Íslendingur


Íslendingur - 19.02.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 19.02.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. árg. MiSvikudaeur 19. fébrúar 1947 7. tölubl. ,Skipið okkar' tii Ameríku AUhljóu hefir veriS um „skip- iS okhir" Akureyringa, alll frá þcim liina, er ]>aiJ var hoðið' hér velkomið með lilheyrandi „pomp og pragt'r. Ekki er Ijósl, hvorl for- wstumerin SIS haja álitio, að fólk elskaði meir, það sem í jjarlœgð- inni'er, én það eitt er víst, að Ak- ureyiingum Itefir ekki verið gert þetta veglega skip „sitl" leiSi- gjarnt rneð því að þurja um of að hafa það fyrir augunum. Hejir það ekki sézt hér mánuSum sam- an, en muii nú nýkomið úr mikl- um leiðangri til Evrópu og lagl aj stað' til Ameríku -— /' kolaleit að sagt <.'/'. Ekk þótti þó ástœSa til þess að láta skipið koma við í heimaliöfn sinni, áðiir cn þaS Iqgð'i í Amcríkuförina, og bólar raunalega líiið á þeirri björg, sem skip þeíla útti að færa í. bú Akur- eyringa. Hinsvegar hafa skip „erkióvinarins' Eimskip komið' hér hverl aj öSiu. / omindi já Eyfirðirigar að sjá eiííhvað aj kolafarminum, þegar hann kemttr. Er annars hælt viS, að ástin ú „skipinu okkar" fari æSi mikiS að dofna. sia að sl Akareyr/ng-ar í Svfss Péfur Sigurgeirsson aðsroð'- urpresfur & Ákureyri. Vígslubiskup heldur á batavegi Séra Friðrik J. Rafnar, vígslubisk- up, veiktist skyndilega fyrir rúmri. vikti og hefir legið' rúmfastur síðan. Hann er nú lieldur á batavegi, en mun þó ekki geta sinnt prestsverk- um fyrst um sinn. Munu læknar íelja hann verða að hvílast vel í nokkurn tíma. Hefir biskupinn reynt alltof' mikið á sig að undanförnu, því að prestsverk hér á Akureyri eru í raun- imii orðin ofviSa einum manni. Ákveðið hefir nú veriS, að cánd. theol. Pétur Sigurgeirsson verSi að- stoðarprestur séra Rafnars og mun hann verð'a vígður til Akureyrar- prestakalls n. k. sunnudag. Hann er eins og mörgum mun kunnugt sonur Sigurgeirs Sigurðssönar biskups yfir Islandi, og hefir að undanförnu ver- ið aðstoðarmaður föður síns við Kirkjublaðið, Þar til nýi aðstoðarpresturinn kem ur, immu þeir séra Sigurður Stefáns- son og séra Benjamín Kristjánsson gegna nauSsynlegum prestsverkum hér í preslakallinu. Messur munu þó sennilega falla niður, því að þeir þurfa að messa í sínum kirkjum. Mynd þessi er aj Akureyringumim Björgvin Júníussyni og Magnúsi Brynjólfssyni, sem nú eru pið skíSariám í Sviss. Eru þeir þarna staddir í Arósa, og eins og .sjá má, eru skiSahrekkurnar fallegar — og hvenær skyldum við fá-jafn haganleg flutniiigatæki upp brekkarnar eins og þeir hafa þar syðra? — Þeir félagar tóku nýlega þáit í Evrópumeistaramóti sMSamanna og þótti jrammistaSa þkirra þar ágæt, þegar þess er gœti. að þarna kepplu aS'ciiis snjöllustu skíS'amcnn Evrópii. Mitn jafnvel hufa komiS til mála, aS þeir keppi ú Olympiuleikunum. Olafsfirðinpr sigruðu í skíöastokkinu Sígurður þórðorsori, SÍt)ASTLIÐINN sunnu.lag íór fí'ahi keppni í skíðastökki á Stórhríð- armóti 1947. Auk keppemla frá Ak- ureyrarfélögunum þremur voru keppendur frá íþróttafélaginu Sam- eining í Olafsfirði. Keppnin fór fram í stökkbrautinni við MiShúsaklapp- ir. VeSui' og færi var hiS ákjósan- legasta. Áhorfendur voru á ánnað hundraS. s SkíSaráð Akureyrar hefir skýrt blaSinu svo frá úrslitum keppninn- ar: í A- og B-f!okki: 1. Gimnlaugur Magnússon Sam- eining, stökk 29 og 27 metra, hlaut 139.1 stig. • 2. Stefán Olafss. Sameining, slökk 28 og 27.5 metra og 138.2 stig. K. A. stökk lengst. 3. SiguiSur ÞórSarson K.A., stökk 30 og 30 metra og 111.5 stig. 7 yngri flokki: 1. Magnús Agústsson M.A., stökk 24.5 og 28.5 metra og 141.4 stig. . 