmarkaðar birgðir. Verzl. London Eyþór H. Tómasson. ^fifi^'ifi'ifi'i'i'ifi'ifi'i'ifi'i'ifi'>f>fifi','Í Grammdfönplötur Tækifærisverð. ÁSBYRGI h.f. Skipagötu 2 SKJALDBORGARBÍÓ r stórfengleg litmynd með Cary Cóoper og Ingrid Bergmann í aðalhlutverkum, sýnd í kvöld og næstu kvöld. (Sjá nánar á augl.) Goddard’s húsgagnaáburðurinn, sem allar húsmæður þurfa að fá fyrir jólin. Fæst enn í ASBYRGI h.f. og útibúinu: Söluturninum HAMAKSTÍG. 4 tegundir Kvendraglir Silkisokkar margar tegundir. VERZL. BALDURSHAGl Sími 234. BOSÁHÖLD Alomuníum pottar og katlar fyrir rafeldavélar, einnig hraðsuðukatlar SILKISOKKAR, m. teg. KARLMANNASOKKAR, (ullarsokkar) BARNASOKKAR (ullars.) KARLMANNANÆRFÖT þykk og þunn. KVENUNDIRFÖT Verzl. Brynja Aðalstræti 2 Sími 478 M. m- smurninasolíuva er að nota Shell-oliur Cd 2 — C 3 — Cy 2 — Cý 3 — Aðeins það bezta er nógu-gott. — Shell-umboðið á Akureyri Axeí Krisfjánsson h.f. Símar 246 - 296. 'i'ifi'i'ififi'i'i'i'i'i'i'i'iti'i'i'i'i'ifi'ifi'ififififififi',fifififi'i'i'i'ifififififi'i^fififififÍft< SWAN blekið viðurkennda ávallt fyrirligjandi Fr. Bertelsen & Co. h,f. Hafnarhvoli - Sími 1858 og 2872. Drengjaskór og Gúmmístígvél á böm. Verzl. Baldurshagi Sími 234. ROYAL ENFILD 'mótorhjól lítið keyrt, til sölu. Uppl. í síma 6. TEPPAHREINSÁRAR sænskir ÁSBYRGI h.f. og Söluturninum við Hamarstíg Rúmdýnurnar ensku, ennþá til nokkrar Á s B Y R G I h.f< Skipagötu 2

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.