Íslendingur


Íslendingur - 27.11.1946, Blaðsíða 6

Íslendingur - 27.11.1946, Blaðsíða 6
6 ISLENDINGUR Miðvikudaginn 27. nóv. 1946 Skipaeigendur Ðifreiðastjórar Munið, að aðeins hið bezta er nógu gott NOTIÐ Shell - bátaolíur og SHELL BIFREIÐAOLÍURNAR Single - Double - TrSple - Goltten SHELL-sm'urt er ve 1 smurt. H.f. Shell á islandi Umboð á Akureyri: Axel KrÍSÍjáDSSOií h.f. Símar246-296. Gott herbergi til leigu gegn húshjálp. — Svava Friðriksdóttir Bjarmastíg 9. Dönsk stúlka óskar strax eftir vist á góðu heimili. Herbergi þarf að fylgja. Uppl. í síma 508. SKÍÐI með gormabindingum og stálköntum til sölu. Tæki- færisverð. A. v. á. SMOKINGFÖT til sölu. A. v. á. Aðalfundur félagsins verð- ur haldinn að Skíðastöðum sunnudaginn 8. des. 1946. kl. 11 f. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Fjölmenn- ið stundvíslega. Stjómin. Seð/aveskí með nokkrum 100 kr. seðlum í tapaðist Sunnudaginn 24. þ. m., að öllum líkindum rétt við innganginn að Hótel Ak- ureyri. Finnandi er vinsam- lega þeðinn að hringja í síma 117 eða 24. Skipstjórafélags Norðlendinga verður haldin að Hótel Norðurland laugardaginn 14. des. n. k. og hefst kl. 20.00. Skevimtinefndin. Umsóknum samkv. hinum nýju lögum um almannatryggingar um bætur fyrir árið 1947, verður að skila til skrif- stofu Sjúkrasamlags Akureyrar, í síðasta lagi fyrir hádegi næstk. laugaídag, 30. néiv., svo að víst sé að þær verði teknar til greina. Skrifstofan er opin frá kl. 10-12 og 1-4. (Laugar- daga kl. 10-12). Tryggingarstofnun ríkisins AKUREYRARUMDÆMI. Auplýsing um eiustetnuakstur Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar 20. ágúst sl. er allur akstur bannaður niður Sniðgötu niður Krabbastíg niður Lögbergsgötu, milli Hlíðar- og Oddeyrargötu niður Skólastíg frá Möðruvallastræti. Lögreglustjórinn á Akureyri, 26. nóv. 1946. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Þiuggioid Hér með er skorað á alla gjaldendur á Akureyri, sem eunþá hafa ekiki greitt þinggjöld sín að lúka greiðslu þeirra fyrir 1. Desember n. k. Eftir þann tíma mega menn búast við að gjöldin. verði tekin lögtaki á kostnað gjaldenda. Bæjarfógetinn á Akureyri, 25. Nóv. 1946 Friðjón Skarphéðinsson. Vidsklptaskrá 1947 Þeir, sem óska eftir breytingum og þeir, sem vilja komast í viðskiptaskrána næsta vor, gjöri svo vel að tala við mig sem fyrst. EINAR SIGURÐSSON, Kaupvangsstræti 3. Ibúfl til sfllu Tilboð óskast í % hluta hússins Aðalstræti 16. — (Fjögur herbergi, eldhús og geymslur í kjallara og lofti. einnig aðgangur að góðu þvottahúsi). — Laust til íbúðar eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsing- ar gefur Rósberg G. Snædal, Aðalstræti 16. Sími 516- TILKYNNING um verðflckkun mánaðarfæðis I. VERÐFLOKKUR. 1. Þar kemur aðeins fæði í viðurkenndum veitinga- húsum. 2. Fæði skal vera að gæðum 1. fl. að áliti fagmanna. 3. Það sem veitt er skal vera: Morgunverður: kaffi, te. cakó, brauð, smjör, ostur, ávaxtamauk, hafra- grautur með mjólk. Hádegisverður: tveir réttir og kaffi, nema á Sunnudögum komi til viðbótar eftirmatur, svo og á öðrum helgidögum. Eftir- miðdagskaffi: kaffi, te, brauð og kökur, óskammt- að. Kvöldverður einn heitur réttur, brauð, smjör, og minnst 10 áleggs tegundir. 4. Miðað er við að eingöngu sé notað smjör með brauði. 5. Þá er miðað við að fæðiskaupendur skili öllum skömmtunarseðlum sínum afdráttarlaust. II. VERÐFLODKUR. 1. Þessi flokkur skal aðeins miðast við opinbera mat- sölustaði og veitingastaði. 2. Þar er ekki krafist smjörs og ekki fleiri en 5 á- leggstegunda og ekki eftirmatar. Að öðru leyti eru sömu kröfur og til fyrsta flokks. III. VERÐFLOKKUR. Þar undir fellur heimilisfæði og fæði á matsölum og veitingastöðum, sem ekki fullnægja skilyrðum hinna flokkanna. Verðlagsstjórinn.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.