2. Baldvin Haraldáson Þór, stökk 26 og 26.5 metra og 139.3 stig. 3. Jón Vilhjálmsson Þór, stökk 23 og 25.5 metra og 128.2 stig. Magnús Ásgeirsson er einnig 01- afsfirSingur, og bafa þeir því sigraS í báðum flokkum. Hinsvegar stökk SigurSur ÞórSarson úr K. A. lengst í báðum stökkum, en var svo óhepp- inn að detta í fyrra skiptið. Stökk liann eins langt og stökkbrautin leyfði, en hún erekki löggilt fyrir lengri stökk en 30 metra. Ríkísstjórnin verður þegar í stað að gera ráðstafanir til þess að fá fé inn í bankana Mjög alvarlega liorfir nteð margar mikilvægar öýsköpuiiarfram- kvæmdir, einkmn í sjávarútvegnum, því bankarair hafa svo að segja stöðvað öH útlán til þeirra framkvæmda sem annarra. Stjórn Landsbankans sýnir líka hið furðulegasta tómlæti í þess- um ináiiiin, því að.í stað þess að reyaia að lokka spariféð í banli- ana, tekur bankastjórnin það ráð að stöðva útian, svo að spariféð er rifið út úr bönkunum til lánastarfsemi á svörtum markaði. Verður Alþingi og ríkisstjórn þegar í stað að gera raðstafanir til íjess að greiða úr þessu öngþveiti. Jafnframt verður að laga það óþolandi misræmi, sem er á ianakjörum opinberra aóikv a% einstaklinga. Fyrir nokkru var á það minnst hér í blaðinu, hversu þær ráðstafanir bankanna að stöðva allar lánveiting- ar til ýmiskonar framkvamida, gætu haft alvarlegar afleið'mgar. Var á það' lient, aS mikil hætta vseri á því. að láiiastarfsemin drægist áf þessum sökum úr höndum bankanna í hend- ur einstaklinga, sem oft og iíðum hagnýttu sér neyð manna og tækju okurvexti af fé sínu. YrSu bankarnir því aS gera nauðsyniegar ráðstafan- ir til þess aS mæta þessari hættu, m. a. meS því að hækka nú þegar inn- lánsvexti, þótt það kynni aS hafa í för með sér nokkra ha?kkun útláns- vaxta, því aS þeir vextir yrSu þó allt- af lægri en okurvextirnir á svarta peningamarkaSinum. Sarmleiksgildi þessara aðvörunar- orSa er sífellt betur að koma í ljós. Eru bankarnir nú komnir í slík f jár- þrot, að næstum öll útlán hafa verið stöSvuS. Gengur jafnvel-svo langt, aS Landsbankinn hefir neitað aS veita lán gegn ríkisábyrgS. Þessar lánastöSvanir hafa svo orSiS iil þess aS auka enn fjárflóttann úr bönkun- uni. Útgerðin ilta sett i LáiistöSvun bankanna er rothögg á liinar niikilvirku nýsköpunarfram- kvæmdir, ef ekki verSa þegar gerð- ar ráðstafanir til úrbóta. Kemur þetta einkum hart niður á útgerS- inni, sem á viS fjárhagserfiSleika að stríSa vegna aflaleysis að undan- förnu. Nýju bátarnir hafa nújíver af öðrum verið aS koma til landsins, en bankarnir liafa neitaS mörgum um rekstrarlán til þess aS gera þessa báta út i vetur, og hafa margir út- gerSarmenn neySst til þess að leita til einstaklinga um lánsfé, vafalaust oft gegn okurvöxtum. Þ& fer einnig, að nálgast þann tíma, er nýju togár- arnir verða tilbúnir ag ekki sjáan- legt, hvernig bæjarféiög og einstakl- ingar eiga aS greiSa þá, ef bankarnir neita að lána. Kíkisvaldið verður að taka hér al- varlegá í taumana. Fjöldi emstakl- inga hefir af dugnaði rá,ðizt í margs- konar liýsköpunarframkveemdir vegna loforSa ríkisvaldsins um hag- sta'S lán. ÞaS eru stórkostleg svik við þessa menn, ef þeim er launuð atorkusemi þeirra og traust á loforS hins opinbera meS því að gera þá gjaldþrota. Landsbankinn á vafalaust viS fjárskort að stríða og verður að sjálfsögðu aS gæta þess að geta stað- iS í skilum við sparifjáreigendur, en óliæfilegrar íhaldssemi og þröngsýni virðist þó stundum gæta í afstöðu bankastjóra Landsbankans. Verða þeir háu herrar að gæta þess, aS þaS er þjóðin en ekki þeir, sem á bank- ann. Þótt þeh- geti ekki ætíS fullnægt þeim lánsbeiðnum, sem til bankans er beint, gætu þeir sér að skaðlausu sýnt nokkuð meiri skilning á fjár- þörf atvinnuveganna en þek stund- um.gera. Einstaklíngum gert erfitt um vik • Það-.er sérrátakleg-a áberandi og ó- þolandi, hversu þeim einstaklingum, sem ekki leita forsjár ríkisins er geit erfitt um öflun nytsamra framleiðslu- tækja, jafnvel þótt Nýbyggingarráð hafi veitt innflutnings- og gjaldeyris- leyfi til þeirra kaupa. Jafnframt ar bæjar- ög sveitarfélögum veitt mun stærri lán úr stofnbinadeild en ein- staklingum.Er þetta furðulegt, þar Framh. á 8. »íðu. -

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.